Reiðubúinn að leiða í Kópavogi 13. október 2005 15:31 Ómar Stefánsson, formaður Framsóknarfélagsins í Kópavogi, kveðst reiðubúinn að leiða flokkinn í bæjarstjórnarkosningunum á næsta ári. Aðalfundur Framsóknarfélagsins í Kópavogi fór fram í gærkvöldi og var Ómar endurkjörinn formaður félagsins. Á annað hundrað manns skráði sig í Framsóknarflokkinn í Kópavogi í gær og var búist við átakafundi líkt og hjá Freyju, félagi framsóknarkvenna í bæjarfélaginu, á dögunum. Enginn bauð sig hins vegar fram gegn Ómari og var fundurinn að mestu átakalaus að sögn viðstaddra. Er það í takti við óskir Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins, í fréttum Stöðvar tvö í gær þar sem hann sagðist vona að framsóknarmenn færu nú að slíðra sverðin eftir miklar innanbúðarerjur undanfarið. Ómar Stefánsson var kosinn með lófaklappi og sagðist hann í samtali við fréttastofuna í morgun afar sáttur við það traust sem honum væri sýnt. Hann stefnir að því að verða bæjarstjóri í Kópavogi eftir fimm ár, eða í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna árið 2010. Aðspurður hvort hann muni ekki sækjast eftir því að leiða flokkinn í næstu sveitarstjórnarkosningum, sem fara munu fram eftir rúmlega ár, segir Ómar það alfarið ráðast af því hvað núverandi bæjarstjóri í Kópavogi, Hansína Ásta Björgvinsdóttir, hyggist gera. Hann hafi ávallt stutt hana í hennar verkum en ef hún sækist ekki eftir því að leiða flokkinn sé Ómar reiðubúinn að gera það. Í samtali við fréttastofuna í morgun sagðist Hansína munu sækjast eftir fyrsta sætinu á lista framsóknarmanna í kosningunum á næsta ári en prófkjör mun skera úr um röð frambjóðenda. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Sjá meira
Ómar Stefánsson, formaður Framsóknarfélagsins í Kópavogi, kveðst reiðubúinn að leiða flokkinn í bæjarstjórnarkosningunum á næsta ári. Aðalfundur Framsóknarfélagsins í Kópavogi fór fram í gærkvöldi og var Ómar endurkjörinn formaður félagsins. Á annað hundrað manns skráði sig í Framsóknarflokkinn í Kópavogi í gær og var búist við átakafundi líkt og hjá Freyju, félagi framsóknarkvenna í bæjarfélaginu, á dögunum. Enginn bauð sig hins vegar fram gegn Ómari og var fundurinn að mestu átakalaus að sögn viðstaddra. Er það í takti við óskir Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins, í fréttum Stöðvar tvö í gær þar sem hann sagðist vona að framsóknarmenn færu nú að slíðra sverðin eftir miklar innanbúðarerjur undanfarið. Ómar Stefánsson var kosinn með lófaklappi og sagðist hann í samtali við fréttastofuna í morgun afar sáttur við það traust sem honum væri sýnt. Hann stefnir að því að verða bæjarstjóri í Kópavogi eftir fimm ár, eða í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna árið 2010. Aðspurður hvort hann muni ekki sækjast eftir því að leiða flokkinn í næstu sveitarstjórnarkosningum, sem fara munu fram eftir rúmlega ár, segir Ómar það alfarið ráðast af því hvað núverandi bæjarstjóri í Kópavogi, Hansína Ásta Björgvinsdóttir, hyggist gera. Hann hafi ávallt stutt hana í hennar verkum en ef hún sækist ekki eftir því að leiða flokkinn sé Ómar reiðubúinn að gera það. Í samtali við fréttastofuna í morgun sagðist Hansína munu sækjast eftir fyrsta sætinu á lista framsóknarmanna í kosningunum á næsta ári en prófkjör mun skera úr um röð frambjóðenda.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Sjá meira