Lögreglan bendluð við dópsalalista 14. október 2004 00:01 Annar tveggja lögreglumanna, sem nefndur er á vefsíðu þar sem talin eru upp nöfn dópsala, hefur óskað eftir að rannsakað verði af hverju hans nafn sé á síðunni. Ingimundur Einarsson, aðstoðarlögreglustjóri í Reykjavík segist ekki hress með að lögreglan sé bendluð við eitthvað misjafn og rannsókn muni hefjast eins fljótt og verða megi. Ingimundur segir lögreglumanninn, sem óskaði eftir rannsókninni, starfa í fíkniefnadeildinni og hafi ekki viljað láta slíkar aðdróttanir yfir sig ganga. Hinn lögreglumaðurinn hefur ekki komið nálægt rannsókn fíkniefnamál í yfir sjö ár. Ingimundur segir að á vefsíðunni séu nöfn sem tengjast innflutningi og sölu fíkniefna og það sé ekkert leyndarmál, nöfn þeirra sé að finna í dómum og fjöldi fólks kannist við þau. Þá séu líka nöfn á síðunni sem lögreglan kannast ekki við og segist hann hreinlega efast um að hluti nafnanna sé í þjóðskrá. Ingimundur segir lögregluna ekki ætla að aðhafast vegna vefsíðunnar en þeir sem eru ósáttir við veru nafna sinna á síðunni geta höfðað meiðyrðamál á hendur þeim sem setur aðdróttanirnar fram. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Annar tveggja lögreglumanna, sem nefndur er á vefsíðu þar sem talin eru upp nöfn dópsala, hefur óskað eftir að rannsakað verði af hverju hans nafn sé á síðunni. Ingimundur Einarsson, aðstoðarlögreglustjóri í Reykjavík segist ekki hress með að lögreglan sé bendluð við eitthvað misjafn og rannsókn muni hefjast eins fljótt og verða megi. Ingimundur segir lögreglumanninn, sem óskaði eftir rannsókninni, starfa í fíkniefnadeildinni og hafi ekki viljað láta slíkar aðdróttanir yfir sig ganga. Hinn lögreglumaðurinn hefur ekki komið nálægt rannsókn fíkniefnamál í yfir sjö ár. Ingimundur segir að á vefsíðunni séu nöfn sem tengjast innflutningi og sölu fíkniefna og það sé ekkert leyndarmál, nöfn þeirra sé að finna í dómum og fjöldi fólks kannist við þau. Þá séu líka nöfn á síðunni sem lögreglan kannast ekki við og segist hann hreinlega efast um að hluti nafnanna sé í þjóðskrá. Ingimundur segir lögregluna ekki ætla að aðhafast vegna vefsíðunnar en þeir sem eru ósáttir við veru nafna sinna á síðunni geta höfðað meiðyrðamál á hendur þeim sem setur aðdróttanirnar fram.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira