Tveir létust í bílveltu 10. október 2004 00:01 Íslendingur og Brasilíumaður létust í bílslysi í Þjórsárdal í morgun. Jeppabifreið sem þeir voru í ásamt fimm öðrum valt á veginum og gjöreyðilagðist. Sjö manns - fjórir Bandaríkjamenn, einn Breti, einn Brasilíumaður og íslenskur ökumaður - lögðu af stað úr Reykjavík klukkan 9 í morgun. Ferðinni var heitið austur í Landmannalaugar þar sem hópurinn hugðist eyða deginum og snúa til baka að kvöldi. Á ellefta tímanum var hópurinn á ferð í Þjórsárdal á milli Skriðufells og Búrfellsvirkjunar þegar ógæfan dundi yfir. Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Selfossi, segir að svo virðist sem ökumaðurinn hafi misst bílinn út í vegkant sem varð til þess að hann missti stjórn á honum og bifreiðin svo oltið nokkrar veltur á veginum. Bíllinn var gjörónýtur eftir slysið. Afturhásingin fór af og tveir hjólbarðanna. Tveir lögreglubílar frá Selfossi, tveir sjúkrabílar og einn slökkviliðsbíll komu fljótlega á vettvang. Þá voru tveir látnir - íslenskur karl á þrítugsaldri sem ók jeppanum og brasilískur karl á fertugsaldri. Hinir fimm, Bandaríkjamennirnir og Bretinn, voru á aldrinum 18 ára til sextugs, tvær konur og þrír karlar. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til aðstoðar og flutti hún tvo farþeganna á Landspítalann í Fossvogi. Hún lenti þar með þá laust fyrir klukkan eitt í dag. Hinir þrír voru fluttir með sjúkrabílum á sama stað. Einn farþeganna fór í aðgerð í dag vegna alvarlegra áverka og er honum nú haldið sofandi í öndunarvél. Meiðsl annarra farþega eru ekki alvarleg. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Íslendingur og Brasilíumaður létust í bílslysi í Þjórsárdal í morgun. Jeppabifreið sem þeir voru í ásamt fimm öðrum valt á veginum og gjöreyðilagðist. Sjö manns - fjórir Bandaríkjamenn, einn Breti, einn Brasilíumaður og íslenskur ökumaður - lögðu af stað úr Reykjavík klukkan 9 í morgun. Ferðinni var heitið austur í Landmannalaugar þar sem hópurinn hugðist eyða deginum og snúa til baka að kvöldi. Á ellefta tímanum var hópurinn á ferð í Þjórsárdal á milli Skriðufells og Búrfellsvirkjunar þegar ógæfan dundi yfir. Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Selfossi, segir að svo virðist sem ökumaðurinn hafi misst bílinn út í vegkant sem varð til þess að hann missti stjórn á honum og bifreiðin svo oltið nokkrar veltur á veginum. Bíllinn var gjörónýtur eftir slysið. Afturhásingin fór af og tveir hjólbarðanna. Tveir lögreglubílar frá Selfossi, tveir sjúkrabílar og einn slökkviliðsbíll komu fljótlega á vettvang. Þá voru tveir látnir - íslenskur karl á þrítugsaldri sem ók jeppanum og brasilískur karl á fertugsaldri. Hinir fimm, Bandaríkjamennirnir og Bretinn, voru á aldrinum 18 ára til sextugs, tvær konur og þrír karlar. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til aðstoðar og flutti hún tvo farþeganna á Landspítalann í Fossvogi. Hún lenti þar með þá laust fyrir klukkan eitt í dag. Hinir þrír voru fluttir með sjúkrabílum á sama stað. Einn farþeganna fór í aðgerð í dag vegna alvarlegra áverka og er honum nú haldið sofandi í öndunarvél. Meiðsl annarra farþega eru ekki alvarleg.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira