Enn við störf að Kárahnjúkum 19. mars 2005 00:01 Lettarnir fjórir sem hafa starfað fyrir GT verktaka að Kárahnjúkum án atvinnu- og dvalarleyfa eru enn við störf. Meira en mánuður er liðinn frá því Vinnumálastofnun sendi kæru vegna mannanna til sýslumannsins á Seyðisfirði. Forsaga málsins er sú að GT verktakar réðu til sín fjóra lettneska starfsmenn á þeim forsendum að þeir mættu vinna hér í 90 daga án atvinnu- og dvalarleyfa. Vinnumálastofnun kærði málið til sýslumannsins á Seyðisfirði og sagði Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar, að reglan um tímabundin störf gilti ekki í tilviki Lettanna. Gissur segir það umhugsunarefni að það sé látið líðast að mennirnir fjórir séu í raun við ólöglega iðju og haldi því áfram á meðan ekkert er að gert. Oddur Friðriksson, yfirtrúnaðarmaður að Kárahnjúkum, hefur sem slíkur rétt til að fá afrit af launaseðlum verkamanna og hefur farið fram á það við GT verktaka. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hins vegar að þeir hafi gert verktakasamning við lettneska starfsmannaleigu og því verði að hafa samband við hana til að fá upplýsingar af þessu tagi. Sjálfir fá mennirnir enga launaseðla, að sögn Odds, og hann segist hafa fengið það skriflega frá þeim í gær að mánaðarlaun þeirra séu 700 evrur, um 55.000 krónur. Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, segir rannsókn málsins lokið en vildi ekkert segja um niðurstöðurnar, það er hvort verið sé að brjóta lög. Löglærður fulltrúi á Egilsstöðum eigi eftir að fara yfir gögnin og hann þurfi síðan jafnvel að hafa samráð við ríkissaksóknara. Þá er bara spurning hvort dagarnir 90 verði liðnir og mennirnir farnir úr landi þegar menn komast loks að niðurstöðu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Lettarnir fjórir sem hafa starfað fyrir GT verktaka að Kárahnjúkum án atvinnu- og dvalarleyfa eru enn við störf. Meira en mánuður er liðinn frá því Vinnumálastofnun sendi kæru vegna mannanna til sýslumannsins á Seyðisfirði. Forsaga málsins er sú að GT verktakar réðu til sín fjóra lettneska starfsmenn á þeim forsendum að þeir mættu vinna hér í 90 daga án atvinnu- og dvalarleyfa. Vinnumálastofnun kærði málið til sýslumannsins á Seyðisfirði og sagði Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar, að reglan um tímabundin störf gilti ekki í tilviki Lettanna. Gissur segir það umhugsunarefni að það sé látið líðast að mennirnir fjórir séu í raun við ólöglega iðju og haldi því áfram á meðan ekkert er að gert. Oddur Friðriksson, yfirtrúnaðarmaður að Kárahnjúkum, hefur sem slíkur rétt til að fá afrit af launaseðlum verkamanna og hefur farið fram á það við GT verktaka. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hins vegar að þeir hafi gert verktakasamning við lettneska starfsmannaleigu og því verði að hafa samband við hana til að fá upplýsingar af þessu tagi. Sjálfir fá mennirnir enga launaseðla, að sögn Odds, og hann segist hafa fengið það skriflega frá þeim í gær að mánaðarlaun þeirra séu 700 evrur, um 55.000 krónur. Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, segir rannsókn málsins lokið en vildi ekkert segja um niðurstöðurnar, það er hvort verið sé að brjóta lög. Löglærður fulltrúi á Egilsstöðum eigi eftir að fara yfir gögnin og hann þurfi síðan jafnvel að hafa samráð við ríkissaksóknara. Þá er bara spurning hvort dagarnir 90 verði liðnir og mennirnir farnir úr landi þegar menn komast loks að niðurstöðu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira