Steinunn Valdís tekin við 1. desember 2004 00:01 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fulltrúi R-listans, tók við lyklavöldunum í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun þegar formleg borgarstjóraskipti fóru fram á borgarstjóraskrifstofunni. Þórólfur Árnason, sem ákvað að láta af embætti í kjölfar skýrslu samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna, óskaði nýjum borgarstjóra velfarnaðar í starfi. Þegar hann afhenti Steinunni lykillinn að borgarstjóraskrifstofunni sagði hann að hún tæki við góðu búi og hann efaðist ekki um að hún stæði sig vel. Fyrsta embættisverk Steinunnar Valdísar var að undirrita samkomulag milli Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðherra, menntamálaráðherra, Rauða kross Íslands og Velferðarsjóðs barna um verkefnið „Framtíð í nýju landi“. Verkefnið tengist ungu fólk af víetnömskum uppruna en á þessu ári eru liðin 25 ár síðan fyrsti hópur Víetnama fluttist til Íslands. Síðar í dag opnar Steinunn Valdís svo formlega fyrsta áfanga að sjávardýrasafni í Húsdýragarðinum. Að sögn Steinunnar Valdísar er helsta verkefni hennar á næstunni í nýja embættinu fjárhagsáætlun borgarinnar sem lögð verður fram 7. desember. Spurð hvaða mun almenningur muni sjá á stjórn borgarinnar við mannnaskiptin segir Steinunn að fingraför hennar á embættinu muni koma í ljós, líklega innan fárra vikna. Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Menendez bræðurnir nær frelsinu Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fulltrúi R-listans, tók við lyklavöldunum í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun þegar formleg borgarstjóraskipti fóru fram á borgarstjóraskrifstofunni. Þórólfur Árnason, sem ákvað að láta af embætti í kjölfar skýrslu samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna, óskaði nýjum borgarstjóra velfarnaðar í starfi. Þegar hann afhenti Steinunni lykillinn að borgarstjóraskrifstofunni sagði hann að hún tæki við góðu búi og hann efaðist ekki um að hún stæði sig vel. Fyrsta embættisverk Steinunnar Valdísar var að undirrita samkomulag milli Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðherra, menntamálaráðherra, Rauða kross Íslands og Velferðarsjóðs barna um verkefnið „Framtíð í nýju landi“. Verkefnið tengist ungu fólk af víetnömskum uppruna en á þessu ári eru liðin 25 ár síðan fyrsti hópur Víetnama fluttist til Íslands. Síðar í dag opnar Steinunn Valdís svo formlega fyrsta áfanga að sjávardýrasafni í Húsdýragarðinum. Að sögn Steinunnar Valdísar er helsta verkefni hennar á næstunni í nýja embættinu fjárhagsáætlun borgarinnar sem lögð verður fram 7. desember. Spurð hvaða mun almenningur muni sjá á stjórn borgarinnar við mannnaskiptin segir Steinunn að fingraför hennar á embættinu muni koma í ljós, líklega innan fárra vikna.
Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Menendez bræðurnir nær frelsinu Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Sjá meira