Viðskipti erlent

Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki

Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð.

Viðskipti erlent

Svona brugðust markaðir við sigri Trump

Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær.

Viðskipti erlent