Hátt í 200 nýskráningar í Framsókn 3. febrúar 2005 00:01 Á annað hundrað manns skráðu sig í Framsóknarflokkinn í Kópavogi í dag og er búist við átakafundi hjá félagi Framsóknarmanna í bæjarfélaginu í kvöld. Það er best fyrir flokkinn að leggja niður deilur og láta komandi flokksþing einkennast af sáttum, segir aðstoðarmaður Halldórs Ágrímssonar. Ólga hefur verið í framsóknarfélögum undanfarið. Þar bítast menn um sæti á komandi flokksþingi, þinginu þar sem kosið verður í æðstu embætti flokksins. Karlar innan flokksins eru sagðir ræna kvenfélögum í valdabrölti sem miði að því að styrkja stöðu bræðranna Páls og Árna Magnússona. Átökin eru talin vísbending um það að ekki verði sjálfkjörið í æðstu embætti flokksins á flokksþinginu. Jafnvel gæti Halldór mögulega hugsað sér að víkja úr formannsstólnum fyrir Árna og einbeita sér að forsætisráðherrastólnum. Halldór er nú í fríi erlendis en Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður hans, segir Halldór ekki vera á leiðinni úr stjórnmálum. Hann sé tiltölulega nýorðinn forsætisráðherra og ekki sé annað í spilunum en hann gefi áfram kost á sér sem formaður Framsóknarflokksins. Útilokað verður að teljast að Árni fari beint gegn Halldóri og fullyrt er að hann hafi ekki í hyggju að bjóða sig fram til varaformanns gegn Guðna Ágústssyni. Ritaraembættinu gegnir nú Siv Friðleifsdóttir. Björn Ingi hvetur framsóknarmenn til að slíðra sverðin. Hann segir ýmislegt segja sér að komandi flokksþing muni einkennast af sættum og menn muni þar reyna að leggja niður deilur innan einstakra félaga. Björn segir reyndar ekkert óeðlilegt að tekist sé á um persónur þegar kemur að aðalfundum. Beðið er með eftirvæntingu eftir tveimur fundum framsóknarmanna í kvöld. Á fundi Félags framsóknarmanna í Kópavogi á að kjósa í stjórn og velja 21 fulltrúa á flokksþingið. Í dag nánast tvöfaldaðist fjöldi félaga þess félags því á annað hundrað manns skráði sig. Búsit er við miklum átakafundi. Hins vegar á að velja á sjötta tug fulltrúa á fundi í Framsóknarfélagi Reykavíkur suður í kvöld. Hverjir verða valdir gæti haft nokkur áhrif á þróun mála á næstunni. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Á annað hundrað manns skráðu sig í Framsóknarflokkinn í Kópavogi í dag og er búist við átakafundi hjá félagi Framsóknarmanna í bæjarfélaginu í kvöld. Það er best fyrir flokkinn að leggja niður deilur og láta komandi flokksþing einkennast af sáttum, segir aðstoðarmaður Halldórs Ágrímssonar. Ólga hefur verið í framsóknarfélögum undanfarið. Þar bítast menn um sæti á komandi flokksþingi, þinginu þar sem kosið verður í æðstu embætti flokksins. Karlar innan flokksins eru sagðir ræna kvenfélögum í valdabrölti sem miði að því að styrkja stöðu bræðranna Páls og Árna Magnússona. Átökin eru talin vísbending um það að ekki verði sjálfkjörið í æðstu embætti flokksins á flokksþinginu. Jafnvel gæti Halldór mögulega hugsað sér að víkja úr formannsstólnum fyrir Árna og einbeita sér að forsætisráðherrastólnum. Halldór er nú í fríi erlendis en Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður hans, segir Halldór ekki vera á leiðinni úr stjórnmálum. Hann sé tiltölulega nýorðinn forsætisráðherra og ekki sé annað í spilunum en hann gefi áfram kost á sér sem formaður Framsóknarflokksins. Útilokað verður að teljast að Árni fari beint gegn Halldóri og fullyrt er að hann hafi ekki í hyggju að bjóða sig fram til varaformanns gegn Guðna Ágústssyni. Ritaraembættinu gegnir nú Siv Friðleifsdóttir. Björn Ingi hvetur framsóknarmenn til að slíðra sverðin. Hann segir ýmislegt segja sér að komandi flokksþing muni einkennast af sættum og menn muni þar reyna að leggja niður deilur innan einstakra félaga. Björn segir reyndar ekkert óeðlilegt að tekist sé á um persónur þegar kemur að aðalfundum. Beðið er með eftirvæntingu eftir tveimur fundum framsóknarmanna í kvöld. Á fundi Félags framsóknarmanna í Kópavogi á að kjósa í stjórn og velja 21 fulltrúa á flokksþingið. Í dag nánast tvöfaldaðist fjöldi félaga þess félags því á annað hundrað manns skráði sig. Búsit er við miklum átakafundi. Hins vegar á að velja á sjötta tug fulltrúa á fundi í Framsóknarfélagi Reykavíkur suður í kvöld. Hverjir verða valdir gæti haft nokkur áhrif á þróun mála á næstunni.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira