Fúlir íþróttafréttamenn 17. maí 2005 00:01 Íþróttafréttamenn ítalska ríkissjónvarpsins RAI tilkynntu í dag að þeir ætli í verkfall þann 4. júní n.k. Þeir eru æfir af reiði yfir því áskriftarsjónvarpsstöðin Sky Italia skuli hafa fengið sýningarrétt á Ítalíu á sýningum allra 64 leikjanna á HM í knattspyrnu 2006 sem fer fram í Þýskalandi. Stéttarfélag íþróttafréttamanna RAI, Usigrai, segir að með því að selja SKY Italia sýningarréttinn sé verið að stefna í voða þeim sterku böndum sem RAI hefur haft við fótboltaáhugamenn í landinu sem er einmitt hvað þekktast fyrir rómaðan ofuráhuga á íþróttinni. Sky Italia næst aðeins til minnihluta þjóðarinnar en stöðin er í eigu ameríska fjölmiðlajöfursins Rupert Murdoch. Íþróttafréttamenn RAI vilja að ríkissjónvarpið eigi að splæsa í alla leikina og eru ónánægðir með vinnubrögð stjórnar stofnunarinnar. Fyrirhugað verkfall hefst eins og áður segir 4. júní eða þegar Ítalir mæta Noregi í undankeppni HM. Það þýðir að Ítalir fá einfaldlega ekki að sjá leikinn þar sem RAI er eins og er með einkasýningarrétt á landsleikjum Ítala. RAI tryggði sér árið 2001 sýningarrétt frá 25 af 64 leikjum HM2006, þ.á.m. allra leikja Ítala í keppninni, opnunarleikinn, undaúrslitaleikina og úrslitaleikinn en fannst of dýrt að kaupa alla leikina. SKY Italia tryggði sér svo í síðustu viku sýningarréttinn á öllum leikjunum 64 fyrir 140 milljónir Evra eða um 12 milljarða ísl. króna. Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Íþróttafréttamenn ítalska ríkissjónvarpsins RAI tilkynntu í dag að þeir ætli í verkfall þann 4. júní n.k. Þeir eru æfir af reiði yfir því áskriftarsjónvarpsstöðin Sky Italia skuli hafa fengið sýningarrétt á Ítalíu á sýningum allra 64 leikjanna á HM í knattspyrnu 2006 sem fer fram í Þýskalandi. Stéttarfélag íþróttafréttamanna RAI, Usigrai, segir að með því að selja SKY Italia sýningarréttinn sé verið að stefna í voða þeim sterku böndum sem RAI hefur haft við fótboltaáhugamenn í landinu sem er einmitt hvað þekktast fyrir rómaðan ofuráhuga á íþróttinni. Sky Italia næst aðeins til minnihluta þjóðarinnar en stöðin er í eigu ameríska fjölmiðlajöfursins Rupert Murdoch. Íþróttafréttamenn RAI vilja að ríkissjónvarpið eigi að splæsa í alla leikina og eru ónánægðir með vinnubrögð stjórnar stofnunarinnar. Fyrirhugað verkfall hefst eins og áður segir 4. júní eða þegar Ítalir mæta Noregi í undankeppni HM. Það þýðir að Ítalir fá einfaldlega ekki að sjá leikinn þar sem RAI er eins og er með einkasýningarrétt á landsleikjum Ítala. RAI tryggði sér árið 2001 sýningarrétt frá 25 af 64 leikjum HM2006, þ.á.m. allra leikja Ítala í keppninni, opnunarleikinn, undaúrslitaleikina og úrslitaleikinn en fannst of dýrt að kaupa alla leikina. SKY Italia tryggði sér svo í síðustu viku sýningarréttinn á öllum leikjunum 64 fyrir 140 milljónir Evra eða um 12 milljarða ísl. króna.
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira