Viðskipti innlent Eldum rétt taldi sig breyta rétt Framkvæmdastjóri fyrirtækisins Eldum rétt segir að fyrirtækið vilja axla ábyrgð og harmar það ef starfsfólk á vegum starfsmannaleigunnar MIV, sem áður hét Menn í vinnu, hafi verið beitt nauðung. Viðskipti innlent 3.7.2019 12:15 Bjóða 64 flugmönnum Icelandair hálft starf í stað uppsagnar Icelandair mun ekki segja upp flugmönnum fyrir veturinn heldur bjóða á sjöunda tug flugmanna að minnka starfshlutfall sitt í 50 prósent yfir vetrartímann. Viðskipti innlent 3.7.2019 12:10 Skipt um gír eftir hraða uppbyggingu Bláa Lónið fjárfesti fyrir 13 milljarða króna á fimm árum í innviðum án þess að safna skuldum eða auka hlutafé. Grímur Sæmundsen forstjóri segir að nú verði áhersla lögð á almennan rekstur. Viðskipti innlent 3.7.2019 09:00 Afnám hafta og háir vextir geri Ísland að góðum kosti Fjárfestingastjóri BlueBay Asset Management, eins stærsta sérhæfða skuldabréfastýringarfyrirtækis Evrópu, telur að aflétting fjármagnshafta og háir vextir geri Ísland að aðlaðandi fjárfestingarkosti og býst við því að fleiri erlendir fjárfestar endurnýi kynni sín af landið. Viðskipti innlent 3.7.2019 08:45 Lausafjárstaðan fer enn versnandi Lausafjáreignir viðskiptabankanna hafa haldið áfram að dragast saman á undanförnum mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir hertar kröfur draga úr getu bankanna til þess að auka útlán á sama tíma og hagkerfið þurfi á auknu lánsfé að halda. Viðskipti innlent 3.7.2019 08:15 Taconic að auka hlut sinn í Arion um helming Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital, sem fer núna með sextán prósenta hlut í Arion banka, mun kaupa tæplega helminginn af tuttugu prósenta hlut Kaupþings í bankanum en eignarhaldsfélagið er nú að ganga frá sölu á öllum bréfum sínum í Arion banka, líklega strax í þessari viku. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:45 Stoðir bæta við hlut sinn í Símanum Stoðir hafa bætt við sig í Símanum með kaupum á um 1,4 prósenta hlut í fjarskiptafélaginu að virði um 570 milljónir króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa félagsins. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:45 Grunur um að skattkerfið sé misnotað í skipulagðri glæpastarfsemi Milljarðar króna sem eiga að fara í ríkissjóð tapast á ári hverju vegna kennitölumisnotkunar íslenskra fyrirtækja. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:30 Stefna Isavia og vilja lægri greiðslur Kynnisferðir vilja að greiðslur þeirra til Isavia verði lækkaðar vegna ákvörðunar ríkisfyrirtækisins um að stöðva tímabundið gjaldtöku á fjarstæðum við Keflavíkurflugvöll. Hafi leitt til mismununar og röskunar á samkeppni. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:00 Eydís á toppinn hjá Landmælingum Íslands eftir tuttugu ára starf Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Eydísi Líndal Finnbogadóttur í embætti forstjóra Landmælinga Íslands til næstu fimm ára. Viðskipti innlent 2.7.2019 14:40 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. Viðskipti innlent 2.7.2019 13:00 Vilja ekki pylsur við Sundhöllina Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur leggst gegn því að komið verði upp pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Viðskipti innlent 2.7.2019 06:15 Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. Viðskipti innlent 1.7.2019 17:59 XO á Hringbraut kveður Forsvarsmenn XO hafa lokað veitingastað sínum við Hringbraut í JL-húsinu í vesturbænum í Reykjavík. Ástæðan er sögð breytingar á rekstri í húsnæðinu. Viðskipti innlent 1.7.2019 16:34 Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. Viðskipti innlent 1.7.2019 14:31 Íslandspóstur auglýsir Samskipti til sölu þrettán árum eftir kaup Íslandspóstur er að undirbúa söluferli á prentþjónustufyrirtækinu Samskiptum. Salan er hluti af endurskipulagningu félagsins sem greint var frá á dögunum. Viðskipti innlent 1.7.2019 14:26 Verðhækkanir í kjötvinnslu: „Við höfum frekar haldið aftur af okkur en hitt“ Framkvæmdastjóri Ali ákvað að hækka vöruverð um 4,8% og forstjóri SS ákvað að hækka verð 23 af rúmlega 200 vöruliðum. Viðskipti innlent 1.7.2019 11:26 Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme kveður Ísland Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016. Viðskipti innlent 28.6.2019 18:33 Arion selur hlut sinn í Stoðum Arion banki hf. segist hafa samið um að sölu á öllum hlut bankans í fjárfestingafélaginu Stoðum hf Viðskipti innlent 28.6.2019 16:56 Sölustjóri Strætó verður sölustjóri Hreint Skúli Örn Sigurðsson hefur tekið við sem sölustjóri hjá Hreint ehf. Viðskipti innlent 28.6.2019 16:22 Frá Eflu til Samorku Gyða Mjöll Ingólfsdóttir hefur verið ráðin fagsviðsstjóri hjá Samorku. Viðskipti innlent 28.6.2019 14:19 Gistinóttum á Airbnb fækkaði um 29 prósent Heildarfjöldi greiddra gistinátta í maí dróst saman um 10,2% milli 2018 og 2019. Viðskipti innlent 28.6.2019 10:25 Telur ósennilegt að útgáfa sýndarfjár hirði völdin af seðlabönkum Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að ekki sé tilefni til að hafa miklar áhyggjur af þróun rafmynta eða sýndarfjár eins og Facebook Libra því undirliggjandi sýndarfénu séu alltaf viðurkenndir alþjóðlegir gjaldmiðlar. Fólk verði að geta skipt Libra á einhverjum tímapunkti í aðra gjaldmiðla. Það haldi umgjörð peningamála í reynd enn hjá seðlabönkum heimsins þótt tækniþróun sýndarfjár sé afar hröð. Viðskipti innlent 27.6.2019 23:30 Arðgreiðslur frá Bláa Lóninu nema yfir 4 milljörðum króna Velta Bláa Lónsins á árinu 2018 var um 17,4 milljarðar króna en þetta kemur fram í ársreikningi Bláa Lónsins hf.. Þá var hagnaður eftir skatta rúmir 3,7 milljarðar króna Viðskipti innlent 27.6.2019 21:32 Domino's fjármagnar umhverfissjóð með bréfpokum Domino‘s Pizza á Íslandi hefur ákveðið að gera breytingar á umhverfisstefnu fyrirtækisins, minnka plastnotkun í verslunum sínum samhliða því að kolefnisjafna rekstur sinn. Viðskipti innlent 27.6.2019 16:09 Fleiri íbúðir í langtímaleigu vegna eftirlits með heimagistingu Ferðamálaráðherra segir að aukið eftirlit með heimagistingu hafi haft mikil áhrif á húsnæðismarkaðinn hér á landi. Viðskipti innlent 27.6.2019 15:30 Telja hugleiðingar fjármálaráðherra um einkavæðingu Íslandspósts fráleitar Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB, reynir að telja fjármálaráðherra hughvarf í opnu bréfi. Viðskipti innlent 27.6.2019 15:00 Heyrði fyrst af söluhugleiðingum fjármálaráðherra í fjölmiðlum Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, segist ekki hafa miklar skoðanir á hugsanlegri sölu ríkisins á rekstri Íslandspósts. Það mikilvægasta sé að koma rekstrinum í rétt horf. Viðskipti innlent 27.6.2019 14:38 Sveitarfélög lengi þrýst á nýtingu fjármuna Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar Þegar bandaríski herinn fór frá Íslandi fyrir þrettán árum var félagið Kadeco stofnað, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Markmið félagsins var að stýra því hvernig svæðinu yrði breytt og eignir nýttar. Nú hefur félagið selt síðustu eignirnar á svæðinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 12:30 Segist ekki hafa þekkt dóttur ráðherra þegar hann var skipaður stjórnarformaður Ísak Ernir vill alls ekki að umræðan um samband hans við Margréti trufli með neinum hætti hið mikilvæga verkefni. Viðskipti innlent 27.6.2019 12:15 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
Eldum rétt taldi sig breyta rétt Framkvæmdastjóri fyrirtækisins Eldum rétt segir að fyrirtækið vilja axla ábyrgð og harmar það ef starfsfólk á vegum starfsmannaleigunnar MIV, sem áður hét Menn í vinnu, hafi verið beitt nauðung. Viðskipti innlent 3.7.2019 12:15
Bjóða 64 flugmönnum Icelandair hálft starf í stað uppsagnar Icelandair mun ekki segja upp flugmönnum fyrir veturinn heldur bjóða á sjöunda tug flugmanna að minnka starfshlutfall sitt í 50 prósent yfir vetrartímann. Viðskipti innlent 3.7.2019 12:10
Skipt um gír eftir hraða uppbyggingu Bláa Lónið fjárfesti fyrir 13 milljarða króna á fimm árum í innviðum án þess að safna skuldum eða auka hlutafé. Grímur Sæmundsen forstjóri segir að nú verði áhersla lögð á almennan rekstur. Viðskipti innlent 3.7.2019 09:00
Afnám hafta og háir vextir geri Ísland að góðum kosti Fjárfestingastjóri BlueBay Asset Management, eins stærsta sérhæfða skuldabréfastýringarfyrirtækis Evrópu, telur að aflétting fjármagnshafta og háir vextir geri Ísland að aðlaðandi fjárfestingarkosti og býst við því að fleiri erlendir fjárfestar endurnýi kynni sín af landið. Viðskipti innlent 3.7.2019 08:45
Lausafjárstaðan fer enn versnandi Lausafjáreignir viðskiptabankanna hafa haldið áfram að dragast saman á undanförnum mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir hertar kröfur draga úr getu bankanna til þess að auka útlán á sama tíma og hagkerfið þurfi á auknu lánsfé að halda. Viðskipti innlent 3.7.2019 08:15
Taconic að auka hlut sinn í Arion um helming Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital, sem fer núna með sextán prósenta hlut í Arion banka, mun kaupa tæplega helminginn af tuttugu prósenta hlut Kaupþings í bankanum en eignarhaldsfélagið er nú að ganga frá sölu á öllum bréfum sínum í Arion banka, líklega strax í þessari viku. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:45
Stoðir bæta við hlut sinn í Símanum Stoðir hafa bætt við sig í Símanum með kaupum á um 1,4 prósenta hlut í fjarskiptafélaginu að virði um 570 milljónir króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa félagsins. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:45
Grunur um að skattkerfið sé misnotað í skipulagðri glæpastarfsemi Milljarðar króna sem eiga að fara í ríkissjóð tapast á ári hverju vegna kennitölumisnotkunar íslenskra fyrirtækja. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:30
Stefna Isavia og vilja lægri greiðslur Kynnisferðir vilja að greiðslur þeirra til Isavia verði lækkaðar vegna ákvörðunar ríkisfyrirtækisins um að stöðva tímabundið gjaldtöku á fjarstæðum við Keflavíkurflugvöll. Hafi leitt til mismununar og röskunar á samkeppni. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:00
Eydís á toppinn hjá Landmælingum Íslands eftir tuttugu ára starf Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Eydísi Líndal Finnbogadóttur í embætti forstjóra Landmælinga Íslands til næstu fimm ára. Viðskipti innlent 2.7.2019 14:40
Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. Viðskipti innlent 2.7.2019 13:00
Vilja ekki pylsur við Sundhöllina Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur leggst gegn því að komið verði upp pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Viðskipti innlent 2.7.2019 06:15
Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. Viðskipti innlent 1.7.2019 17:59
XO á Hringbraut kveður Forsvarsmenn XO hafa lokað veitingastað sínum við Hringbraut í JL-húsinu í vesturbænum í Reykjavík. Ástæðan er sögð breytingar á rekstri í húsnæðinu. Viðskipti innlent 1.7.2019 16:34
Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. Viðskipti innlent 1.7.2019 14:31
Íslandspóstur auglýsir Samskipti til sölu þrettán árum eftir kaup Íslandspóstur er að undirbúa söluferli á prentþjónustufyrirtækinu Samskiptum. Salan er hluti af endurskipulagningu félagsins sem greint var frá á dögunum. Viðskipti innlent 1.7.2019 14:26
Verðhækkanir í kjötvinnslu: „Við höfum frekar haldið aftur af okkur en hitt“ Framkvæmdastjóri Ali ákvað að hækka vöruverð um 4,8% og forstjóri SS ákvað að hækka verð 23 af rúmlega 200 vöruliðum. Viðskipti innlent 1.7.2019 11:26
Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme kveður Ísland Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016. Viðskipti innlent 28.6.2019 18:33
Arion selur hlut sinn í Stoðum Arion banki hf. segist hafa samið um að sölu á öllum hlut bankans í fjárfestingafélaginu Stoðum hf Viðskipti innlent 28.6.2019 16:56
Sölustjóri Strætó verður sölustjóri Hreint Skúli Örn Sigurðsson hefur tekið við sem sölustjóri hjá Hreint ehf. Viðskipti innlent 28.6.2019 16:22
Frá Eflu til Samorku Gyða Mjöll Ingólfsdóttir hefur verið ráðin fagsviðsstjóri hjá Samorku. Viðskipti innlent 28.6.2019 14:19
Gistinóttum á Airbnb fækkaði um 29 prósent Heildarfjöldi greiddra gistinátta í maí dróst saman um 10,2% milli 2018 og 2019. Viðskipti innlent 28.6.2019 10:25
Telur ósennilegt að útgáfa sýndarfjár hirði völdin af seðlabönkum Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að ekki sé tilefni til að hafa miklar áhyggjur af þróun rafmynta eða sýndarfjár eins og Facebook Libra því undirliggjandi sýndarfénu séu alltaf viðurkenndir alþjóðlegir gjaldmiðlar. Fólk verði að geta skipt Libra á einhverjum tímapunkti í aðra gjaldmiðla. Það haldi umgjörð peningamála í reynd enn hjá seðlabönkum heimsins þótt tækniþróun sýndarfjár sé afar hröð. Viðskipti innlent 27.6.2019 23:30
Arðgreiðslur frá Bláa Lóninu nema yfir 4 milljörðum króna Velta Bláa Lónsins á árinu 2018 var um 17,4 milljarðar króna en þetta kemur fram í ársreikningi Bláa Lónsins hf.. Þá var hagnaður eftir skatta rúmir 3,7 milljarðar króna Viðskipti innlent 27.6.2019 21:32
Domino's fjármagnar umhverfissjóð með bréfpokum Domino‘s Pizza á Íslandi hefur ákveðið að gera breytingar á umhverfisstefnu fyrirtækisins, minnka plastnotkun í verslunum sínum samhliða því að kolefnisjafna rekstur sinn. Viðskipti innlent 27.6.2019 16:09
Fleiri íbúðir í langtímaleigu vegna eftirlits með heimagistingu Ferðamálaráðherra segir að aukið eftirlit með heimagistingu hafi haft mikil áhrif á húsnæðismarkaðinn hér á landi. Viðskipti innlent 27.6.2019 15:30
Telja hugleiðingar fjármálaráðherra um einkavæðingu Íslandspósts fráleitar Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB, reynir að telja fjármálaráðherra hughvarf í opnu bréfi. Viðskipti innlent 27.6.2019 15:00
Heyrði fyrst af söluhugleiðingum fjármálaráðherra í fjölmiðlum Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, segist ekki hafa miklar skoðanir á hugsanlegri sölu ríkisins á rekstri Íslandspósts. Það mikilvægasta sé að koma rekstrinum í rétt horf. Viðskipti innlent 27.6.2019 14:38
Sveitarfélög lengi þrýst á nýtingu fjármuna Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar Þegar bandaríski herinn fór frá Íslandi fyrir þrettán árum var félagið Kadeco stofnað, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Markmið félagsins var að stýra því hvernig svæðinu yrði breytt og eignir nýttar. Nú hefur félagið selt síðustu eignirnar á svæðinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 12:30
Segist ekki hafa þekkt dóttur ráðherra þegar hann var skipaður stjórnarformaður Ísak Ernir vill alls ekki að umræðan um samband hans við Margréti trufli með neinum hætti hið mikilvæga verkefni. Viðskipti innlent 27.6.2019 12:15