Ekki hrifinn af ályktun um ESB 24. febrúar 2005 00:01 Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Öll drög að ályktunum fyrir flokksþingið voru mótuð í vinnuhópum félagsmanna í Framsóknarflokknum. Í vinnuhópi um utanríkismál sat Siv Friðleifsdóttir alþingismaður en hún er einnig varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis. Siv sagðist í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 hafa tekið þátt í öllum vinnuhópunum. Í hópnum sat einnig Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna. Ármann Höskuldsson, formaður vinnuhópsins, segir að drögin séu lögð fram til að skapa lifandi umræðu um Evrópmál á þinginu. Hann telji að tími sé kominn til að taka af skarið og afgreiða þessa umræðu, hvort eitthvað verði gert eða ekki. Aðspurður hversu umdeilt málið sé innan Framsóknarflokksins segiri Ármann að það sé eins og víðast annars staðar í samfélaginu, fólk skiptist í tvo mjög svipaða hópa. Fylgi við aðild rokki svolítið og það sé ástæðan fyrir pattstöðu í umræðunni. Ármann var inntur eftir því hvort hann teldi að drögin færu óbreytt í ályktun frá flokksþinginu en hann vildi ekkert segja um það þar sem umræður væru ekki hafnar og og hann gæti ekki sent skilaboð inn í vinnuhópinn en í sjálfu sér ætti hann ekki von á því. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af þessum drögum. Hann segir að menn færu fram úr sér ef þeir ályktuðu með þessum hætti. Guðni bendir á að ríkisstjórnin hafi skýra stefnu í málinu og Framsóknarflokkurinn sömuleiðis sem hann telji að verði ofan á á flokksþinginu. Það sé ekkert sem segi að Íslendingar eigi að sækja um að ganga í Evrópusambandið. Hins vegar snúist stefna flokksins um, og það sé hið stóra verkefni, að marka EES-samninginn þannig að hann verði sem sterkust viðskiptabrú milli Íslands og Evrópu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í nýrri könnun Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Sjá meira
Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Öll drög að ályktunum fyrir flokksþingið voru mótuð í vinnuhópum félagsmanna í Framsóknarflokknum. Í vinnuhópi um utanríkismál sat Siv Friðleifsdóttir alþingismaður en hún er einnig varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis. Siv sagðist í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 hafa tekið þátt í öllum vinnuhópunum. Í hópnum sat einnig Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna. Ármann Höskuldsson, formaður vinnuhópsins, segir að drögin séu lögð fram til að skapa lifandi umræðu um Evrópmál á þinginu. Hann telji að tími sé kominn til að taka af skarið og afgreiða þessa umræðu, hvort eitthvað verði gert eða ekki. Aðspurður hversu umdeilt málið sé innan Framsóknarflokksins segiri Ármann að það sé eins og víðast annars staðar í samfélaginu, fólk skiptist í tvo mjög svipaða hópa. Fylgi við aðild rokki svolítið og það sé ástæðan fyrir pattstöðu í umræðunni. Ármann var inntur eftir því hvort hann teldi að drögin færu óbreytt í ályktun frá flokksþinginu en hann vildi ekkert segja um það þar sem umræður væru ekki hafnar og og hann gæti ekki sent skilaboð inn í vinnuhópinn en í sjálfu sér ætti hann ekki von á því. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af þessum drögum. Hann segir að menn færu fram úr sér ef þeir ályktuðu með þessum hætti. Guðni bendir á að ríkisstjórnin hafi skýra stefnu í málinu og Framsóknarflokkurinn sömuleiðis sem hann telji að verði ofan á á flokksþinginu. Það sé ekkert sem segi að Íslendingar eigi að sækja um að ganga í Evrópusambandið. Hins vegar snúist stefna flokksins um, og það sé hið stóra verkefni, að marka EES-samninginn þannig að hann verði sem sterkust viðskiptabrú milli Íslands og Evrópu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í nýrri könnun Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Sjá meira