Ekki komist áfram síðan 2000 20. júlí 2005 00:01 Íslensk lið hafa ekki komist í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur tímabil en síðasta liðið til að komast í gegnum fyrstu hindrun var KR sem sló út maltneska liðið Birkirkara sumarið 2001. FH-ingar mæta Neftchi í Kaplakrika í kvöld og þurfa að vinna upp 0-2 forustu Azerana frá því í fyrri leinum í Bakú. Íslandsmeistararnir hafa byrjað níu sinnum í forkeppni meistaradeildarinnar en það fyrirkomulag hefur verið í gangi síðan 1993. Þrjú lið hafa komist í gegnum 1. umferðina. Skagamenn slóu út albanska liðið Partizani Tirana 1993, komust í aðalkeppnina og mættu Feyenoord. Eyjamenn slógu út albanska liðið SK Tirana 1999 og komust í aðra umferð þar sem þeir duttu út fyrir MTK Búdapest frá Ungverjalandi. Ári síðar mættu KR-ingar danska liðinu Bröndby í 2. umferð eftir að hafa slegið út maltneska liðið Birkirkara. Bröndby vann fyrri leikinn 3-1 á Idrætsparken en liðin gerðu markalaust jafntefli í seinni leiknum í Laugardalnum. Íslensk lið í forkeppni meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur ár:2004 KR Duttu út fyrir írska liðinu Shelbourne. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum og svo markalaust jafntefli í þeim síðari sem þýddi að Írarnir fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 2003 KR Duttu út fyrir armenska liðinu Pyunik. Pyunik vann fyrri leikinn 1-0 og seinni leikurinn á Laugardalsvellinum endaði með 1-1 jafntefli þar sem KR jafnaði leikinn en KR-liðið þurfti að skora þrjú mörk eftir að Armenarnir komust yfir á 73. mínútu. 2002 ÍA Duttu út fyrir bosníska liðinu Zeljeznicar. Zeljeznicar vann fyrri leikinn í Sarajevo 3-0 þar sem þeir komust yfir strax á 5. mínútu leiksins og Bosníumennirnir unnu síðan seinni leikinn 0-1 á Akranesi en sigurmarkið kom þá á 32. mínútu leiksins. 2001 KR Duttu út fyrir albanska liðinu Vllaznia. KR vann fyrri leikinn á Laugardalsvellinum 2-1 eftir að hafa lent 0-1 undir eftir 17 mínútna leik en Albanarnir unnu seinni leikinn 1-0 á heimavelli sínum og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Sigurmark albanska liðsins kom beint úr aukaspyrnu og það skoraði Klodian Duro sem skoraði einnig markið mikilvæga í Laugardalnum viku áður. Íslenski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira
Íslensk lið hafa ekki komist í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur tímabil en síðasta liðið til að komast í gegnum fyrstu hindrun var KR sem sló út maltneska liðið Birkirkara sumarið 2001. FH-ingar mæta Neftchi í Kaplakrika í kvöld og þurfa að vinna upp 0-2 forustu Azerana frá því í fyrri leinum í Bakú. Íslandsmeistararnir hafa byrjað níu sinnum í forkeppni meistaradeildarinnar en það fyrirkomulag hefur verið í gangi síðan 1993. Þrjú lið hafa komist í gegnum 1. umferðina. Skagamenn slóu út albanska liðið Partizani Tirana 1993, komust í aðalkeppnina og mættu Feyenoord. Eyjamenn slógu út albanska liðið SK Tirana 1999 og komust í aðra umferð þar sem þeir duttu út fyrir MTK Búdapest frá Ungverjalandi. Ári síðar mættu KR-ingar danska liðinu Bröndby í 2. umferð eftir að hafa slegið út maltneska liðið Birkirkara. Bröndby vann fyrri leikinn 3-1 á Idrætsparken en liðin gerðu markalaust jafntefli í seinni leiknum í Laugardalnum. Íslensk lið í forkeppni meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur ár:2004 KR Duttu út fyrir írska liðinu Shelbourne. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum og svo markalaust jafntefli í þeim síðari sem þýddi að Írarnir fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 2003 KR Duttu út fyrir armenska liðinu Pyunik. Pyunik vann fyrri leikinn 1-0 og seinni leikurinn á Laugardalsvellinum endaði með 1-1 jafntefli þar sem KR jafnaði leikinn en KR-liðið þurfti að skora þrjú mörk eftir að Armenarnir komust yfir á 73. mínútu. 2002 ÍA Duttu út fyrir bosníska liðinu Zeljeznicar. Zeljeznicar vann fyrri leikinn í Sarajevo 3-0 þar sem þeir komust yfir strax á 5. mínútu leiksins og Bosníumennirnir unnu síðan seinni leikinn 0-1 á Akranesi en sigurmarkið kom þá á 32. mínútu leiksins. 2001 KR Duttu út fyrir albanska liðinu Vllaznia. KR vann fyrri leikinn á Laugardalsvellinum 2-1 eftir að hafa lent 0-1 undir eftir 17 mínútna leik en Albanarnir unnu seinni leikinn 1-0 á heimavelli sínum og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Sigurmark albanska liðsins kom beint úr aukaspyrnu og það skoraði Klodian Duro sem skoraði einnig markið mikilvæga í Laugardalnum viku áður.
Íslenski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira