Velgengni KB eykur hagvöxt 15. júní 2004 00:01 Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. KB banki keypti í gær danska bankann FIH sem talinn er leiðandi í fyrirtækjalánum í Danmörku. Kaupverð var 84 milljarðar króna en við það má bæta um 26 milljarða króna arði sem seljendur halda eftir. Með kaupunum er KB banki orðinn níundi stærsti banki á Norðurlöndunum. Hlutabréf í bankanum hafa hækkað um 16% í Kauphöll Íslands frá því að tilkynnt var um kaupin. „Mér finnst þetta mjög ánægjulegt. Þetta eykur hagvöxt í landinu og ég er því glöð yfir þessum tíðindum,“ segirValgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra og bætir við að KB banki sé með framsæknustu fyrirtækjum. Talað hefur verið um að stækkun hans auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Guðmundur Sigurðsson hjá Samkeppnisstofnun segir að komi til þess yrði að líta á stöðu banka á heimamarkaði sérstaklega. Aðspurð hvort kaup KB banka greiði fyrir sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka segir Valgerður að ef svo færi, yrði það skoðað mjög alvarlega af hálfu samkeppnisyfirvalda. Skoða þyrfti hvort slíkt stæðist samkeppnislög og þýddi ekki of mikla samþjöppun á fjármálamarkaði. Eins og staðan væri í dag væri hins vegar þó nokkur breidd á þessum markaði og ekki hægt að tala um fákeppni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. KB banki keypti í gær danska bankann FIH sem talinn er leiðandi í fyrirtækjalánum í Danmörku. Kaupverð var 84 milljarðar króna en við það má bæta um 26 milljarða króna arði sem seljendur halda eftir. Með kaupunum er KB banki orðinn níundi stærsti banki á Norðurlöndunum. Hlutabréf í bankanum hafa hækkað um 16% í Kauphöll Íslands frá því að tilkynnt var um kaupin. „Mér finnst þetta mjög ánægjulegt. Þetta eykur hagvöxt í landinu og ég er því glöð yfir þessum tíðindum,“ segirValgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra og bætir við að KB banki sé með framsæknustu fyrirtækjum. Talað hefur verið um að stækkun hans auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Guðmundur Sigurðsson hjá Samkeppnisstofnun segir að komi til þess yrði að líta á stöðu banka á heimamarkaði sérstaklega. Aðspurð hvort kaup KB banka greiði fyrir sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka segir Valgerður að ef svo færi, yrði það skoðað mjög alvarlega af hálfu samkeppnisyfirvalda. Skoða þyrfti hvort slíkt stæðist samkeppnislög og þýddi ekki of mikla samþjöppun á fjármálamarkaði. Eins og staðan væri í dag væri hins vegar þó nokkur breidd á þessum markaði og ekki hægt að tala um fákeppni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Sjá meira