Velgengni KB eykur hagvöxt 15. júní 2004 00:01 Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. KB banki keypti í gær danska bankann FIH sem talinn er leiðandi í fyrirtækjalánum í Danmörku. Kaupverð var 84 milljarðar króna en við það má bæta um 26 milljarða króna arði sem seljendur halda eftir. Með kaupunum er KB banki orðinn níundi stærsti banki á Norðurlöndunum. Hlutabréf í bankanum hafa hækkað um 16% í Kauphöll Íslands frá því að tilkynnt var um kaupin. „Mér finnst þetta mjög ánægjulegt. Þetta eykur hagvöxt í landinu og ég er því glöð yfir þessum tíðindum,“ segirValgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra og bætir við að KB banki sé með framsæknustu fyrirtækjum. Talað hefur verið um að stækkun hans auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Guðmundur Sigurðsson hjá Samkeppnisstofnun segir að komi til þess yrði að líta á stöðu banka á heimamarkaði sérstaklega. Aðspurð hvort kaup KB banka greiði fyrir sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka segir Valgerður að ef svo færi, yrði það skoðað mjög alvarlega af hálfu samkeppnisyfirvalda. Skoða þyrfti hvort slíkt stæðist samkeppnislög og þýddi ekki of mikla samþjöppun á fjármálamarkaði. Eins og staðan væri í dag væri hins vegar þó nokkur breidd á þessum markaði og ekki hægt að tala um fákeppni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. KB banki keypti í gær danska bankann FIH sem talinn er leiðandi í fyrirtækjalánum í Danmörku. Kaupverð var 84 milljarðar króna en við það má bæta um 26 milljarða króna arði sem seljendur halda eftir. Með kaupunum er KB banki orðinn níundi stærsti banki á Norðurlöndunum. Hlutabréf í bankanum hafa hækkað um 16% í Kauphöll Íslands frá því að tilkynnt var um kaupin. „Mér finnst þetta mjög ánægjulegt. Þetta eykur hagvöxt í landinu og ég er því glöð yfir þessum tíðindum,“ segirValgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra og bætir við að KB banki sé með framsæknustu fyrirtækjum. Talað hefur verið um að stækkun hans auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Guðmundur Sigurðsson hjá Samkeppnisstofnun segir að komi til þess yrði að líta á stöðu banka á heimamarkaði sérstaklega. Aðspurð hvort kaup KB banka greiði fyrir sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka segir Valgerður að ef svo færi, yrði það skoðað mjög alvarlega af hálfu samkeppnisyfirvalda. Skoða þyrfti hvort slíkt stæðist samkeppnislög og þýddi ekki of mikla samþjöppun á fjármálamarkaði. Eins og staðan væri í dag væri hins vegar þó nokkur breidd á þessum markaði og ekki hægt að tala um fákeppni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Sjá meira