Sögð hafa flutt 14 kíló af hassi 12. október 2004 00:01 37 ára kona er ákærð af ríkissaksóknara fyrir innflutning á tæpleg fjórtán kílóum af hassi. 25 ára gamall maður er ákærður fyrir að hafa staðið að, ásamt konunni, að innflutningi á tæpum níu kílóum af hassinu. Hassið var flutt til landsins með tveimur fraktsendingum, bæði með skipi og flugi, í febrúar síðastliðinn. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Saman eru maðurinn og konan ákærð fyrir innflutning á rúmlega 8,6 kílóum af hassi. Þau eru sökuð um að hafa komið fíkniefnunum fyrir í viðarfjölum sem sendar voru ásamt húsgögnum, með Arnarfelli, skipi Samskipa, til Íslands. Maðurinn er síðan sagður hafa tekið á móti efnunum á heimili konunnar og á dvalarstað sínum í Grafarvogi. Lögreglan lagði hald á efnin síðar sama dag. Konan neitar að hafa átt nokkurn þátt í innflutningnum. Þó hafði hún játað þátttöku í innflutningnum hjá lögreglu en segir nú að það hafi hún gert vegna þess hversu stressuð hún og var hversu minnið var lélegt. Maðurinn játar aðeins að hafa komið hassinu fyrir í fjölunum. Hassið sagðist hann hafa fengið hjá manni sem hann vill ekki nefna. Þrátt fyrir að hafa kvittað fyrir móttöku efnisins neitaði hann að hafa haft með það að gera. Eins var hann í sama húsi og efnin þegar lögreglan náði honum og hassinu. Konan er ein ákærð fyrir innflutning á fimm kílóum af hassi. Hún er sögð hafa falið hassið aftur í viðarfjölum og sent það ásamt húsgögnum í frakt, nú með flugi frá Danmörku. Hún tók á móti hassinu á heimili sínu í Grafarvogi. Lögreglan lagði síðar hald á 3,6 kíló af því. Hún er grunuð um að hafa selt það sem vantaði upp á. Sjálf játar hún aðeins innflutning á 3,6 kílóum af því sem lögreglan náði. Hún sagðist ekki hafa önnur áform en neyta efnanna sjálf. Hún vildi hins vegar ekki svara dómaranum þegar hún var spurð hversu mikil hassneysla hennar væri. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
37 ára kona er ákærð af ríkissaksóknara fyrir innflutning á tæpleg fjórtán kílóum af hassi. 25 ára gamall maður er ákærður fyrir að hafa staðið að, ásamt konunni, að innflutningi á tæpum níu kílóum af hassinu. Hassið var flutt til landsins með tveimur fraktsendingum, bæði með skipi og flugi, í febrúar síðastliðinn. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Saman eru maðurinn og konan ákærð fyrir innflutning á rúmlega 8,6 kílóum af hassi. Þau eru sökuð um að hafa komið fíkniefnunum fyrir í viðarfjölum sem sendar voru ásamt húsgögnum, með Arnarfelli, skipi Samskipa, til Íslands. Maðurinn er síðan sagður hafa tekið á móti efnunum á heimili konunnar og á dvalarstað sínum í Grafarvogi. Lögreglan lagði hald á efnin síðar sama dag. Konan neitar að hafa átt nokkurn þátt í innflutningnum. Þó hafði hún játað þátttöku í innflutningnum hjá lögreglu en segir nú að það hafi hún gert vegna þess hversu stressuð hún og var hversu minnið var lélegt. Maðurinn játar aðeins að hafa komið hassinu fyrir í fjölunum. Hassið sagðist hann hafa fengið hjá manni sem hann vill ekki nefna. Þrátt fyrir að hafa kvittað fyrir móttöku efnisins neitaði hann að hafa haft með það að gera. Eins var hann í sama húsi og efnin þegar lögreglan náði honum og hassinu. Konan er ein ákærð fyrir innflutning á fimm kílóum af hassi. Hún er sögð hafa falið hassið aftur í viðarfjölum og sent það ásamt húsgögnum í frakt, nú með flugi frá Danmörku. Hún tók á móti hassinu á heimili sínu í Grafarvogi. Lögreglan lagði síðar hald á 3,6 kíló af því. Hún er grunuð um að hafa selt það sem vantaði upp á. Sjálf játar hún aðeins innflutning á 3,6 kílóum af því sem lögreglan náði. Hún sagðist ekki hafa önnur áform en neyta efnanna sjálf. Hún vildi hins vegar ekki svara dómaranum þegar hún var spurð hversu mikil hassneysla hennar væri.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira