Viðskipti erlent Smásala í Bandaríkjunum dróst saman í júní Smásala í Bandaríkjunum dróst töluvert saman í júní. Ástæðan er rakin til slæms veðurs og minni kaupgetu almennings í Bandaríkjunum en fyrri ár. Viðskipti erlent 7.7.2009 23:55 Fitch setur lánshæfi Kaliforníu í sama flokk og Ísland Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sett lánshæfismatið á langtímaskuldum Kaliforníu á svipaðar slóðir og Ísland, það er BBB eða aðeins tveimur þrepum frá ruslflokki. Viðskipti erlent 7.7.2009 11:09 Farþegafjöldi SAS hefur hrapað um tæp 13% í ár Farþegafjöldinn hjá SAS flugfélaginu minnkað um 12,9% á fyrri helming ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Fækkunin nemur 2,4 milljónir farþega hjá félaginu frá áramótum. Viðskipti erlent 7.7.2009 10:54 Alþjóðabankinn: Lausn á kreppunni ekki handan við hornið Lausn á efnahagskreppunni er ekki handan við hornið. Þetta eru skilaboð bankastjóra Alþjóðabankans til leiðtoga helstu iðnríkja heims sem nú eru komnir saman til fundar á Ítalíu. Viðskipti erlent 6.7.2009 12:30 Forstjórar þora ekki lengur að sjást á golfvellinum Græðgin meðal forstjóra heimsins fyrir, á meðan og eftir fjármálakreppuna hefur gefið þeim slæma ímynd, svo slæma að nú þora margir þeirra ekki lengur að láta sjá sig á golfvellinum. Viðskipti erlent 6.7.2009 10:26 Rio Tinto selur eignir til að létta á skuldum Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, hefur selt pökkunarfyrirtækið Food Americas til Bemis fyrir 1,2 milljarð dollara eða um 152 milljarða kr. Viðskipti erlent 6.7.2009 09:42 Heimsmarkaðsverð á olíu undir 65 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu féll í morgun undir 65 dollara á tunnuna og er þetta lægst verð á olíunni undanfarnar fimm vikur. Viðskipti erlent 6.7.2009 08:17 Gjaldþrot á hverjum degi í viku 52 bankar í Bandaríkjunum hafa orðið gjaldþrota á árinu en sjö bankar lýstu sig gjaldþrota í síðustu viku. Viðskipti erlent 5.7.2009 14:02 Yfir 50 bankar í Bandaríkjunum orðnir gjaldþrota í ár Tala þeirra banka í Bandaríkjunum sem orðið hafa gjaldþrota í ár nemur nú 52 eftir að sjö bankar lýstu sig gjaldþrota í síðustu viku. Þetta eru meir en helmingi fleiri bankagjaldþrot vestan hafs í ár en á öllu árinu í fyrra. Viðskipti erlent 5.7.2009 10:59 Kaupþing fékk greidda 4 milljarða frá JJB Sports Kaupþing hefur fengið greitt 20 milljón punda lán, eða rúmlega 4 milljarða kr., frá bresku sportvöruverslanakeðjunni JJB Sports og er þar með komið að mestu út úr rekstri keðjunnar. Viðskipti erlent 5.7.2009 10:30 Lloyds og RBS verða ekki seldir í bráð Stjórnendur eignarumsýslufélagsins sem fer með hlut breska ríkisins í Royal Bank of Scotland og Lloyds segir að hlutur hins opinbera í bankanum verði ekki seldur í bráð. Viðskipti erlent 5.7.2009 08:00 FIH bankinn fær danska ríkisábyrgð að 1.200 milljörðum FIH bankinn í Danmörku, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, hefur fengið ríkisábyrgð frá danska ríkinu. Danska fjármálaeftirlitið tilkynnti þetta í dag en um er að ræða rammasamning upp á allt að 50 milljarða danskra kr. eða um 1.200 milljarða kr. Viðskipti erlent 3.7.2009 15:43 Eignahluturinn í Sjælsö er í höndum þrotabús Samson Eignahlutur sá í danska fasteignafélaginu Sjælsö Group sem visir.is sagði fyrr í dag að væri í höndum Björgólfs Thor Björgólfssonar er kominn í hendur skiptastjórans í þrotabúi Samson. Viðskipti erlent 3.7.2009 14:36 Svikahrappur olli háu olíuverði Olíuverð náði óvænt hámarki á þessu ári síðastliðinn þriðjudag. Ástæðan er rakin til mikilla kaupa olíumiðlara á svarta gullinu. Viðskipti miðlarans eru talin ólögleg og hafa verið tilkynnt til breskra og bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 3.7.2009 13:59 Rio Tinto lýkur einni stærstu hlutafjáraukningu sögunnar Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, lauk í dag við eina stærstu hlutfjáraukningu sögunnar. Alls voru rúmlega 15 milljarðar dollara, eða tæplega 1.900 milljarða kr., í boði og keyptu núverandi hluthafar félagsins í Bretlandi og Ástralíu nær allt þetta magn. Viðskipti erlent 3.7.2009 13:28 Opinber lífeyrissjóður hagnast vel á andláti Jackson Hinn opinberi lífeyrissjóður ABP í Hollandi hagnast nú vel á andláti Michael Jackson því sjóðurinn á réttindin á hluta af lagasafni Jacksons. Viðskipti erlent 3.7.2009 12:48 Danskt félag Björgólfs Thors í miklum vandræðum Eignarhaldsfélagið SG Nord Holding sem er að hálfu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar er í miklum vandræðum að því er segir í viðskiptablaðinu Börsen. Helsta eign SG Nord Holding er 30% hlutur í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Viðskipti erlent 3.7.2009 11:26 Hlutabréf hafa rýrnað um 10.000 milljarða í Kaupmannahöfn Markaðsvirði hlutabréfa í NASDAQ OMX kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur rýrnað um 438 milljarða danskra kr. eða rúmlega 10.000 milljarða kr. á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 3.7.2009 10:55 Gunnar Sigurðsson stjórnarformaður Hamleys eftir uppstokkun Gunnar Sigurðsson fyrrum forstjóri Baugs í Bretlandi var kjörinn stjórnarformaður leikfangaverslunarkeðjunnar Hamleys eftir uppstokkun í stjórninni. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 3.7.2009 08:27 Vændishús tapa á kreppunni Enginn í viðskiptaheiminum hefur komist óskaddaður frá fjármálakreppunni sem hófst á síðasta ári. Það á einnig við um klámiðnaðinn en Nevada ríki í Bandaríkjunum er þekkt fyrir sín lögleiddu vændishús. Nú eru karlmenn meira að segja farnir að halda að sér höndum þegar kemur að kynlífi. Viðskipti erlent 2.7.2009 14:50 Sterlingspundið í alvarlegri krísu „Það eru rúmlega 30% líkur á að Sterlingspundið lendi í alvarlegri krísu og líkurnar á verulegum skattaundanskotum og minnkandi einkaneyslu eru nánast 100%“, er haft eftir Niall Ferguson, virtum breskum prófessor í hagsögu, sem lokið hefur prófi frá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.7.2009 11:58 Seðlabanki Svíþjóðar refsar bönkum fyrir að lána ekki Seðlabanki Svíþjóðar (Riksbanken) ákvað í morgun að innlánsvextir sínir yrðu mínus 0,25%. Þannig ætlar hann að hvetja banka landsins til að veita meira af lánsfé út til almennings og atvinnulífs landsins og refsa þeim fyrir að geyma fé sitt inn á reikningum Riksbanken. Viðskipti erlent 2.7.2009 10:25 Schwarzenegger lýsir yfir fjárhagslegu neyðarástandi Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 2.7.2009 08:45 Novator selur 20% í Amer Sports fyrir 18 milljarða Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt 20% hlut sinn í finnsku íþróttavöruverslunarkeðjunni fyrir 18 milljarða kr. Viðskipti erlent 2.7.2009 08:31 Gengið frá sölu Straums á eQ bankanum í Finnlandi Í dag var endanlega gengið frá sölu Straums á eQ netbankanum í Finnlandi til Nordnet Bank AB. Hvorki samkeppnis- né fjármálaeftirlit Finnlands gerðu athugasemd við söluna en tilkynnt var um hana í maímánuði s.l. Viðskipti erlent 1.7.2009 10:10 Bill Clinton vinur og ráðgjafi nýs eigenda að Eimskip Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna var einn af nánustu vinum og ráðgjöfum Ronald Burkle sem á eignarhaldsfélagið Yucaipa Companies sem nú eignast 32% í nýju Eimskipi. Raunar hefur Hillary Clinton einnig verið á mála hjá Burkle. Viðskipti erlent 1.7.2009 08:39 FIH bankinn fékk 45 milljarða lán í dag FIH bankinn danski, sem nú er í eigu Íslands, fékk í dag lán frá dönskum stjórnvöldum upp á 1,9 milljarð danskra kr. eða um 45 milljarða kr. Um er að ræða lánveitingu úr svokölluðum bankpakke II. Viðskipti erlent 30.6.2009 15:56 Tugum milljarða í norskum seðlum smyglað úr landi Talið er að tveimur til þremur milljörðum norskra króna í stórum peningaseðlum, eða 40 til 60 milljörðum kr., sé smyglað út úr Noregi á hverju ári. Viðskipti erlent 30.6.2009 08:55 Madoff dæmdur í 150 ára fangelsisvist Fjársvikarinn Bernhard Madoff var í dag dæmur í 150 ára fangelsisvist eins og raunar var viðbúið. Viðskipti erlent 29.6.2009 15:37 Eva Joly vill koma Barroso úr embætti sínu hjá ESB Norsk/franski spillingarbaninn Eva Joly segir að fyrsta verk flokks hennar á Evrópuþinginu verði að koma í veg fyrir að José Manuel Barroso verði endurkjörinn sem leiðtogi framkvæmdanefndar ESB. „Hann hefur komið fram með fleiri heimskar tilskipanir,“ segir Joly í samtali við vefsíðuna e24.no. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:47 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Smásala í Bandaríkjunum dróst saman í júní Smásala í Bandaríkjunum dróst töluvert saman í júní. Ástæðan er rakin til slæms veðurs og minni kaupgetu almennings í Bandaríkjunum en fyrri ár. Viðskipti erlent 7.7.2009 23:55
Fitch setur lánshæfi Kaliforníu í sama flokk og Ísland Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sett lánshæfismatið á langtímaskuldum Kaliforníu á svipaðar slóðir og Ísland, það er BBB eða aðeins tveimur þrepum frá ruslflokki. Viðskipti erlent 7.7.2009 11:09
Farþegafjöldi SAS hefur hrapað um tæp 13% í ár Farþegafjöldinn hjá SAS flugfélaginu minnkað um 12,9% á fyrri helming ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Fækkunin nemur 2,4 milljónir farþega hjá félaginu frá áramótum. Viðskipti erlent 7.7.2009 10:54
Alþjóðabankinn: Lausn á kreppunni ekki handan við hornið Lausn á efnahagskreppunni er ekki handan við hornið. Þetta eru skilaboð bankastjóra Alþjóðabankans til leiðtoga helstu iðnríkja heims sem nú eru komnir saman til fundar á Ítalíu. Viðskipti erlent 6.7.2009 12:30
Forstjórar þora ekki lengur að sjást á golfvellinum Græðgin meðal forstjóra heimsins fyrir, á meðan og eftir fjármálakreppuna hefur gefið þeim slæma ímynd, svo slæma að nú þora margir þeirra ekki lengur að láta sjá sig á golfvellinum. Viðskipti erlent 6.7.2009 10:26
Rio Tinto selur eignir til að létta á skuldum Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, hefur selt pökkunarfyrirtækið Food Americas til Bemis fyrir 1,2 milljarð dollara eða um 152 milljarða kr. Viðskipti erlent 6.7.2009 09:42
Heimsmarkaðsverð á olíu undir 65 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu féll í morgun undir 65 dollara á tunnuna og er þetta lægst verð á olíunni undanfarnar fimm vikur. Viðskipti erlent 6.7.2009 08:17
Gjaldþrot á hverjum degi í viku 52 bankar í Bandaríkjunum hafa orðið gjaldþrota á árinu en sjö bankar lýstu sig gjaldþrota í síðustu viku. Viðskipti erlent 5.7.2009 14:02
Yfir 50 bankar í Bandaríkjunum orðnir gjaldþrota í ár Tala þeirra banka í Bandaríkjunum sem orðið hafa gjaldþrota í ár nemur nú 52 eftir að sjö bankar lýstu sig gjaldþrota í síðustu viku. Þetta eru meir en helmingi fleiri bankagjaldþrot vestan hafs í ár en á öllu árinu í fyrra. Viðskipti erlent 5.7.2009 10:59
Kaupþing fékk greidda 4 milljarða frá JJB Sports Kaupþing hefur fengið greitt 20 milljón punda lán, eða rúmlega 4 milljarða kr., frá bresku sportvöruverslanakeðjunni JJB Sports og er þar með komið að mestu út úr rekstri keðjunnar. Viðskipti erlent 5.7.2009 10:30
Lloyds og RBS verða ekki seldir í bráð Stjórnendur eignarumsýslufélagsins sem fer með hlut breska ríkisins í Royal Bank of Scotland og Lloyds segir að hlutur hins opinbera í bankanum verði ekki seldur í bráð. Viðskipti erlent 5.7.2009 08:00
FIH bankinn fær danska ríkisábyrgð að 1.200 milljörðum FIH bankinn í Danmörku, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, hefur fengið ríkisábyrgð frá danska ríkinu. Danska fjármálaeftirlitið tilkynnti þetta í dag en um er að ræða rammasamning upp á allt að 50 milljarða danskra kr. eða um 1.200 milljarða kr. Viðskipti erlent 3.7.2009 15:43
Eignahluturinn í Sjælsö er í höndum þrotabús Samson Eignahlutur sá í danska fasteignafélaginu Sjælsö Group sem visir.is sagði fyrr í dag að væri í höndum Björgólfs Thor Björgólfssonar er kominn í hendur skiptastjórans í þrotabúi Samson. Viðskipti erlent 3.7.2009 14:36
Svikahrappur olli háu olíuverði Olíuverð náði óvænt hámarki á þessu ári síðastliðinn þriðjudag. Ástæðan er rakin til mikilla kaupa olíumiðlara á svarta gullinu. Viðskipti miðlarans eru talin ólögleg og hafa verið tilkynnt til breskra og bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 3.7.2009 13:59
Rio Tinto lýkur einni stærstu hlutafjáraukningu sögunnar Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, lauk í dag við eina stærstu hlutfjáraukningu sögunnar. Alls voru rúmlega 15 milljarðar dollara, eða tæplega 1.900 milljarða kr., í boði og keyptu núverandi hluthafar félagsins í Bretlandi og Ástralíu nær allt þetta magn. Viðskipti erlent 3.7.2009 13:28
Opinber lífeyrissjóður hagnast vel á andláti Jackson Hinn opinberi lífeyrissjóður ABP í Hollandi hagnast nú vel á andláti Michael Jackson því sjóðurinn á réttindin á hluta af lagasafni Jacksons. Viðskipti erlent 3.7.2009 12:48
Danskt félag Björgólfs Thors í miklum vandræðum Eignarhaldsfélagið SG Nord Holding sem er að hálfu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar er í miklum vandræðum að því er segir í viðskiptablaðinu Börsen. Helsta eign SG Nord Holding er 30% hlutur í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Viðskipti erlent 3.7.2009 11:26
Hlutabréf hafa rýrnað um 10.000 milljarða í Kaupmannahöfn Markaðsvirði hlutabréfa í NASDAQ OMX kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur rýrnað um 438 milljarða danskra kr. eða rúmlega 10.000 milljarða kr. á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 3.7.2009 10:55
Gunnar Sigurðsson stjórnarformaður Hamleys eftir uppstokkun Gunnar Sigurðsson fyrrum forstjóri Baugs í Bretlandi var kjörinn stjórnarformaður leikfangaverslunarkeðjunnar Hamleys eftir uppstokkun í stjórninni. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 3.7.2009 08:27
Vændishús tapa á kreppunni Enginn í viðskiptaheiminum hefur komist óskaddaður frá fjármálakreppunni sem hófst á síðasta ári. Það á einnig við um klámiðnaðinn en Nevada ríki í Bandaríkjunum er þekkt fyrir sín lögleiddu vændishús. Nú eru karlmenn meira að segja farnir að halda að sér höndum þegar kemur að kynlífi. Viðskipti erlent 2.7.2009 14:50
Sterlingspundið í alvarlegri krísu „Það eru rúmlega 30% líkur á að Sterlingspundið lendi í alvarlegri krísu og líkurnar á verulegum skattaundanskotum og minnkandi einkaneyslu eru nánast 100%“, er haft eftir Niall Ferguson, virtum breskum prófessor í hagsögu, sem lokið hefur prófi frá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.7.2009 11:58
Seðlabanki Svíþjóðar refsar bönkum fyrir að lána ekki Seðlabanki Svíþjóðar (Riksbanken) ákvað í morgun að innlánsvextir sínir yrðu mínus 0,25%. Þannig ætlar hann að hvetja banka landsins til að veita meira af lánsfé út til almennings og atvinnulífs landsins og refsa þeim fyrir að geyma fé sitt inn á reikningum Riksbanken. Viðskipti erlent 2.7.2009 10:25
Schwarzenegger lýsir yfir fjárhagslegu neyðarástandi Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 2.7.2009 08:45
Novator selur 20% í Amer Sports fyrir 18 milljarða Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt 20% hlut sinn í finnsku íþróttavöruverslunarkeðjunni fyrir 18 milljarða kr. Viðskipti erlent 2.7.2009 08:31
Gengið frá sölu Straums á eQ bankanum í Finnlandi Í dag var endanlega gengið frá sölu Straums á eQ netbankanum í Finnlandi til Nordnet Bank AB. Hvorki samkeppnis- né fjármálaeftirlit Finnlands gerðu athugasemd við söluna en tilkynnt var um hana í maímánuði s.l. Viðskipti erlent 1.7.2009 10:10
Bill Clinton vinur og ráðgjafi nýs eigenda að Eimskip Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna var einn af nánustu vinum og ráðgjöfum Ronald Burkle sem á eignarhaldsfélagið Yucaipa Companies sem nú eignast 32% í nýju Eimskipi. Raunar hefur Hillary Clinton einnig verið á mála hjá Burkle. Viðskipti erlent 1.7.2009 08:39
FIH bankinn fékk 45 milljarða lán í dag FIH bankinn danski, sem nú er í eigu Íslands, fékk í dag lán frá dönskum stjórnvöldum upp á 1,9 milljarð danskra kr. eða um 45 milljarða kr. Um er að ræða lánveitingu úr svokölluðum bankpakke II. Viðskipti erlent 30.6.2009 15:56
Tugum milljarða í norskum seðlum smyglað úr landi Talið er að tveimur til þremur milljörðum norskra króna í stórum peningaseðlum, eða 40 til 60 milljörðum kr., sé smyglað út úr Noregi á hverju ári. Viðskipti erlent 30.6.2009 08:55
Madoff dæmdur í 150 ára fangelsisvist Fjársvikarinn Bernhard Madoff var í dag dæmur í 150 ára fangelsisvist eins og raunar var viðbúið. Viðskipti erlent 29.6.2009 15:37
Eva Joly vill koma Barroso úr embætti sínu hjá ESB Norsk/franski spillingarbaninn Eva Joly segir að fyrsta verk flokks hennar á Evrópuþinginu verði að koma í veg fyrir að José Manuel Barroso verði endurkjörinn sem leiðtogi framkvæmdanefndar ESB. „Hann hefur komið fram með fleiri heimskar tilskipanir,“ segir Joly í samtali við vefsíðuna e24.no. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:47