Þrjú þýsk lið í undanúrslit 13. mars 2005 00:01 Það gekk betur hjá þýsku handboltaliðunum í EHF-bikarnum heldur en í meistaradeildinni um helgina því á meðan öll þýsku liðin þrjú duttu út úr átta liða úrslitum meistaradeildarinnar komu þrjú áfram í undanúrslit EHF-bikarsins. Lemgo, Flensburg og Kiel sátu öll eftir með sárt ennið í meistaradeildinni en Magdeburg, Lemgo og Gummersbach komust öll inn í undanúrslit EHF-keppninnar en auk þeirra er rússneska liðið Lukoil-Dynamo Astrakhan í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin í vikunni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk og var markahæstur þegar Essen vann níu marka sigur á spænska liðinu Granollers, 34-25, og tryggði sér örugglega sæti í undanúrslitunum en þangað komst líka Gummersbach eftir níu marka sigur á ungverska liðinu Dunaferr SE, 30-21. Essen náði jafntefli í fyrri leiknum á Spáni og var því í mjög góðum málum en Guðjón Valur og félagar gerðu gott betur en það og unnu mjög góðan sigur. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg léku sér að Degi Sigurðssyni og félögum í austurríska liðinu Bregenz HB í seinni leik liðanna og unnu 16 marka sigur, 41-25, en Magdeburg hafði unnið tveggja marka sigur í Austurríki um síðustu helgi. Arnór Atlason skoraði eitt mark fyrir Magdeburg en Pólverjinn Karol Bielecki var markahæstur í liðinu með 9 mörk. Magdeburg-liðið skoraði 20 mörk í fyrri hálfleik og verður að teljast mjög sigurstranglegt í keppninni en liðið er nú í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en hin liðin tvö sem tryggðu sér áfram eru í 6. (Essen) og 8. sæti (Gummersbach). Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Sjá meira
Það gekk betur hjá þýsku handboltaliðunum í EHF-bikarnum heldur en í meistaradeildinni um helgina því á meðan öll þýsku liðin þrjú duttu út úr átta liða úrslitum meistaradeildarinnar komu þrjú áfram í undanúrslit EHF-bikarsins. Lemgo, Flensburg og Kiel sátu öll eftir með sárt ennið í meistaradeildinni en Magdeburg, Lemgo og Gummersbach komust öll inn í undanúrslit EHF-keppninnar en auk þeirra er rússneska liðið Lukoil-Dynamo Astrakhan í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin í vikunni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk og var markahæstur þegar Essen vann níu marka sigur á spænska liðinu Granollers, 34-25, og tryggði sér örugglega sæti í undanúrslitunum en þangað komst líka Gummersbach eftir níu marka sigur á ungverska liðinu Dunaferr SE, 30-21. Essen náði jafntefli í fyrri leiknum á Spáni og var því í mjög góðum málum en Guðjón Valur og félagar gerðu gott betur en það og unnu mjög góðan sigur. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg léku sér að Degi Sigurðssyni og félögum í austurríska liðinu Bregenz HB í seinni leik liðanna og unnu 16 marka sigur, 41-25, en Magdeburg hafði unnið tveggja marka sigur í Austurríki um síðustu helgi. Arnór Atlason skoraði eitt mark fyrir Magdeburg en Pólverjinn Karol Bielecki var markahæstur í liðinu með 9 mörk. Magdeburg-liðið skoraði 20 mörk í fyrri hálfleik og verður að teljast mjög sigurstranglegt í keppninni en liðið er nú í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en hin liðin tvö sem tryggðu sér áfram eru í 6. (Essen) og 8. sæti (Gummersbach).
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Sjá meira