
Viðskipti innlent

Huldufélag úr rannsóknarskýrslunni í 919 milljóna þrot
Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs.

Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks
Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára.

Rio Tinto birtir samninginn geri önnur íslensk álver það líka
Forsvarsmenn Rio Tinto sem reka álverið í Straumsvík segja viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öðrum samningum Landsvirkjunar við álver á landinu ef fyrirtækið eigi að birta sinn samning opinberlega.

Ferðamenn vilja öryggi og upplýsingar
Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, segir félagið hafa þurft að endurhugsa starfsemi sína frá grunni eftir að kórónuveirufaraldurinn hófst.

Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða
Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar

Tap Össurar nam 1,5 milljarði á fyrri hluta ársins
Minni sala og kostnaður vegna fyrirhugaðar sölu rekstrareiningunni Gibaud í Frakklandi eru sagðar ástæður þess að tap Össurar á fyrri hluta ársins nam 11 milljónum Bandaríkjadala, eða um 1,5 milljarði.

Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs áhyggjuefni
Það er áhyggjuefni að ekki hafi reglubundið verið lagt til hliðar vegna lífeyrisskuldbindinga ríkissjóðs að mati hagfræðings.

Rio Tinto hafi ekki svarað tilboði Landsvirkjunar
Forstjóri Landsvirkjunar segir kvörtun Rio Tinto til Samkeppniseftirlitsins og hótanir um mögulega lokun álversins í Straumsvík koma sér á óvart.

Afkoma Arion „umtalsvert“ betri en spáð var
Rekstur Arion banka gekk betur á síðasta ársfjórðungi en spár gerðu ráð fyrir, ef marka má orðsendingu bankans til Kauphallarinnar.

Loka álverinu í Straumsvík ef Landsvirkjun breytir ekki hegðun sinni
Rio Tinto hefur lagt fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna þess sem félagið telur vera misnotkun Landsvirkjunar „á yfirburðastöðu fyrirtækisins“ gagnvart álverinu í Straumsvík.

Isavia fengið 40 prósent af andvirði seldra farmiða í áætlunarakstri
Samkeppniseftirlitið telur óhætt að áætla að Isavia hafi fengið 40 prósent af andvirði allra selda farmiða í áætlunarakstri undanfarin tvö ár.

Tekjur Icelandair féllu um 85 prósent milli ára
Bráðabirgðarekstrarniðurstöður Icelandair fyrir annan ársfjórðung benda til þess að tekjur félagsins hafi lækkað um 85 prósent frá sama tímabili í fyrra.

„Brjálað að gera“ á fasteignamarkaðnum
Páll Pálsson fasteignasali segir flest allt benda til þess að mikil umsvif séu á fasteignamarkaði þessi misserin.

Gefur út spil byggt á raunverulegum formönnum flokka
Spilið byggir á raunveruleika íslenskra stjórnmála og raunverulegum formönnum íslenskra flokka.

Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða
Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“

Sterkari undirstöður komi í veg fyrir langtímavandræði
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka telur að kostnaður af efnahagsaðgerðum íslenskra stjórnvalda vegna kórónuveirunnar sé ekki til þess fallinn að baka þjóðarbúinu langtímavandræði.

Gjaldþrotum fjölgað um 23 prósent milli ára
Næstum 100 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta í nýliðnum júnímánuði, ef marka má samantekt Hagstofunnar.

BL nælir í markaðsstjóra frá Sjóvá
Sigurjón Andrésson yfirgefur Sjóvá fyrir BL.

Segir greiðslumiðlunarfyrirtæki halda 15 milljónum í gíslingu
Einn eigenda ferðaþjónustunnar Vogafjóss í Mývatnssveit segir greiðslumiðlunarfyrirtækið Korta hafa haldið eftir nær öllum kreditkortagreiðslum til fyrirtækisins frá því að staðurinn opnaði að nýju í lok maí eftir lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Korta hafi haldið yfir fimmtán milljónum eftir.

Icelandair vill semja við alla á næstu tíu dögum
Icelandair stefnir að því að klára samninga við fimmtán lánardrottna, stjórnvöld og Boeing flugvélaframleiðandann nú fyrir lok mánaðar áður en farið verður í hlutafjárútboð.

Telur „engar líkur“ á að Icelandair fari í þrot
Norskur flugrekstrarsérfræðingur telur að íslenska ríkið muni þurfa að eignast hlut í Icelandair.

Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni
Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu.

24 milljörðum lakari staða en gert var ráð fyrir
Heildarafkoma ríkissjóðs var neikvæð um 39 milljarða króna í fyrra sem er um 24 milljörðum lakari niðurstaða en endurskoðuð áætlun ársins gerði ráð fyrir.

Öskurherferð Íslandsstofu vekur athygli utan landsteinanna
Fjallað hefur verið um íslensku markaðsherferðina Let It Out hátt í tvö hundruð sinnum í erlendum fjölmiðlum.

Icelandair sleit kjaraviðræðum og flugfreyjur boða verkfall
Icelandair sleit í dag kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands. Öllum flugfreyjum félagsins verður því sagt upp. Þá hefur Flugfreyjufélagið boðað til allsherjarverkfalls og verður kosið um það þann 24. júlí næstkomandi.

Telur að VR sé komið út á hála braut með orðum formannsins um lífeyrissjóðina
Snorri Jakobsson hjá greiningarfyrirtækinu Jakobsson Capital telur að Ragnar Þór Ingólfsson formaður sé kominn út á hála braut ef VR beitir sér fyrir því að fjárfestingarsjóðir Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna séu nýttir í pólitískum tilgangi.

Flugfreyjur boða allsherjarverkfall
Atkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar flugfreyja hefst klukkan 10 að morgni 24. júlí næstkomandi og mun henni ljúka klukkan 12 á hádegi þann 27. júlí.

Vonar að stór hluti flugfreyjanna snúi aftur til starfa
Forstjóri Icelandair segist vona að stór hluti þeirra flugfreyja sem Icelandair hefur sagt upp komi aftur til starfa hjá félaginu, þegar tekist hefur að semja við nýjan samningsaðila.

Flugfreyjur undirbúa verkfall
Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands undirbúa nú verkfallsboðun eftir ákvörðun Icelandair.

Krísufundur hjá flugfreyjum
Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands sitja nú á rökstólum í höfuðstöðvum félagsins við Hlíðasmára í Kópavogi.