
Innlent
Teknir á 164 kílómetra hraða
Tveir ungir ökumenn voru mældir á 164 kílómetra hraða á Laugarvatnsveginum í gær og svifti Selfosslögreglan þá ökuréttindum á staðnum. Þeir voru í kappakstri og voru stöðvaðir rétt neðan við Laugarvatn. Þeirra bíður nú sektir upp á tugi þúsunda króna.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×