Getum ekki samþykkt gerðardóm 11. nóvember 2004 00:01 "Við erum ekki að bíða eftir lögum á verkfall kennara en á þessum tímapunkti gerist ekki neitt á meðan ríkisstjórnin tekur ákvörðun um lagasetningu," segir Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna. Launanefndin hafnaði á miðvikudag hugmyndum samninganefndar kennara um að leggja ágreining þeirra í gerðardóm: "Við í launanefndinni getum ekki samþykkt að viðræður í gerðardómi um kaup og kjör grunnskólakennara byggi á fyrirmynd framhaldsskóla," segir Gunnar. Séu menn sammála um innihald viðræðna í gerðardómi sé lykillinn að lausn deilunnar fundinn. Gunnar segir þó ekki alla nótt úti um að deilan fari í gerðardóm: "Ef ríkisstjórnin setur lög sem kveða á um að málið fari í gerðardóm er það úr okkar höndum." Gunnar segir bágan efnahag margra sveitarfélaga ekki ástæðu þess að launanefndin sé ekki tilbúin að teygja sig lengra en miðlunartillagan kvað á um: "Það er ekki eðlilegt að blanda saman einstakri kjaradeilu við tiltekinn hóp starfsmanna okkar og almennu efnahagslífi sveitarfélaganna," segir Gunnar: "Við höfum bent á að við erum að semja við leikskólakennara. Þeir bera sig saman við grunnskólakennara. Grunnskólakennarar bera sig saman við framhaldsskólakennara og svo koll af kolli." Hann sjái ekki forsendu til þess að laun kennara þurfi að hækka umfram aðrar starfsstéttir: "Meginatriðið er að kaupmáttur launa sé varðveittur. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
"Við erum ekki að bíða eftir lögum á verkfall kennara en á þessum tímapunkti gerist ekki neitt á meðan ríkisstjórnin tekur ákvörðun um lagasetningu," segir Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna. Launanefndin hafnaði á miðvikudag hugmyndum samninganefndar kennara um að leggja ágreining þeirra í gerðardóm: "Við í launanefndinni getum ekki samþykkt að viðræður í gerðardómi um kaup og kjör grunnskólakennara byggi á fyrirmynd framhaldsskóla," segir Gunnar. Séu menn sammála um innihald viðræðna í gerðardómi sé lykillinn að lausn deilunnar fundinn. Gunnar segir þó ekki alla nótt úti um að deilan fari í gerðardóm: "Ef ríkisstjórnin setur lög sem kveða á um að málið fari í gerðardóm er það úr okkar höndum." Gunnar segir bágan efnahag margra sveitarfélaga ekki ástæðu þess að launanefndin sé ekki tilbúin að teygja sig lengra en miðlunartillagan kvað á um: "Það er ekki eðlilegt að blanda saman einstakri kjaradeilu við tiltekinn hóp starfsmanna okkar og almennu efnahagslífi sveitarfélaganna," segir Gunnar: "Við höfum bent á að við erum að semja við leikskólakennara. Þeir bera sig saman við grunnskólakennara. Grunnskólakennarar bera sig saman við framhaldsskólakennara og svo koll af kolli." Hann sjái ekki forsendu til þess að laun kennara þurfi að hækka umfram aðrar starfsstéttir: "Meginatriðið er að kaupmáttur launa sé varðveittur.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira