Falko: Zarko og Matej voru frábærir Árni Jóhannsson skrifar 11. apríl 2025 21:32 Jakob Falko hefur oft skorað meira en hann skoraði 17 stig og sendi níu stoðsendingar Vísir/Pawel Jakob Falko fór fyrir liði sínu, ÍR í kvöld en Stjarnan gerði vel í að koma honum í vandræði og hefur hann oft skorað meira. ÍR vann leikinn 87-89 og hafði Jakob í nægu að snúast að koma boltanum upp völlinn undir stanslausri pressuvörn Stjörnunnar. Hann var spurður að því fyrst og fremst hvort þessi sigur hefði mikið frekar snúist um andlegan styrk en hæfileika í körfubolta. Jakob gat verið sammála því. „Já algjörlega. Körfubolti er leikur áhlaupa og við vorum komnir í 18 stiga forskot og allt í einu var munurinn ekki nema tvö stig. Við vorum mjög skarpir andlega, gengum frá þessu og erum á leiðinni heim.“ Stjörnumenn gerðu vel í að koma í veg fyrir að Jakob kæmist að hringnum og í stöður sem honum líkar vel við. Hann gerði þó vel í að finna liðsfélaga sína sem sölluðu niður stigunum framan af. Hversu ánægður var hann með liðsfélagana? „Zarko Jukic og Matej Kavas voru frábærir svona þegar ég hugsa fljótt um þennan leik. Ég er örmagna og það er frábært að þeir hafi stigið upp og gert svona vel. Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þeim.“ ÍR-ingar eru á leiðinni heim þar sem þeir fá iðulega mikinn stuðning. Þeir fengu góðan stuðning í Garðabænum í kvöld en hvernig líður Jakob með að koma einvíginu aftur heim? „Mjög vel. Mér fannst að við hefðum átt að vinna leikinn heima um daginn en við töpuðum. Við vinnum næsta og komum síðan aftur hingað til að klára dæmið.“ En hvernig ætla þeir að fara að því að vinna? „Eins og þú sagðir þá snýst þetta um andlegan styrk. Við þurfum alltaf að berjast eins vel og við getum. Vera einbeittir og skarpir og þá náum við í sigurinn.“ Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
Hann var spurður að því fyrst og fremst hvort þessi sigur hefði mikið frekar snúist um andlegan styrk en hæfileika í körfubolta. Jakob gat verið sammála því. „Já algjörlega. Körfubolti er leikur áhlaupa og við vorum komnir í 18 stiga forskot og allt í einu var munurinn ekki nema tvö stig. Við vorum mjög skarpir andlega, gengum frá þessu og erum á leiðinni heim.“ Stjörnumenn gerðu vel í að koma í veg fyrir að Jakob kæmist að hringnum og í stöður sem honum líkar vel við. Hann gerði þó vel í að finna liðsfélaga sína sem sölluðu niður stigunum framan af. Hversu ánægður var hann með liðsfélagana? „Zarko Jukic og Matej Kavas voru frábærir svona þegar ég hugsa fljótt um þennan leik. Ég er örmagna og það er frábært að þeir hafi stigið upp og gert svona vel. Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þeim.“ ÍR-ingar eru á leiðinni heim þar sem þeir fá iðulega mikinn stuðning. Þeir fengu góðan stuðning í Garðabænum í kvöld en hvernig líður Jakob með að koma einvíginu aftur heim? „Mjög vel. Mér fannst að við hefðum átt að vinna leikinn heima um daginn en við töpuðum. Við vinnum næsta og komum síðan aftur hingað til að klára dæmið.“ En hvernig ætla þeir að fara að því að vinna? „Eins og þú sagðir þá snýst þetta um andlegan styrk. Við þurfum alltaf að berjast eins vel og við getum. Vera einbeittir og skarpir og þá náum við í sigurinn.“
Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum