Vöxtur í landsframleiðslu 9. september 2004 00:01 Landsframleiðslan nam átta 811 milljörðum króna í fyrra, sem var 3,4 prósenta vöxtur. Það er umfram allar spár, en einkaneysla heimilanna knýr hagvöxtinn áfram að verulegu leyti. Þessi vöxtur er yfir því sem hann hefur verið hér á landi að meðaltali síðastliðin tíu ár og nálgast að vera tvöfalt meiri í fyrra en í öðrum OECD ríkjum. Þetta er gríðar mikið stökk frá árinu 2002, þegar hagvöxturinn var neikvæður. Þegar landsframleiðslan er krufin, má rekja 6,6 prósent vaxtar til einkaneyslu, sem eru útgjöld heimilinna önnur en til húsnæðiskaupa. Semsagt almenn neyslugjöld og bílakaup, en ekki fjárfesting í sparnaði, eins og í verðbréfum. Þá má rekja 17,6 prósent vaxtarins til fjárfestingu einstaklinga og fyrirtækja. Þjóðarútgjöldin uxu því langt umfram landsframleiðsluna, eða um átta prósent, sem leiddi til verulegs halla á vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd, en sá halli nam tæpum 24 milljörðum króna, eða tæplega þremur prósentum af landsframleiðslu, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þá vekur stöðnun í útflutningi athygli, en hann jókst aðeins um 0,3 prósent í fyrra, eða mun minna en hann hefur gert að meðaltali undanfarin ár, og minna en útflutningur almennt í þeim löndum, sem við berum okkur helst saman við. Þessi gríðarlegi innflutningur stafar ekki af innkaupum á tækjum til nýs álvers, stækkun annars, Kárahnjúkavirkjunar og tveggja jarðvarmavirkjana til raforkuframleiðslu, því framkvæmdir við þau mannvirki eru svo skammt á veg komnar að ekki er farið að kaupa dýr tæki og búnað í verksmiðjurnar og orkuverin, til framleiðslunnar þar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Sjá meira
Landsframleiðslan nam átta 811 milljörðum króna í fyrra, sem var 3,4 prósenta vöxtur. Það er umfram allar spár, en einkaneysla heimilanna knýr hagvöxtinn áfram að verulegu leyti. Þessi vöxtur er yfir því sem hann hefur verið hér á landi að meðaltali síðastliðin tíu ár og nálgast að vera tvöfalt meiri í fyrra en í öðrum OECD ríkjum. Þetta er gríðar mikið stökk frá árinu 2002, þegar hagvöxturinn var neikvæður. Þegar landsframleiðslan er krufin, má rekja 6,6 prósent vaxtar til einkaneyslu, sem eru útgjöld heimilinna önnur en til húsnæðiskaupa. Semsagt almenn neyslugjöld og bílakaup, en ekki fjárfesting í sparnaði, eins og í verðbréfum. Þá má rekja 17,6 prósent vaxtarins til fjárfestingu einstaklinga og fyrirtækja. Þjóðarútgjöldin uxu því langt umfram landsframleiðsluna, eða um átta prósent, sem leiddi til verulegs halla á vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd, en sá halli nam tæpum 24 milljörðum króna, eða tæplega þremur prósentum af landsframleiðslu, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þá vekur stöðnun í útflutningi athygli, en hann jókst aðeins um 0,3 prósent í fyrra, eða mun minna en hann hefur gert að meðaltali undanfarin ár, og minna en útflutningur almennt í þeim löndum, sem við berum okkur helst saman við. Þessi gríðarlegi innflutningur stafar ekki af innkaupum á tækjum til nýs álvers, stækkun annars, Kárahnjúkavirkjunar og tveggja jarðvarmavirkjana til raforkuframleiðslu, því framkvæmdir við þau mannvirki eru svo skammt á veg komnar að ekki er farið að kaupa dýr tæki og búnað í verksmiðjurnar og orkuverin, til framleiðslunnar þar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Sjá meira