Enginn þrýstingur á félagsmenn 29. október 2004 00:01 Miðlunartillagan leiðréttir ekki kjör kennara á þann hátt sem samninganefnd Kennnarasambands Íslands vonaðist eftir að sögn Eiríks Jónssonar, formanns sambandsins. "Það gefur augaleið að þegar maður setur fram ákveðna kröfu og nær henni ekki fram þá nær maður ekki eins góðum samningi og maður ætlaði sér," segir Eiríkur. "Þegar við réðum sjálf atburðarásinni þá stóðum við á okkar kröfu. Eftir að það er ljóst að hvorugur aðilinn hreyfir sig þá nýtir sáttasemjari sér ákvæði í lögum um að leggja fram miðlunartillögu. Þá er komið að þeirri stund að hinn almenni félagsmaður taki afstöðu." Eiríkur segir að það hafi verið niðurstaða samninganefndarinnar að setja í hvoruga áttina pressu á félagsmenn. "Ef einstaklingurinn segir já það verður tillagan að kjarasamningi, ef hann segir nei þá er það atkvæði um að halda áfram í verkfalli sem getur orðið mjög langt. Þá er það hann sem er að taka ákvörðun um hvort hann vill vera launalaus í verkfalli áfram." Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að miðlunartillagan verði til þess að leysa kjaradeiluna segir Eiríkur: "Ég hef ekki hugmynd um það. Ég bara treysti á að hver og einn kennari kynni sér innihaldið og geri það upp við eigin samvisku hvort hann segir já eða nei." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Miðlunartillagan leiðréttir ekki kjör kennara á þann hátt sem samninganefnd Kennnarasambands Íslands vonaðist eftir að sögn Eiríks Jónssonar, formanns sambandsins. "Það gefur augaleið að þegar maður setur fram ákveðna kröfu og nær henni ekki fram þá nær maður ekki eins góðum samningi og maður ætlaði sér," segir Eiríkur. "Þegar við réðum sjálf atburðarásinni þá stóðum við á okkar kröfu. Eftir að það er ljóst að hvorugur aðilinn hreyfir sig þá nýtir sáttasemjari sér ákvæði í lögum um að leggja fram miðlunartillögu. Þá er komið að þeirri stund að hinn almenni félagsmaður taki afstöðu." Eiríkur segir að það hafi verið niðurstaða samninganefndarinnar að setja í hvoruga áttina pressu á félagsmenn. "Ef einstaklingurinn segir já það verður tillagan að kjarasamningi, ef hann segir nei þá er það atkvæði um að halda áfram í verkfalli sem getur orðið mjög langt. Þá er það hann sem er að taka ákvörðun um hvort hann vill vera launalaus í verkfalli áfram." Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að miðlunartillagan verði til þess að leysa kjaradeiluna segir Eiríkur: "Ég hef ekki hugmynd um það. Ég bara treysti á að hver og einn kennari kynni sér innihaldið og geri það upp við eigin samvisku hvort hann segir já eða nei."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira