Miðlunartillaga lögð fram? 28. október 2004 00:01 Ríkissáttasemjari vill ekki segja hvort miðlunartillaga verður lögð fram á næstunni í kennaradeilunni. Sá möguleiki var ræddur á fundi með forystumönnum samninganefndanna í morgun. Formlegur samningafundur hefur ekki verið haldinn í dag. Menn gengu ábúðarfullir milli herberja í húsakynnum ríkissáttasemjara síðdegis í dag eftir að Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari og forystumenn samninganefndanna höfðu slitið fundi á hádegi. Ásmundur neitar því ekki að möguleiki á miðlunartillögu hafi verið meðal þess sem rætt var á þeim fundi. Hins vegar segir hann ekkert nýtt að frétta af kjaradeilunni enn sem komið er. Samninganefndinar sjálfar hafa ekki fundað saman enn í dag en hafa rætt saman innbyrðis. Síðast var lögð fram miðlunartillaga í deilu um kjör háseta á Herjólfi í fyrra en hún skoðast sem lokaúrræði. Um slíkar tillögur gilda sérstakar reglur. Miðlunartillögur fara fram hjá samninganefndunum og bornar undir atkvæði félagsmanna. Ef meira en fjórðungur atkvæða er greiddur gegn henni, skoðast hún felld. Ef miðlunartillagan er samþykkt þarf engu að síður að ná sátt um framtíðarfyrirkomulag kjarasamninga grunnskólakennara á samningstímanum. Það gæti tekið allt að tvær vikur að greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Það er svo í valdi kennara að ákveða hvort verkfalli verður frestað á meðan. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Sjá meira
Ríkissáttasemjari vill ekki segja hvort miðlunartillaga verður lögð fram á næstunni í kennaradeilunni. Sá möguleiki var ræddur á fundi með forystumönnum samninganefndanna í morgun. Formlegur samningafundur hefur ekki verið haldinn í dag. Menn gengu ábúðarfullir milli herberja í húsakynnum ríkissáttasemjara síðdegis í dag eftir að Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari og forystumenn samninganefndanna höfðu slitið fundi á hádegi. Ásmundur neitar því ekki að möguleiki á miðlunartillögu hafi verið meðal þess sem rætt var á þeim fundi. Hins vegar segir hann ekkert nýtt að frétta af kjaradeilunni enn sem komið er. Samninganefndinar sjálfar hafa ekki fundað saman enn í dag en hafa rætt saman innbyrðis. Síðast var lögð fram miðlunartillaga í deilu um kjör háseta á Herjólfi í fyrra en hún skoðast sem lokaúrræði. Um slíkar tillögur gilda sérstakar reglur. Miðlunartillögur fara fram hjá samninganefndunum og bornar undir atkvæði félagsmanna. Ef meira en fjórðungur atkvæða er greiddur gegn henni, skoðast hún felld. Ef miðlunartillagan er samþykkt þarf engu að síður að ná sátt um framtíðarfyrirkomulag kjarasamninga grunnskólakennara á samningstímanum. Það gæti tekið allt að tvær vikur að greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Það er svo í valdi kennara að ákveða hvort verkfalli verður frestað á meðan.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Sjá meira