Börn gangi um sjálfala 30. september 2004 00:01 Samtökin Heimili og skóli hafa áhyggjur af því að börn gangi um sjálfala meðan verkfall grunnskólakennara varir. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Ingibjörg Ingadóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir forvarnarfulltrúa sjá breytingu. Foreldrar og börn virði ekki útivistartíma og svörin sem fulltrúarnir fá eru að börnin þurfi ekki að vakna í skólann á morgnana og því sé í lagi að vera svo lengi úti. Þótt gott sé að sofa út á morgnana og hætturnar litlar í því sambandi, þá hafa samtökin áhyggjur, t.a.m. af vímuefnaneyslu. Ingibjörg segist líka hafa áhyggjur af almennum neysluvenjum krakkanna og telur hætt við því að þeir borði meiri óhollustu í verkfallinu. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Hundrað og fimmtíu grunnskólakennarar biðu eftir því að Þjóðminjasafnið opnaði í morgun. Á milli þrjú og fjögur hundruð kennara sóttu safnið heim fyrstu klukkustundina sem það var opið og þeir komu víðs vegar að. Magnea Antonsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, sagðist vera að reyna að fá einhverja tilbreytingu og fræðast um leið. Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í Garði, vildi aðspurður ekki kannast við að kennarar væru farnir að fá fráhvarfseinkenni. Hann sagði mikilvægt að kennarar stæðu saman. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Samtökin Heimili og skóli hafa áhyggjur af því að börn gangi um sjálfala meðan verkfall grunnskólakennara varir. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Ingibjörg Ingadóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir forvarnarfulltrúa sjá breytingu. Foreldrar og börn virði ekki útivistartíma og svörin sem fulltrúarnir fá eru að börnin þurfi ekki að vakna í skólann á morgnana og því sé í lagi að vera svo lengi úti. Þótt gott sé að sofa út á morgnana og hætturnar litlar í því sambandi, þá hafa samtökin áhyggjur, t.a.m. af vímuefnaneyslu. Ingibjörg segist líka hafa áhyggjur af almennum neysluvenjum krakkanna og telur hætt við því að þeir borði meiri óhollustu í verkfallinu. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Hundrað og fimmtíu grunnskólakennarar biðu eftir því að Þjóðminjasafnið opnaði í morgun. Á milli þrjú og fjögur hundruð kennara sóttu safnið heim fyrstu klukkustundina sem það var opið og þeir komu víðs vegar að. Magnea Antonsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, sagðist vera að reyna að fá einhverja tilbreytingu og fræðast um leið. Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í Garði, vildi aðspurður ekki kannast við að kennarar væru farnir að fá fráhvarfseinkenni. Hann sagði mikilvægt að kennarar stæðu saman.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira