Bayern vetrarmeistari í Þýskalandi 11. desember 2004 00:01 Bayern München er vetrarmeistari í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu eftir 2-2 jafntefli við VfB Stuttgart í toppslag þýsku deildarinnar í gær. Þýska deildin er komin í sex vikna vetrarfrí eins en það leit lengi vel út fyrir það í gær að Bæjarar væru að missa toppsætið eftir að Stuttgart komst í 2-0 með mörkum Silvio Meissner og Kevin Kuranyi. En Perúbúarnir Claudio Pizarro og Paolo Guerrero skoruðu báðir á síðustu tuttugu mínútum og tryggðu Bayern 2-2 jafntefli og þar með toppsætið á betri markatölu en Schalke 04, sem gerði einnig jafntefli í gær, gegn SC Freiburg sem hafði fyrir leikinn tapað sjö leikjum í röð. Bayern og Schalke hafa þremur stigum meira en Stuttgart. Hinn tvítugi Paolo Guerrero, sem byrjaði tímabilið með varaliði Bayern í þýsku 3. deildinni, lagði einnig upp fyrra mark liðsins sem landi hans Pizarro skoraði en jöfnunarmarkið kom tveimur mínútum fyrir leikslok þegar Guerrero var á réttum stað til að fylgja eftir skalla Michaels Ballack. Strákurinn hefur skorað mikilvæg mörk fyrir liðið eftir að hann fékk tækfærið og það þykir örugglega flestum furðulegt að í þessu stórliði skuli það vera tveir leikmenn frá Perú sem eru að skora mörkin. "Við vorum mjög heppnir í dag," sagði Uli Höness, einn forráðamanna Bayern, en liðið fékk aðeins tvö stig út úr síðustu tveimur leikjum sínum, sem heldur mikilli spennu í toppbaráttunni þegar keppni hefst aftur í lok janúar. Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira
Bayern München er vetrarmeistari í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu eftir 2-2 jafntefli við VfB Stuttgart í toppslag þýsku deildarinnar í gær. Þýska deildin er komin í sex vikna vetrarfrí eins en það leit lengi vel út fyrir það í gær að Bæjarar væru að missa toppsætið eftir að Stuttgart komst í 2-0 með mörkum Silvio Meissner og Kevin Kuranyi. En Perúbúarnir Claudio Pizarro og Paolo Guerrero skoruðu báðir á síðustu tuttugu mínútum og tryggðu Bayern 2-2 jafntefli og þar með toppsætið á betri markatölu en Schalke 04, sem gerði einnig jafntefli í gær, gegn SC Freiburg sem hafði fyrir leikinn tapað sjö leikjum í röð. Bayern og Schalke hafa þremur stigum meira en Stuttgart. Hinn tvítugi Paolo Guerrero, sem byrjaði tímabilið með varaliði Bayern í þýsku 3. deildinni, lagði einnig upp fyrra mark liðsins sem landi hans Pizarro skoraði en jöfnunarmarkið kom tveimur mínútum fyrir leikslok þegar Guerrero var á réttum stað til að fylgja eftir skalla Michaels Ballack. Strákurinn hefur skorað mikilvæg mörk fyrir liðið eftir að hann fékk tækfærið og það þykir örugglega flestum furðulegt að í þessu stórliði skuli það vera tveir leikmenn frá Perú sem eru að skora mörkin. "Við vorum mjög heppnir í dag," sagði Uli Höness, einn forráðamanna Bayern, en liðið fékk aðeins tvö stig út úr síðustu tveimur leikjum sínum, sem heldur mikilli spennu í toppbaráttunni þegar keppni hefst aftur í lok janúar.
Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira