15 ára í einangrun á Litla-Hrauni 13. október 2005 18:54 Tveir fimmtán ára piltar sitja nú í einangrun á Litla-Hrauni. Þeir eru grunaðir um níu innbrot. Afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun segir sjaldgæft að svo ungt fólk sé úrskurðað í gæsluvarðhald. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir piltunum í gær vegna rannsóknarhagsmuna en varðhaldið rennur út á mánudag. Í innbrotunum var stolið fjölda fartölva, DVD-spilurum og fleiri heimilistækjum. Fleiri eru hugsanlega grunaðir um að eiga þátt í innbrotunum sem áttu sér stað á Seltjarnarnesi og Vesturbæ Reykjavíkur. Sá sem áður hefur setið í gæsluvarðhaldi hlaut skilorðsbundinn dóm í kjölfar varðhaldins en þá var farið fram á að pilturinn sætti síbrotagæslu. Spurður hvort 15 ára afbrotamenn fái sömu meðferð og aðrir gæsluvarðhaldsfangar segir Erlendur Baldursson afbrotafræðingur að menn verði sakhæfir 15 ára gamlir hér á landi. Hvað meðferðina varði segir hann að tekið sé tillit til hvers og eins einstaklings, m.a. með hliðsjón af aldri og eðli brotsins. Erlendur segir afar sjaldgæft að svo ungt fólk sé úrskurðað í gæsluvarðhald og því hafi umræddir piltar væntanlega brotið „eitthvað verulega af sér“. Hann segir að piltarnir gætu fengið dóm og þyrftu því að hefja afplánun mjög ungir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Tveir fimmtán ára piltar sitja nú í einangrun á Litla-Hrauni. Þeir eru grunaðir um níu innbrot. Afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun segir sjaldgæft að svo ungt fólk sé úrskurðað í gæsluvarðhald. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir piltunum í gær vegna rannsóknarhagsmuna en varðhaldið rennur út á mánudag. Í innbrotunum var stolið fjölda fartölva, DVD-spilurum og fleiri heimilistækjum. Fleiri eru hugsanlega grunaðir um að eiga þátt í innbrotunum sem áttu sér stað á Seltjarnarnesi og Vesturbæ Reykjavíkur. Sá sem áður hefur setið í gæsluvarðhaldi hlaut skilorðsbundinn dóm í kjölfar varðhaldins en þá var farið fram á að pilturinn sætti síbrotagæslu. Spurður hvort 15 ára afbrotamenn fái sömu meðferð og aðrir gæsluvarðhaldsfangar segir Erlendur Baldursson afbrotafræðingur að menn verði sakhæfir 15 ára gamlir hér á landi. Hvað meðferðina varði segir hann að tekið sé tillit til hvers og eins einstaklings, m.a. með hliðsjón af aldri og eðli brotsins. Erlendur segir afar sjaldgæft að svo ungt fólk sé úrskurðað í gæsluvarðhald og því hafi umræddir piltar væntanlega brotið „eitthvað verulega af sér“. Hann segir að piltarnir gætu fengið dóm og þyrftu því að hefja afplánun mjög ungir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira