Fær ekki nafn tölvunotanda 26. apríl 2005 00:01 Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar um að fá uppgefið nafn á tölvunotanda sem setti klámmynd inn á heimasíðu íslensks tölvufyrirtækis. Brotist var inn á heimasíðu tölvuverslunarinnar Task í febrúar og sendur fjöldapóstur í nafni fyrirtækisins á 1600 netföng sem voru á póstlista fyrirtækisins en í þessum pósti var tengill inn á grófa klámmynd og einnig hafði forsíðu heimasíðunnar verið breytt þannig að í stað myndar af hörðum diski var komin klámmynd. Rannsókn málsins leiddi í ljós að tveir aðilar tengdust þessum aðgerðum, einn í Bandaríkjunum en hinn á Íslandi. Lögreglan var með svokallað IP-númer þess sem verknaðinn framdi og krafði hún fyrirtækið sem skráði númerið, IP fjarkskipti, um nafn notandans. Lögreglan krafðist upplýsinganna á grundvelli hegningarlaga er varða birtingu kláms og eignaspjöll. Þá var vísað til þess að ríkir almannahagsmunir krefðust þess að málið upplýstist. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu lögreglunnar á grundvellli þess að ekki væru ríkir almannahagsmunir í húfi og vísaði til þess að heimildum til að beita rannsóknarúrræðum væru settar þröngar skorður með tilliti til einkalífs manna. Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms í gær og getur lögreglan því ekki krafið starfsmenn tölvufyrirtækisins um nafn notandans. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar um að fá uppgefið nafn á tölvunotanda sem setti klámmynd inn á heimasíðu íslensks tölvufyrirtækis. Brotist var inn á heimasíðu tölvuverslunarinnar Task í febrúar og sendur fjöldapóstur í nafni fyrirtækisins á 1600 netföng sem voru á póstlista fyrirtækisins en í þessum pósti var tengill inn á grófa klámmynd og einnig hafði forsíðu heimasíðunnar verið breytt þannig að í stað myndar af hörðum diski var komin klámmynd. Rannsókn málsins leiddi í ljós að tveir aðilar tengdust þessum aðgerðum, einn í Bandaríkjunum en hinn á Íslandi. Lögreglan var með svokallað IP-númer þess sem verknaðinn framdi og krafði hún fyrirtækið sem skráði númerið, IP fjarkskipti, um nafn notandans. Lögreglan krafðist upplýsinganna á grundvelli hegningarlaga er varða birtingu kláms og eignaspjöll. Þá var vísað til þess að ríkir almannahagsmunir krefðust þess að málið upplýstist. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu lögreglunnar á grundvellli þess að ekki væru ríkir almannahagsmunir í húfi og vísaði til þess að heimildum til að beita rannsóknarúrræðum væru settar þröngar skorður með tilliti til einkalífs manna. Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms í gær og getur lögreglan því ekki krafið starfsmenn tölvufyrirtækisins um nafn notandans.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira