Haldið sofandi í öndunarvél 26. febrúar 2005 00:01 Karlmaður á þrítugsaldri liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa keyrt út af í Skagafirði í morgun með þeim afleiðingum að hann kastaðist út úr bifreiðinni. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til Sauðárkróks þangað sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn og flaug með hann til Reykjavíkur. Maðurinn hlaut alvarlega höfuðáverka og fór strax í aðgerð. Honum er nú haldið sofandi í öndunarvél. Þetta var þriðja útkall þyrlunnar frá því í gærkvöld. Rúmlega hálf sex í morgun hringdi Neyðarlínan í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti um slys um borð í bátnum Baldri Karlssyni ÁR-06. Stjórnstöð var gefið samband við bátinn sem þá var staddur 30 sjómílur út af Hornafirði. Einn skipverja hafði handleggsbrotnað og var talið að um opið beinbrot væri að ræða. Áhöfn TF-LÍF var þegar kölluð út en þegar hún var að leggja af stað hringdi Neyðarlínan aftur í stjórnstöðina og tilkynnti um bílslysið í Skagafirði. Þyrlan fór í loftið klukkan 6.30 og var ákveðið, þegar hún var hálfnuð að bátnum, að snúa henni til Skagafjarðar. Skipstjórinn á Baldri Karlssyni sigldi með slasaða skipverjann til hafnar og var hann fluttur á sjúkrahús. Í gærkvöldi var þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út en þá var óttast um bát sem hafði tekið niðri við Hópsnes. Útkallið var síðan afturkallað stuttu síðar er báturinn komst á flot á ný. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa keyrt út af í Skagafirði í morgun með þeim afleiðingum að hann kastaðist út úr bifreiðinni. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til Sauðárkróks þangað sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn og flaug með hann til Reykjavíkur. Maðurinn hlaut alvarlega höfuðáverka og fór strax í aðgerð. Honum er nú haldið sofandi í öndunarvél. Þetta var þriðja útkall þyrlunnar frá því í gærkvöld. Rúmlega hálf sex í morgun hringdi Neyðarlínan í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti um slys um borð í bátnum Baldri Karlssyni ÁR-06. Stjórnstöð var gefið samband við bátinn sem þá var staddur 30 sjómílur út af Hornafirði. Einn skipverja hafði handleggsbrotnað og var talið að um opið beinbrot væri að ræða. Áhöfn TF-LÍF var þegar kölluð út en þegar hún var að leggja af stað hringdi Neyðarlínan aftur í stjórnstöðina og tilkynnti um bílslysið í Skagafirði. Þyrlan fór í loftið klukkan 6.30 og var ákveðið, þegar hún var hálfnuð að bátnum, að snúa henni til Skagafjarðar. Skipstjórinn á Baldri Karlssyni sigldi með slasaða skipverjann til hafnar og var hann fluttur á sjúkrahús. Í gærkvöldi var þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út en þá var óttast um bát sem hafði tekið niðri við Hópsnes. Útkallið var síðan afturkallað stuttu síðar er báturinn komst á flot á ný.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira