Danskir bankar fyrir utan FIH fá högg frá Moody's 9. september 2009 08:38 Lánshæfisfyrirtækið Moody' s lækkaði lánshæfiseinkunnir og mat á fjárhagslegum styrk til lengri tíma hjá fjölda af dönskum bönkum í morgun. Athygli vekur að FIH bankinn, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, heldur sinni einkunn í Baa3 með stöðugum langtímahorfum. Meðal þeirra banka sem fá lækkun eru Nordea, Sydbank, Amagerbanken, Spar Nord, Jyske Bank og Nykredit Bank auk nokkurra smærri banka og lánastofnanna. Í fréttum um málið á börsen.dk og Jyllands Posten segir að við fréttirnar hafi framangreindir bankar tekið á sig högg í kauphöllinni í Kaupmannahöfn frá opnun hennar í morgun. Mest falla hlutir í Jyske Bank eða um 2,2%, Sydbank um 1,9%, Nordea lækkar um 1,4% og Danske Bank um 1,1%. Talsmaður Nordea Johan Ekwall segir að bankinn hafi ekki áhyggjur af lækkun Moody´s þar sem gert hafði verið ráð fyrir henni. „Okkar lánshæfi var lækkað um eitt þrep og það er ekki mjög dramatískt," segir Ekwall. „Við reiknum með að áhrifin verði mjög takmörkuð." Mat á fjárhagslegum styrk Nordea var lækkað úr B- og niður í C. Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Lánshæfisfyrirtækið Moody' s lækkaði lánshæfiseinkunnir og mat á fjárhagslegum styrk til lengri tíma hjá fjölda af dönskum bönkum í morgun. Athygli vekur að FIH bankinn, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, heldur sinni einkunn í Baa3 með stöðugum langtímahorfum. Meðal þeirra banka sem fá lækkun eru Nordea, Sydbank, Amagerbanken, Spar Nord, Jyske Bank og Nykredit Bank auk nokkurra smærri banka og lánastofnanna. Í fréttum um málið á börsen.dk og Jyllands Posten segir að við fréttirnar hafi framangreindir bankar tekið á sig högg í kauphöllinni í Kaupmannahöfn frá opnun hennar í morgun. Mest falla hlutir í Jyske Bank eða um 2,2%, Sydbank um 1,9%, Nordea lækkar um 1,4% og Danske Bank um 1,1%. Talsmaður Nordea Johan Ekwall segir að bankinn hafi ekki áhyggjur af lækkun Moody´s þar sem gert hafði verið ráð fyrir henni. „Okkar lánshæfi var lækkað um eitt þrep og það er ekki mjög dramatískt," segir Ekwall. „Við reiknum með að áhrifin verði mjög takmörkuð." Mat á fjárhagslegum styrk Nordea var lækkað úr B- og niður í C.
Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira