Höfða mætti mál á hendur ríkinu 12. júlí 2004 00:01 Einstaklingur sem telur á sér brotið getur hugsanlega höfðað mál gegn íslenska ríkinu verði nýja fjölmiðlafrumvarpið samþykkt á Alþingi og þannig sneitt hjá þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fara skal fram samkvæmt 26. grein stjórnarskrárinnar, að sögn Daggar Pálsdóttur hæstaréttarlögmanns. Hún telur að fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar brjóti í bága við stjórnarskrána. Dögg var einn þeirra lögmanna sem komu fyrir allsherjarnefnd í gær og gáfu álit sitt á því hvernig túlka beri stjórnarskrána með hliðsjón af nýju fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Dögg segir að löggjafarvaldið sé hjá Alþingi og forseta. "Eftir að lagafrumvarp hefur verið samþykkt á Alþingi reynir á forseta sem hinn aðila löggjafarvaldsins. Synji hann því samþykki skal boða til þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt skýru orðalagi 26. greinar stjórnarskrárinnar," segir Dögg. "Lagafrumvarp sem ekki hefur farið í gegnum þann lagasetningarferil sem stjórnarskráin segir fyrir um er ekki orðið varanlega að lögum. Í 26. grein stjórnarskrárinnar er ekki gert ráð fyrir því að lög sem forseti hefur synjað staðfestingar séu felld úr gildi með neinum öðrum hætti en í þjóðaratkvæðagreiðslu," segir Dögg. Sigurður Líndal lagaprófessor telur þau vinnubrögð sem ríkisstjórnin hefði viðhaft í fjölmiðlamálinu brot á stjórnarskrá og segir þau "stjórnarskrársniðgöngu". Jón Steinar Gunnlaugsson telur að "Alþingi fari með löggjafarvald á Ísland nema það sé með berum orðum af því tekið í stjórnarskránni". Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Einstaklingur sem telur á sér brotið getur hugsanlega höfðað mál gegn íslenska ríkinu verði nýja fjölmiðlafrumvarpið samþykkt á Alþingi og þannig sneitt hjá þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fara skal fram samkvæmt 26. grein stjórnarskrárinnar, að sögn Daggar Pálsdóttur hæstaréttarlögmanns. Hún telur að fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar brjóti í bága við stjórnarskrána. Dögg var einn þeirra lögmanna sem komu fyrir allsherjarnefnd í gær og gáfu álit sitt á því hvernig túlka beri stjórnarskrána með hliðsjón af nýju fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Dögg segir að löggjafarvaldið sé hjá Alþingi og forseta. "Eftir að lagafrumvarp hefur verið samþykkt á Alþingi reynir á forseta sem hinn aðila löggjafarvaldsins. Synji hann því samþykki skal boða til þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt skýru orðalagi 26. greinar stjórnarskrárinnar," segir Dögg. "Lagafrumvarp sem ekki hefur farið í gegnum þann lagasetningarferil sem stjórnarskráin segir fyrir um er ekki orðið varanlega að lögum. Í 26. grein stjórnarskrárinnar er ekki gert ráð fyrir því að lög sem forseti hefur synjað staðfestingar séu felld úr gildi með neinum öðrum hætti en í þjóðaratkvæðagreiðslu," segir Dögg. Sigurður Líndal lagaprófessor telur þau vinnubrögð sem ríkisstjórnin hefði viðhaft í fjölmiðlamálinu brot á stjórnarskrá og segir þau "stjórnarskrársniðgöngu". Jón Steinar Gunnlaugsson telur að "Alþingi fari með löggjafarvald á Ísland nema það sé með berum orðum af því tekið í stjórnarskránni".
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira