Þriðja hvert hótel í Danmörku í gjaldþrotshættu 7. september 2009 08:43 Þriðja hvert hótel í Danmörku er nú í hættu á að verða gjaldþrota á næstu árum. Þetta kemur fram í greiningu hjá greiðslumatsfyrirtækinu Solidietet sem fyrirtækið vann fyrir blaðið Berlingske Tidende. Greiningin er unnin upp úr bókhaldsgögnum frá 422 dönskum hótelum. Rekstur helmings þeirra skilaði tapi á síðasta ári og í ár hefur staðan farið vernandi. Ferðamannageirinn í Danmörku hefur orðið illa úti í fjármálakreppunni eins og raunar ferðamannageirinn í fjölda annarra Evrópulanda. Af fyrrgreindum fjölda hótela segir Solidietet að staða 102 þeirra sé slík að ekki borgi sig að veita þeim aukin lán undir neinum kringumstæðum. Til viðbótar eru 54 sem geta ekki staðið undir lánum sínum án aukinna trygginga. Samtals eru því 37% af heildarfjöldanum á barmi gjaldþrots. Claus Allerup forstjóri Solidietet segir að þegar fyrirtækið mæli ekki með frekari lánveitingum séu miklir möguleikar á því að viðkomandi hótel skipti um eigendur á næstu 12 mánuðum. "Við erum með öðrum orðum að benda á mikla hættu á gjaldþroti," segir Allerup. "Og þegar við mælum með auknum tryggingum er ljóst að fjármagnsflæðið hjá viðkomandi stendur ekki undir núverandi rekstri og þar eru mörg hótel í hættu á gjaldþroti." Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þriðja hvert hótel í Danmörku er nú í hættu á að verða gjaldþrota á næstu árum. Þetta kemur fram í greiningu hjá greiðslumatsfyrirtækinu Solidietet sem fyrirtækið vann fyrir blaðið Berlingske Tidende. Greiningin er unnin upp úr bókhaldsgögnum frá 422 dönskum hótelum. Rekstur helmings þeirra skilaði tapi á síðasta ári og í ár hefur staðan farið vernandi. Ferðamannageirinn í Danmörku hefur orðið illa úti í fjármálakreppunni eins og raunar ferðamannageirinn í fjölda annarra Evrópulanda. Af fyrrgreindum fjölda hótela segir Solidietet að staða 102 þeirra sé slík að ekki borgi sig að veita þeim aukin lán undir neinum kringumstæðum. Til viðbótar eru 54 sem geta ekki staðið undir lánum sínum án aukinna trygginga. Samtals eru því 37% af heildarfjöldanum á barmi gjaldþrots. Claus Allerup forstjóri Solidietet segir að þegar fyrirtækið mæli ekki með frekari lánveitingum séu miklir möguleikar á því að viðkomandi hótel skipti um eigendur á næstu 12 mánuðum. "Við erum með öðrum orðum að benda á mikla hættu á gjaldþroti," segir Allerup. "Og þegar við mælum með auknum tryggingum er ljóst að fjármagnsflæðið hjá viðkomandi stendur ekki undir núverandi rekstri og þar eru mörg hótel í hættu á gjaldþroti."
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira