Viðskipti innlent Rukka WOW air um lendingargjöld og vilja endurgreiðslu á niðurgreiðslum Flugvallastjórn Allegheny-sýslu í Bandaríkjunum hefur krafist endurgreiðslu á niðurgreiðslum sem flugfélagið WOW air fékk fyrir samning um að fljúga til Pittsburgh í Bandaríkjunum til tveggja ára. Viðskipti innlent 21.1.2019 14:15 Fullkomin óvissa og lagerinn lítill Framtíð verslana Toys R'Us hér á landi er enn í óvissu. Þetta segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri á Smáratorgi. Viðskipti innlent 21.1.2019 12:00 Ásta Þöll og Elísabet til Advania Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Viðskipti innlent 21.1.2019 11:22 Neytendur geta hent umbúðum af mat í versluninni Neytendur geta hent pappa- og plastumbúðum í verslunum Krónunnar áður en þeir fara með matvörurnar heim. Viðskipti innlent 20.1.2019 18:30 Starfsemi Novomatic á Íslandi lögð niður Austurríska fyrirtækið Novomatic hefur ákveðið að leggja niður störf fyrirtækisins hér á landi sem byggðist á stoðum hugbúnaðarfyrirtækisins Betware. Viðskipti innlent 20.1.2019 15:24 Vilja margfeldiskosningu í Högum í júní Smærri hluthafar í Högum ætla að setja fram tillögu um margfeldiskosningu til stjórnar Haga á aðalfundi félagsins sem fer fram í júní. Í slíkri kosningu er kosið beint milli einstaklinga. Viðskipti innlent 19.1.2019 09:00 Erfitt að fá verktaka í óhagnaðardrifin verk Íbúðafélaginu Bjargi hefur reynst erfitt að hanna ódýrar íbúðir á þéttingarreitum í borginni. Félagið hefur þurft að skila lóð vegna kostnaðar og hönnunarvinna við íbúðir á Kirkjusandsreitnum hefur staðið yfir í tæpt ár. Á meðan er félag sem keypti lóð á reitnum á sama tíma komið langt á veg í framkvæmdum. Viðskipti innlent 18.1.2019 19:00 Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45 Mikilvægt skref í rétta átt fyrir WOW Air WOW air hefur náð samkomulagi við fjárfesta, sem keyptu skuldabréf í útboði fyrirtækisins í fyrra, um skilmálabreytingar á skuldabréfunum. Samkomulagið var forsenda fyrir því að fjárfesting Indigo Partners í WOW air næði fram að ganga. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:03 Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Viðskipti innlent 18.1.2019 16:11 Eimskip lækkar laun forstjóra Vilhelm Már Þorsteinsson, nýr forstjóri Eimskips, verður með lægri laun en forveri hans í starfi Viðskipti innlent 18.1.2019 14:44 Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. Viðskipti innlent 18.1.2019 13:50 Skuldabréfaeigendur WOW féllust á skilmálabreytingar Skuldabréfaeigendur WOW Air féllust á breytingar á skilmálum á bréfanna. Atkvæðagreiðslu um breytingarnar lauk í gær. Viðskipti innlent 18.1.2019 11:58 Jón Ásgeir ekki kjörinn í stjórn Haga Frambjóðendurnir sem tilnefninganefnd Haga mælti með í aðdraganda hluthafafundarins í dag náðu allir kjöri. Viðskipti innlent 18.1.2019 11:38 Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:17 Krónan veiktist um 6,8 prósent í fyrra Til að bregðast við þessari lækkun seldi Seðlabankinnn gjaldeyri á millibankamarkaði í þrjú skipti á síðari hluta ársins. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:01 Kosið í stjórn Haga í dag Kosin verður ný stjórn í smásölurisanum Högum á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 18.1.2019 06:15 Umhverfisvitund getur reynst arðbær Framkvæmdastjóri danskrar prentsmiðju sem ætlar að verða sú umhverfisvænasta í heimi segir umhverfisvitund neytenda vera að aukast. Rík áhersla á samfélagsábyrgð geti þannig einnig verið arðbær. Ný könnun sýnir að íslenskir neytendur vilja fremur skipta við samfélagslega ábyrg fyrirtæki. Viðskipti innlent 17.1.2019 19:30 „Þjóðin var ekki rænd“: Hreiðar Már segir Stanford og Millen fara með rangt mál Hreiðar Már Sigurðsson segir þjóðina ekki hafa verið rænda og hann og aðrir stjórnendur Kaupþings hafi unnið í góðri trú í aðstæðum og tímum sem eigi sér ekki fordæmi. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:13 Hugsa Kaupþingsmönnum þegjandi þörfina Við bjóðum ykkur að hrekja ásakanir okkar, og ef þið getið það ekki, þá virðist það liggja fyrir að í þessu tiltekna tilviki borgi glæpir sig á Íslandi, skrifa Karen Millen og Kevin Stanford. Viðskipti innlent 17.1.2019 14:15 Stofna formlega byggingafélag Samtaka um bíllausan lífsstíl Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu. Viðskipti innlent 17.1.2019 11:15 Keilir kaupir Flugskóla Íslands Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins Viðskipti innlent 17.1.2019 10:19 Sigríður Margrét nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju hf. Viðskipti innlent 17.1.2019 08:49 Hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum Skattrannsóknarstjóra hefur verið hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum og þá hefur verið reynt að múta Bryndísi Kristjánsdóttur, sem gegnt hefur embætti skattrannsóknarstjóra frá árinu 2007. Viðskipti innlent 17.1.2019 07:55 Skuldagrunnur á teikniborði eftirlitsins Aðstoðarforstjóri FME segir stofnunina vinna að því að koma víðtækum skuldagrunni á fót. Viðskipti innlent 17.1.2019 07:30 Vilhelm Már nýr forstjóri Eimskips Vilhelm Már Þorsteinsson hefur verið ráðinn forstjóri Eimskips. Vilhelm sem undanfarin ár hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækja og fjárfestasviðs Íslandsbanka hefur störf 24. Janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip. Viðskipti innlent 16.1.2019 20:35 Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. Viðskipti innlent 16.1.2019 11:15 Hreyfingar sjást ekki í netbönkum vegna bilunar Bilun kom upp í búnaði hjá Reiknistofu bankanna í nótt sem gera það að verkum að hreyfingar sjást ekki í netbanka Landsbankans og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 16.1.2019 10:42 Krónan veiktist annað árið í röð Gengi krónunnar veiktist um 6,4 prósent sé horft á breytingu milli upphafs og loka síðasta árs. Viðskipti innlent 16.1.2019 10:33 Bjóða allt að 20 milljarða í Icelandair Hotels Tilboð fjárfesta sem var hleypt áfram í aðra umferð söluferlis Icelandair Hotels hljóða upp um á 140 til 165 milljónir dala. Í þeim hópi eru Blackstone, asísk hótelkeðja og sameiginlegt tilboð frá Keahótelum og Regin. Viðskipti innlent 16.1.2019 09:53 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Rukka WOW air um lendingargjöld og vilja endurgreiðslu á niðurgreiðslum Flugvallastjórn Allegheny-sýslu í Bandaríkjunum hefur krafist endurgreiðslu á niðurgreiðslum sem flugfélagið WOW air fékk fyrir samning um að fljúga til Pittsburgh í Bandaríkjunum til tveggja ára. Viðskipti innlent 21.1.2019 14:15
Fullkomin óvissa og lagerinn lítill Framtíð verslana Toys R'Us hér á landi er enn í óvissu. Þetta segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri á Smáratorgi. Viðskipti innlent 21.1.2019 12:00
Ásta Þöll og Elísabet til Advania Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Viðskipti innlent 21.1.2019 11:22
Neytendur geta hent umbúðum af mat í versluninni Neytendur geta hent pappa- og plastumbúðum í verslunum Krónunnar áður en þeir fara með matvörurnar heim. Viðskipti innlent 20.1.2019 18:30
Starfsemi Novomatic á Íslandi lögð niður Austurríska fyrirtækið Novomatic hefur ákveðið að leggja niður störf fyrirtækisins hér á landi sem byggðist á stoðum hugbúnaðarfyrirtækisins Betware. Viðskipti innlent 20.1.2019 15:24
Vilja margfeldiskosningu í Högum í júní Smærri hluthafar í Högum ætla að setja fram tillögu um margfeldiskosningu til stjórnar Haga á aðalfundi félagsins sem fer fram í júní. Í slíkri kosningu er kosið beint milli einstaklinga. Viðskipti innlent 19.1.2019 09:00
Erfitt að fá verktaka í óhagnaðardrifin verk Íbúðafélaginu Bjargi hefur reynst erfitt að hanna ódýrar íbúðir á þéttingarreitum í borginni. Félagið hefur þurft að skila lóð vegna kostnaðar og hönnunarvinna við íbúðir á Kirkjusandsreitnum hefur staðið yfir í tæpt ár. Á meðan er félag sem keypti lóð á reitnum á sama tíma komið langt á veg í framkvæmdum. Viðskipti innlent 18.1.2019 19:00
Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45
Mikilvægt skref í rétta átt fyrir WOW Air WOW air hefur náð samkomulagi við fjárfesta, sem keyptu skuldabréf í útboði fyrirtækisins í fyrra, um skilmálabreytingar á skuldabréfunum. Samkomulagið var forsenda fyrir því að fjárfesting Indigo Partners í WOW air næði fram að ganga. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:03
Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Viðskipti innlent 18.1.2019 16:11
Eimskip lækkar laun forstjóra Vilhelm Már Þorsteinsson, nýr forstjóri Eimskips, verður með lægri laun en forveri hans í starfi Viðskipti innlent 18.1.2019 14:44
Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. Viðskipti innlent 18.1.2019 13:50
Skuldabréfaeigendur WOW féllust á skilmálabreytingar Skuldabréfaeigendur WOW Air féllust á breytingar á skilmálum á bréfanna. Atkvæðagreiðslu um breytingarnar lauk í gær. Viðskipti innlent 18.1.2019 11:58
Jón Ásgeir ekki kjörinn í stjórn Haga Frambjóðendurnir sem tilnefninganefnd Haga mælti með í aðdraganda hluthafafundarins í dag náðu allir kjöri. Viðskipti innlent 18.1.2019 11:38
Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:17
Krónan veiktist um 6,8 prósent í fyrra Til að bregðast við þessari lækkun seldi Seðlabankinnn gjaldeyri á millibankamarkaði í þrjú skipti á síðari hluta ársins. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:01
Kosið í stjórn Haga í dag Kosin verður ný stjórn í smásölurisanum Högum á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 18.1.2019 06:15
Umhverfisvitund getur reynst arðbær Framkvæmdastjóri danskrar prentsmiðju sem ætlar að verða sú umhverfisvænasta í heimi segir umhverfisvitund neytenda vera að aukast. Rík áhersla á samfélagsábyrgð geti þannig einnig verið arðbær. Ný könnun sýnir að íslenskir neytendur vilja fremur skipta við samfélagslega ábyrg fyrirtæki. Viðskipti innlent 17.1.2019 19:30
„Þjóðin var ekki rænd“: Hreiðar Már segir Stanford og Millen fara með rangt mál Hreiðar Már Sigurðsson segir þjóðina ekki hafa verið rænda og hann og aðrir stjórnendur Kaupþings hafi unnið í góðri trú í aðstæðum og tímum sem eigi sér ekki fordæmi. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:13
Hugsa Kaupþingsmönnum þegjandi þörfina Við bjóðum ykkur að hrekja ásakanir okkar, og ef þið getið það ekki, þá virðist það liggja fyrir að í þessu tiltekna tilviki borgi glæpir sig á Íslandi, skrifa Karen Millen og Kevin Stanford. Viðskipti innlent 17.1.2019 14:15
Stofna formlega byggingafélag Samtaka um bíllausan lífsstíl Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu. Viðskipti innlent 17.1.2019 11:15
Keilir kaupir Flugskóla Íslands Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins Viðskipti innlent 17.1.2019 10:19
Sigríður Margrét nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju hf. Viðskipti innlent 17.1.2019 08:49
Hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum Skattrannsóknarstjóra hefur verið hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum og þá hefur verið reynt að múta Bryndísi Kristjánsdóttur, sem gegnt hefur embætti skattrannsóknarstjóra frá árinu 2007. Viðskipti innlent 17.1.2019 07:55
Skuldagrunnur á teikniborði eftirlitsins Aðstoðarforstjóri FME segir stofnunina vinna að því að koma víðtækum skuldagrunni á fót. Viðskipti innlent 17.1.2019 07:30
Vilhelm Már nýr forstjóri Eimskips Vilhelm Már Þorsteinsson hefur verið ráðinn forstjóri Eimskips. Vilhelm sem undanfarin ár hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækja og fjárfestasviðs Íslandsbanka hefur störf 24. Janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip. Viðskipti innlent 16.1.2019 20:35
Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. Viðskipti innlent 16.1.2019 11:15
Hreyfingar sjást ekki í netbönkum vegna bilunar Bilun kom upp í búnaði hjá Reiknistofu bankanna í nótt sem gera það að verkum að hreyfingar sjást ekki í netbanka Landsbankans og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 16.1.2019 10:42
Krónan veiktist annað árið í röð Gengi krónunnar veiktist um 6,4 prósent sé horft á breytingu milli upphafs og loka síðasta árs. Viðskipti innlent 16.1.2019 10:33
Bjóða allt að 20 milljarða í Icelandair Hotels Tilboð fjárfesta sem var hleypt áfram í aðra umferð söluferlis Icelandair Hotels hljóða upp um á 140 til 165 milljónir dala. Í þeim hópi eru Blackstone, asísk hótelkeðja og sameiginlegt tilboð frá Keahótelum og Regin. Viðskipti innlent 16.1.2019 09:53