Mourinho er óvinur fótboltans 13. mars 2005 00:01 Formaður dómaranefndar UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins, Volker Roth, segir að það sé þjálfurum óbeint um að kenna þegar upp koma mál eins og það sem þvingaði Anders Frisk til að hætta dæmgæslu alfarið. Roth skellir skuldinni alfarið á Jose Mourinho þjálfara Chelsea og kallar hann "óvin fótboltans". Frisk hefur staðfest að það hafi verði stuðningsmenn Chelsea sem gerðu útslagið í ákvörðun hans um að hætta dómgæslu. Frisk dæmdi 2-1 sigurleik Barcelona gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu á Spáni fyrir tveimur vikum þegar hann rak Didier Drogba af velli. Þá ásakaði Jose Mourinho hann um að ræða ólöglega við þjálfara Barcelona, Hollendinginn Frank Rijkaard, í hálfleik. Eftir leikinn hefur Frisk og fjölskyldu hans borist fjöldi morðhótana sem leiddu til þess að hann ákvað að hætta í skyndi. Þá tilkynnti hann einnig að það hefðu verið stuðningsmenn Chelsea hefðu gert útslagið í ákvörðun hans. "Það eru þjálfararnir sem kynda undir almenningi með ummælum sínum og hafa um leið hvetjandi áhrif á fólk til að hóta eins og í þessu tilviki. Við getum bara ekki sætt okkur við að einn af okkar allra bestu dómurum í heimi sé neyddur til að hætta vegna þessa. Menn eins og Mourinho eru óvinir fótboltans" sagði Roth arfafúll í viðtali við sænska blaðið Aftonbladet í dag. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Formaður dómaranefndar UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins, Volker Roth, segir að það sé þjálfurum óbeint um að kenna þegar upp koma mál eins og það sem þvingaði Anders Frisk til að hætta dæmgæslu alfarið. Roth skellir skuldinni alfarið á Jose Mourinho þjálfara Chelsea og kallar hann "óvin fótboltans". Frisk hefur staðfest að það hafi verði stuðningsmenn Chelsea sem gerðu útslagið í ákvörðun hans um að hætta dómgæslu. Frisk dæmdi 2-1 sigurleik Barcelona gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu á Spáni fyrir tveimur vikum þegar hann rak Didier Drogba af velli. Þá ásakaði Jose Mourinho hann um að ræða ólöglega við þjálfara Barcelona, Hollendinginn Frank Rijkaard, í hálfleik. Eftir leikinn hefur Frisk og fjölskyldu hans borist fjöldi morðhótana sem leiddu til þess að hann ákvað að hætta í skyndi. Þá tilkynnti hann einnig að það hefðu verið stuðningsmenn Chelsea hefðu gert útslagið í ákvörðun hans. "Það eru þjálfararnir sem kynda undir almenningi með ummælum sínum og hafa um leið hvetjandi áhrif á fólk til að hóta eins og í þessu tilviki. Við getum bara ekki sætt okkur við að einn af okkar allra bestu dómurum í heimi sé neyddur til að hætta vegna þessa. Menn eins og Mourinho eru óvinir fótboltans" sagði Roth arfafúll í viðtali við sænska blaðið Aftonbladet í dag.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira