
Erlent
Níu drepnir í bakaríi
Byssumenn skutu að minnsta kosti níu manns til bana í bakaríi í Bagdad í morgun. Mennirnir keyrðu tveim bílum að bakaríinu og hófu skothríð þegar inn var komið. Sjö létust samstundis og tveir á sjúkrahúsi skömmu síðar. Orsök árásarinnar er ókunn.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×