T-Rex eðlan Samson sett á uppboð 9. september 2009 14:06 Reiknað er með að beinagrind af Tyrannosaurus Rex eðlu muni fara á tæpar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir kr. á uppboði í Las Vegas í næsta mánuði. Um er að ræða 66 milljón ára gamla beinagrind af kvennkynseðlu sem ber nafnið Samson. Hún er 5 metar á hæð og nær 13 metar á lengd og því ein af stærstu T-Rex eðlum sem hafa fundist í heiminum. Sérfræðingar hafa þegar komið beinagrindinni fyrir í Venetian hótelinu í Las Vegas svo áhugasamir kaupendur geta skoðað gripinn fram að uppboðinu sem haldið verður þann 3. október. Thomas Lindgren forstjóri Náttúrugripadeilar uppboðshaldarans Bonhams & Butterfields segir að gífurlegur áhugi sé fyrir uppboðinu. „Þótt við vitum ekki hver hinn heppni kaupandi verður vonum við að einhver söfn eða stofnanir eignist þennan grip," segir Lindgren í umfjöllun um málið á ananova.com. Samson fannst í Suður Dakóta í bandaríkjunum árið 1987 og var grafin upp árið 1992. Ekki er getið um hver sé núverandi eigandi Samson í fréttinni. Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Reiknað er með að beinagrind af Tyrannosaurus Rex eðlu muni fara á tæpar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir kr. á uppboði í Las Vegas í næsta mánuði. Um er að ræða 66 milljón ára gamla beinagrind af kvennkynseðlu sem ber nafnið Samson. Hún er 5 metar á hæð og nær 13 metar á lengd og því ein af stærstu T-Rex eðlum sem hafa fundist í heiminum. Sérfræðingar hafa þegar komið beinagrindinni fyrir í Venetian hótelinu í Las Vegas svo áhugasamir kaupendur geta skoðað gripinn fram að uppboðinu sem haldið verður þann 3. október. Thomas Lindgren forstjóri Náttúrugripadeilar uppboðshaldarans Bonhams & Butterfields segir að gífurlegur áhugi sé fyrir uppboðinu. „Þótt við vitum ekki hver hinn heppni kaupandi verður vonum við að einhver söfn eða stofnanir eignist þennan grip," segir Lindgren í umfjöllun um málið á ananova.com. Samson fannst í Suður Dakóta í bandaríkjunum árið 1987 og var grafin upp árið 1992. Ekki er getið um hver sé núverandi eigandi Samson í fréttinni.
Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira