Viðskipti

Bein útsending: Rökstyðja óbreytta stýrivexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinn um að halda stýrivöxtum óbreyttum á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum.

Sáu ekki verðið í gleraugnaverslunum
Viðunandi verðmerkingar og upplýsingar á vefsíðu vantaði hjá meirihluta þeirra gleraugnaversluna sem Neytendastofa segist hafa kannað á dögunum.

Stýrivextir haldast óbreyttir
Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 1%.

Sjö einkenni tilgangslausra funda
Fundarmenning er mjög mismunandi á milli vinnustaða þar sem sumir vinnustaðir eru jafnvel fundarglaðari en aðrir. Tilgangur funda þarf alltaf að vera skýr.

Væru í djúpum skít ef þeir væru ekki „draugar í brugghúsinu“
Blessunarlega bar stofnendum Böl Brewery gæfa til að vera flökkubrugghús, annars hefði kórónuveiran komið þeim í klandur.

Ríkið fær veð í vörumerki og lendingarheimildum Icelandair gangi félagið á ríkisábyrgðina
Fari svo að Icelandair þurfi að ganga á lánalínuna sem íslenska ríkið hyggst ábyrgjast fyrir félagið er miðað við að ríkið fái veð í vörumerki Icelandair Group og Icelandair, vefslóð sömu félaga, bókunarkerfi Icelandair sem og lendingarheimildum í London og New York, ef unnt reynist að taka veð í lendingarheimildum.

Ríflega 28 þúsund beiðnir um endurgreiðslu enn á borði Icelandair
Icelandair hefur þegar endurgreitt hátt í 107 þúsund bókanir frá öllum markaðssvæðum félagsins frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Að baki hverri bókun og þar af leiðandi endurgreiðslubeiðnum getur verið fjöldi farþega.

Kópur ekki hluti af ASÍ
Forseti ASÍ segir að nýtt stéttarfélag, Kópur, sem hafi verið auglýst og sé sérstaklega beint að Pólverjum sem starfa á Íslandi, hafi verið stofnað. Það tengist þó ASÍ ekki á nokkurn hátt.

Hefja póstdreifingu á laugardögum
Pósturinn hyggst taka upp dreifingu á laugardögum á höfuðborgarsvæðinu. Er það gert vegna aukinnar innlendrar netverslunar.

Endurgreiðslukröfur á Icelandair á borði Neytendasamtakanna hlaupa á hundruðum
Hundruð mála eru á borði Neytendasamtakanna vegna endurgreiðslna sem ekki hafa borist fyrir flugmiða sem keyptir voru í ferðum sem ekki voru farnar.

Segir vegið að grundvallarreglum á vinnumarkaði og undirbúa málsókn
Alþýðusamband Íslands hyggst stefna Icelandair fyrir félagsdómi vegna framgöngu félagsins í kjaradeilu við flugfreyjur. Lögfræðingur ASÍ segir Icelandair hafa vegið að grundvallarreglum á vinnumarkaði.

IKEA kveður pappírsútgáfuna
IKEA-vörulistinn kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna.

Að segja yfirmanninum að þú sért honum ósammála
Það getur verið mismunandi hversu aðgengilegir stjórnendur eru þegar kemur að því að hlusta á starfsmenn sem eru þeim ósammála.

Vonast til að VÍS hafi unnið heimavinnuna vel
Forstjóri Persónuverndar kveðst vona að tryggingafélagið VÍS sé vel undirbúið vegna svokallaðs Ökuvísis sem fylgist með aksturslagi viðskiptavina.

Sérfræðingur hjá lögreglunni til Nasdaq
Baldvin Ingi Sigurðsson hefur verið ráðinn til starfa sem yfirmaður eftirlitsmála hjá Nasdaq Iceland, eða Kauphöllinni.

Níu vörur Google með yfir milljarð notenda
Því fleiri notendur, því meiri tekjur fyrir Google.

Tinni Kári ráðinn ráðningarstjóri
Tinni Kári Jóhannesson hefur verið ráðinn ráðningarstjóri og „senior ráðgjafi“ hjá Góðum samskiptum.

Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð
Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir.

Atvinnumarkaðurinn ekki kominn í frost
Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega.

Stefna á toppinn í hárvöruheiminum
Gamall draumur tveggja ungra hárgreiðslumanna hefur ræst því Alexander Kristjánsson á RVK Hair og Gunnar Malmquist Þórsson á Blondie hafa hafið sölu á eigin hárvörum á stofum sínum. Félagarnir eru þó ekki einir á ferð því þriðji meðlimurinn er frumkvöðullinn Auðun Bragi Kjartansson sem sér um markaðsmál.

Einhver mesti útlánavöxtur síðustu ára
Ný íbúðalán hjá bönkunum rjúka út og er vöxturinn einhver sá mesti sem sést hefur árum saman að sögn hagfræðings. Það kunni að bera með sér að skuldsetning heimila sé að aukast.

Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína
Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina.

LIVE krefst gjaldþrotaskipta Jóa Fel
Lífeyrissjóður verslunarmanna krefst þess að bakarí Jóa Fel verði tekin til gjaldþrotaskipta vegna vangoldinna iðgjalda. Þau hafi verið innheimt af launum starfsfólks en ekki skilað til sjóðsins.

Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands
Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni.

Setur kubb í bílinn, hagar þér vel í umferðinni og færð afslátt af tryggingum
VÍS hyggst bjóða viðskiptavinum fyrirtækisins áhugavert tilboð. Leyfðu okkur að fylgjast með akstrinum, keyrðu sómasamlega og þá lækkum við iðgjöldin þín.

Fólkið sem allir kannast við af fundum
Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum.

Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur með miklum meirihluta
Allt virðist stefna í að matvælaframleiðslufyrirtækin Kjarnafæði og Norðlenska muni sameinast.

Ólafsson gin fékk gullverðlaun í áfengiskeppni IWSC
Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969.

Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýjan skipaþjónustuklasa
Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Reykjanesbær og Reykjaneshöfn undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um uppbygginu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík.

„Ákveðin bjögun“ fylgi því að hækka atvinnuleysisbætur
Fjármálaráðherra nefnir tvær ástæður fyrir því að honum hugnist ekki að hækka atvinnuleysisbætur.