Bayern vetrarmeistari í Þýskalandi 11. desember 2004 00:01 Bayern München er vetrarmeistari í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu eftir 2-2 jafntefli við VfB Stuttgart í toppslag þýsku deildarinnar í gær. Þýska deildin er komin í sex vikna vetrarfrí eins en það leit lengi vel út fyrir það í gær að Bæjarar væru að missa toppsætið eftir að Stuttgart komst í 2-0 með mörkum Silvio Meissner og Kevin Kuranyi. En Perúbúarnir Claudio Pizarro og Paolo Guerrero skoruðu báðir á síðustu tuttugu mínútum og tryggðu Bayern 2-2 jafntefli og þar með toppsætið á betri markatölu en Schalke 04, sem gerði einnig jafntefli í gær, gegn SC Freiburg sem hafði fyrir leikinn tapað sjö leikjum í röð. Bayern og Schalke hafa þremur stigum meira en Stuttgart. Hinn tvítugi Paolo Guerrero, sem byrjaði tímabilið með varaliði Bayern í þýsku 3. deildinni, lagði einnig upp fyrra mark liðsins sem landi hans Pizarro skoraði en jöfnunarmarkið kom tveimur mínútum fyrir leikslok þegar Guerrero var á réttum stað til að fylgja eftir skalla Michaels Ballack. Strákurinn hefur skorað mikilvæg mörk fyrir liðið eftir að hann fékk tækfærið og það þykir örugglega flestum furðulegt að í þessu stórliði skuli það vera tveir leikmenn frá Perú sem eru að skora mörkin. "Við vorum mjög heppnir í dag," sagði Uli Höness, einn forráðamanna Bayern, en liðið fékk aðeins tvö stig út úr síðustu tveimur leikjum sínum, sem heldur mikilli spennu í toppbaráttunni þegar keppni hefst aftur í lok janúar. Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Bayern München er vetrarmeistari í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu eftir 2-2 jafntefli við VfB Stuttgart í toppslag þýsku deildarinnar í gær. Þýska deildin er komin í sex vikna vetrarfrí eins en það leit lengi vel út fyrir það í gær að Bæjarar væru að missa toppsætið eftir að Stuttgart komst í 2-0 með mörkum Silvio Meissner og Kevin Kuranyi. En Perúbúarnir Claudio Pizarro og Paolo Guerrero skoruðu báðir á síðustu tuttugu mínútum og tryggðu Bayern 2-2 jafntefli og þar með toppsætið á betri markatölu en Schalke 04, sem gerði einnig jafntefli í gær, gegn SC Freiburg sem hafði fyrir leikinn tapað sjö leikjum í röð. Bayern og Schalke hafa þremur stigum meira en Stuttgart. Hinn tvítugi Paolo Guerrero, sem byrjaði tímabilið með varaliði Bayern í þýsku 3. deildinni, lagði einnig upp fyrra mark liðsins sem landi hans Pizarro skoraði en jöfnunarmarkið kom tveimur mínútum fyrir leikslok þegar Guerrero var á réttum stað til að fylgja eftir skalla Michaels Ballack. Strákurinn hefur skorað mikilvæg mörk fyrir liðið eftir að hann fékk tækfærið og það þykir örugglega flestum furðulegt að í þessu stórliði skuli það vera tveir leikmenn frá Perú sem eru að skora mörkin. "Við vorum mjög heppnir í dag," sagði Uli Höness, einn forráðamanna Bayern, en liðið fékk aðeins tvö stig út úr síðustu tveimur leikjum sínum, sem heldur mikilli spennu í toppbaráttunni þegar keppni hefst aftur í lok janúar.
Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira