Sluppu naumlega í Mosfellsbæ 9. maí 2005 00:01 Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira