Stakk mann á hol og iðrin sáust 3. nóvember 2004 00:01 Maður sem grunaður er um að stinga mann á fertugsaldri á hol í fyrrinótt þannig að hann særðist lífshættulega var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. nóvember næstkomandi. Þá var honum gert að sæta geðrannsókn. Til átaka virðist hafa komið á milli mannanna tveggja á heimili annars þeirra á Hverfisgötu sem endaði með því að annar þeirra stakk hinn með hnífi í kviðinn. Sá sem var skorinn kom sér út úr húsinu og fundu vegfarendur hann nær meðvitundarlausan í blóði sínu. Skurðurinn var svo djúpur að það sást í innyfli mannsins. Maðurinn var fluttur slysadeild Landspítalans þar sem hann gekkst strax undir aðgerð sem tókst vel. Undir morgun var ljóst að maðurinn væri úr lífshættu. Lögregla náði að rekja blóðslóðina frá Laugavegi að húsi, skammt frá þar sem meintur árásarmaður var staddur. Hvorugur mannanna virtust vera undir áhrifum vímuefna þegar lögreglu bar að garði. Játning liggur ekki fyrir í málinu og ekki er að fullu vitað um ástæðu árásarinnar en að sögn Gunnleifs Kjartanssonar, lögreglufulltrúa í Reykjavík, var hvorki um handrukkun né fíkniefni að ræða. Mennirnir hafa báðir komið áður við sögu lögreglu. Farið var fram á gæsluvarðhaldið vegna rannsóknarhagsmuna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Maður sem grunaður er um að stinga mann á fertugsaldri á hol í fyrrinótt þannig að hann særðist lífshættulega var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. nóvember næstkomandi. Þá var honum gert að sæta geðrannsókn. Til átaka virðist hafa komið á milli mannanna tveggja á heimili annars þeirra á Hverfisgötu sem endaði með því að annar þeirra stakk hinn með hnífi í kviðinn. Sá sem var skorinn kom sér út úr húsinu og fundu vegfarendur hann nær meðvitundarlausan í blóði sínu. Skurðurinn var svo djúpur að það sást í innyfli mannsins. Maðurinn var fluttur slysadeild Landspítalans þar sem hann gekkst strax undir aðgerð sem tókst vel. Undir morgun var ljóst að maðurinn væri úr lífshættu. Lögregla náði að rekja blóðslóðina frá Laugavegi að húsi, skammt frá þar sem meintur árásarmaður var staddur. Hvorugur mannanna virtust vera undir áhrifum vímuefna þegar lögreglu bar að garði. Játning liggur ekki fyrir í málinu og ekki er að fullu vitað um ástæðu árásarinnar en að sögn Gunnleifs Kjartanssonar, lögreglufulltrúa í Reykjavík, var hvorki um handrukkun né fíkniefni að ræða. Mennirnir hafa báðir komið áður við sögu lögreglu. Farið var fram á gæsluvarðhaldið vegna rannsóknarhagsmuna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira