Sakar stjórnvöld um sofandahátt 27. janúar 2005 00:01 Sofandaháttur stjórnvalda hefur skapað gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfsmannaleigur sem grefur undan samfélagsgerðinni, sagði formaður Samfylkingarinnar í umræðu á Alþingi í dag um félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Stjórnarliðar lýstu einnig áhyggjum af þróun mála. Fréttir af starfsmannamálum Impregilo við Kárahnjúka urðu tilefni umræðu sem Össur Skarphéðinsson hóf en hann sagði stjórnvöld hafa sofið á verðinum. Lausatök stjórnvalda hefðu skapað aðstæður sem væru orðnar að gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfamannaleigur og nú einskorðuðust félagsleg undirboð ekki lengur við verktakabransann heldur hefðu þau sáð sér eins og samfélagslegur sjúkdómur út í atvinnulífið. Við því hefði stjórnarandstaðan varað að myndi gerast ef stjórnvöld gripu ekki strax í taumana við Kárahnjúka. Stjórnarandstæðingar voru ekki einir um að lýsa áhyggjum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði að húfi væru hagsmunir íslensks lauanfólks og ef félagsleg undirboð viðgengjust í framtíðinni væri ljóst að kaupmáttur almennings myndi minnka verulega. Árni Magnússon félagsmálaráðherra minnti á að ný reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga yrði gefin út á næstu dögum. Hann sagði ljóst að málið væri það umfangsmikið að því væri hvergi nærri lokið þrátt fyrir útgáfu reglugerðarinnar eða aðrar einstakar aðgerðir sem stjórnvöld hygðust grípa til á næstunni. Íslendingar þyrftu að viðhalda sínu kerfinu þótt það þyrfti ef til vill að aðlaga það að breyttum aðstæðum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Sofandaháttur stjórnvalda hefur skapað gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfsmannaleigur sem grefur undan samfélagsgerðinni, sagði formaður Samfylkingarinnar í umræðu á Alþingi í dag um félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Stjórnarliðar lýstu einnig áhyggjum af þróun mála. Fréttir af starfsmannamálum Impregilo við Kárahnjúka urðu tilefni umræðu sem Össur Skarphéðinsson hóf en hann sagði stjórnvöld hafa sofið á verðinum. Lausatök stjórnvalda hefðu skapað aðstæður sem væru orðnar að gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfamannaleigur og nú einskorðuðust félagsleg undirboð ekki lengur við verktakabransann heldur hefðu þau sáð sér eins og samfélagslegur sjúkdómur út í atvinnulífið. Við því hefði stjórnarandstaðan varað að myndi gerast ef stjórnvöld gripu ekki strax í taumana við Kárahnjúka. Stjórnarandstæðingar voru ekki einir um að lýsa áhyggjum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði að húfi væru hagsmunir íslensks lauanfólks og ef félagsleg undirboð viðgengjust í framtíðinni væri ljóst að kaupmáttur almennings myndi minnka verulega. Árni Magnússon félagsmálaráðherra minnti á að ný reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga yrði gefin út á næstu dögum. Hann sagði ljóst að málið væri það umfangsmikið að því væri hvergi nærri lokið þrátt fyrir útgáfu reglugerðarinnar eða aðrar einstakar aðgerðir sem stjórnvöld hygðust grípa til á næstunni. Íslendingar þyrftu að viðhalda sínu kerfinu þótt það þyrfti ef til vill að aðlaga það að breyttum aðstæðum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira