Úrslitaleikur á Ítalíu 5. maí 2005 00:01 Á sunnudag fer fram einn af leikjum knattspyrnutímabilsins í Evrópu þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Þegar fjórar umferðir eru eftir af leiktíðinni eru liðin eru jöfn að stigum á toppi ítölsku deildarinnar en ef annað hvort liðið nær að knýja fram sigur á það meistartitilinn vísan. AC Milan eru ríkjandi meistarar en Juventus er það lið sem oftast hefur hampað ítalska titlinum. Juventus mætir með hálf vængbrotið lið á San Siro. Sænski framherjinn og ólátabelgurinn Zlatan Ibrahimovic er enn að taka út leikbann fyrir að að hafa sveiflað olnboganum í andlitið á Ivan Cordoba varnarmanni Inter á dögunum. Auk þess eru meiddir varnarmaðurinn Jonathan Zebina og miðavallaleikmaðurinn Alessio Tacchinardi. Góðu fréttirnar fyrir Fabio Capello, þálfara Juventus, eru að David Trezeguet er orðinn leikfær eftir meiðsli og mun hann hefja leikinn í framlínunni ásamt fyrirliðanum Alessandro Del Piero. Þrátt fyrir 3-1 tap á móti PSV Eindhoven á miðvikudag tryggði AC Milan sér sæti í úrslitaleik Meistardeildarinnar, sem fer fram í Istanbúl 25. maí. Þjálfari Milan Carlo Ancellotti er sannfærður um sú niðurstaða gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir leikinn gegn Juventus. Undir þau orð tekur úkraníski framherjinn Andri Shevchenko. "Ég er uppgefinn eftir leikinn gegn PSV en ég er sannfærður um að okkur mun ganga vel á sunnudag. Við ætlum að sigra tvöfalt þetta árið," segir Shevchenko. Leikur AC Milan og Juventus hefst klukkan 13 á sunnudag og er í beinni útsendingu á Sýn. Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira
Á sunnudag fer fram einn af leikjum knattspyrnutímabilsins í Evrópu þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Þegar fjórar umferðir eru eftir af leiktíðinni eru liðin eru jöfn að stigum á toppi ítölsku deildarinnar en ef annað hvort liðið nær að knýja fram sigur á það meistartitilinn vísan. AC Milan eru ríkjandi meistarar en Juventus er það lið sem oftast hefur hampað ítalska titlinum. Juventus mætir með hálf vængbrotið lið á San Siro. Sænski framherjinn og ólátabelgurinn Zlatan Ibrahimovic er enn að taka út leikbann fyrir að að hafa sveiflað olnboganum í andlitið á Ivan Cordoba varnarmanni Inter á dögunum. Auk þess eru meiddir varnarmaðurinn Jonathan Zebina og miðavallaleikmaðurinn Alessio Tacchinardi. Góðu fréttirnar fyrir Fabio Capello, þálfara Juventus, eru að David Trezeguet er orðinn leikfær eftir meiðsli og mun hann hefja leikinn í framlínunni ásamt fyrirliðanum Alessandro Del Piero. Þrátt fyrir 3-1 tap á móti PSV Eindhoven á miðvikudag tryggði AC Milan sér sæti í úrslitaleik Meistardeildarinnar, sem fer fram í Istanbúl 25. maí. Þjálfari Milan Carlo Ancellotti er sannfærður um sú niðurstaða gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir leikinn gegn Juventus. Undir þau orð tekur úkraníski framherjinn Andri Shevchenko. "Ég er uppgefinn eftir leikinn gegn PSV en ég er sannfærður um að okkur mun ganga vel á sunnudag. Við ætlum að sigra tvöfalt þetta árið," segir Shevchenko. Leikur AC Milan og Juventus hefst klukkan 13 á sunnudag og er í beinni útsendingu á Sýn.
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira