Tónlist Stílisti U2 gefst ekki upp Eins og áður hefur komið fram heyja nú U2-menn og fyrrverandi stílisti þeirra, Lola Cashman, stríð fyrir dómstólum um yfirráð yfir flíkum sem U2-menn segja Lolu hafa stolið af þeim. Tónlist 23.10.2006 15:45 Nítján milljónir næstu fjögur árin Icelandair, Reykjavíkurborg og Hr. Örlygur ehf. hafa undirritað fjögurra ára samstarfssamning um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Tónlist 22.10.2006 14:30 Boðið upp á pitsu með sviðum Æði sérstök hátíð verður haldin á Hótel Framtíð á Djúpavogi 28. október, svokölluð Sviðamessa. Messan hefur verið haldin frá árinu 1997 en þá koma saman bæjarbúar á öllum aldri auk aðkomufólks og gæðir sér á þessu séríslenska en ljúffenga mat. Tónlist 22.10.2006 14:00 Annar Kristall Aðrir kammertónleikar félaga í Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem kenndir eru við Kristal, fara fram í Listasafni Íslands síðdegis í dag. Á efnisskránni eru verk sem öll eru samin í hefð Vínarklassíkurinnar en þar má finna tónsmíðar eftir Johann Matthias Sperger, Mozart, og Franz Danzi. Tónlist 21.10.2006 18:00 Party Zone fram á nótt Heljarinnar Party Zone-kvöld verður haldið á skemmtistaðnum Pravda á laugardagskvöld í tilefni af Iceland Airwaves. Tónlist 21.10.2006 15:00 Flýr hverfið sitt Svíinn Jens Lekman treður upp í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld en honum var bætt við dagskrá Airwaves á síðustu stundu. Tónlist 21.10.2006 10:45 Ég borga fyrir áheyrn Hljómsveitin Ég mun halda tónleika í kvöld á Barnum kl. 23:00 og ætla Ég að greiða fólki fyrir að koma og hlusta á skemmtileg lög. Hljómsveitin vakti mikla athygli þegar hún fékk þrjár tilnefningar til Íslensku tónlistaverðlaunanna í fyrra, meðal annars fyrir Plötu ársins sem kom út á síðasta ári. Tónlist 20.10.2006 18:00 Samið um samstarf í kringum Airwaves til fjögurra ára Icelandair, Reykjavíkurborg og viðburðafyrirtækið Herra Örlygur undirrituðu í dag fjögurra ára samstarfssamning um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Hátíðin hefur verið haldin frá árinu 1999 og stendur einmitt yfir þessa dagana. Tónlist 20.10.2006 14:45 Hjörtur á metið Hljómsveitirnar Gavin Portland og Botnleðja eru ekki þær einu sem hafa tekið upp plötur á mettíma, því tónlistarmaðurinn Hjörtur Geirsson tók upp fyrstu plötu sína á aðeins tólf klukkutímum árið 2001. Nýverið greindum við frá líklegu Íslandsmeti Gavins Portland, sem kláraði nýjustu plötu sína III. Views of Distant Towns á fjórtán tímum. Tónlist 20.10.2006 14:00 Á vit nýrra ævintýra Robbie Williams hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður Breta undanfarin ár og ef mið er tekið af plötusölu síðustu ára sennilega vinsælasti erlendi popparinn á Íslandi í dag. Hans sjöunda hljóðversplata, Rudebox, kemur út á mánudaginn. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn. Það verður seint sagt um Robbie Williams að hann sitji auðum höndum. Tónlist 20.10.2006 12:00 Borðaði indverskan mat og drakk viskí á Dillon Hollywood-stjarnan Harrison Ford er mætt til landsins og gerði leikarinn allt brjálað á Nasa á fyrsta kvöldi Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kvisaðist fljótlega út meðal gesta á staðnum að Ford væri á staðnum og voru kvenkynsaðdáendur leikarans ekki lengi að þefa hann uppi þar sem stórstjarnan stóð í mestu makindum. Tónlist 20.10.2006 11:00 Melódískt orgelpopp Mates of State er ein af þeim sveitum sem koma fram á Airwaves-hátíðinni í ár. Bring it Back er fjórða platan hennar, en sveitin var stofnuð af þeim Kori Gardner, söngkonu og hljómborðsleikara, og Jason Hammel, söngvara og trommuleikara, í Kansas árið 1997. Þau giftu sig árið 2001. Tónlist 20.10.2006 10:30 Spilar með sex hljómsveitum á Airwaves Hljómborðsleikarinn Þorbjörn Sigurðsson hefur í nógu að snúast á yfirstandandi Airwaves-hátíð. Hann kemur alls fram með sex hljómsveitum sem telja má líklegt að sé met á hátíðinni. Tónlist 20.10.2006 10:00 Fimmtudagsforleikur Hitt húsið tekur virkan þátt í tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og rokkar stíft með Fimmtudagsforleik í dag. Ung og upprennandi bönd eiga athvarf sitt í Pósthússtrætinu og þar ríða á vaðið sveitirnar Furstaskyttan, The Ministry of Foreign Affairs og Sudden Weather Change. Tónleikarnir hefjast kl. 20, það er algjörlega ókeypis inn en 16 ára aldurstakmark. Aðrir tónleikar verða haldnir á laugardagskvöldið en þá mæta Jamie"s Star, Nögl, ÚT*Exit og sveitin Sudden Weather Change á sviðið. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.hitthusid.is. Tónlist 19.10.2006 17:15 Lay Low lætur að sér kveða Fyrsta plata söngkonunnar Lay Low, Please Don"t Hate Me, kemur út í dag. Lay Low, sem heitir réttu nafni Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, spilar jafnframt á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónlist 19.10.2006 15:45 MTV og Airwaves-hljómsveit í draugagöngu Tökulið frá MTV og meðlimir rokksveitarinnar We are Scientists reimuðu á sig gönguskóna í gærdag og héldu í tveggja tíma draugagöngu um Reykjavík með Jónasi Freydal, sem staðið hefur fyrir slíkum göngum í sumar. Tónlist 19.10.2006 12:15 Berst fyrir hatti sínum Bono stendur þessa dagana í stappi við fyrrverandi stílista U2, sem vill ekki afhenda meðlimum U2 klæðnað sem þeir segja hann hafa hnuplað þegar hann vann fyrir þá. Tónlist 19.10.2006 12:00 Stelpan úr GusGus orðin fullorðin Það eru komin 12 ár síðan Hafdís Huld Þrastardóttir byrjaði að hoppa um á sviði í magabol með hljómsveitinni GusGus. Ýmislegt hefur breyst en stærstu tíðindin eru að fyrsta sólóplata Hafdísar er komin út. Platan er persónuleg og Hafdís segist heyra sig fullorðnast í gegnum plötuna. Tónlist 19.10.2006 11:00 Versló-waves vinsæl Tónlistarvikunni Verslówaves lýkur í Verslunarskólanum í dag með tónleikum Kalla sem áður var í Tenderfoot og Mugison. Alla vikuna hafa listamenn sem koma fram á Airwaves-hátíðinni spilað í Verslunarskólanum í frímínútum við góðar undirtektir. Þegar hafa Æla, Original Melody, Forgotten Lores og Pétur Ben komið fram. Tónlist 19.10.2006 10:15 Versti dúett allra tíma „Fjórar mínútur og fimmtán sekúndur í helvíti.“ Svona lýsir vefútgáfa Ekstrabladets dúett Peter Andre og unnustu hans, Jordan, en útgáfa þeirra af Disney-smellinum A Whole New World hefur farið eins og eldur í sinu um netið eftir að ástralska blaðið The Daily Telegraph leyfði lesendum sínum að hlusta á „herlegheitin“. Greinarhöfundur fer engum silkihönskum um flutninginn og segir varla hægt að lýsa frammistöðu hjónakornanna með öðru en að vísa til misþyrmingar dýra eða annars þaðan af verra. Tónlist 19.10.2006 10:00 Vill verða rokkstjarna Hin eitursvala Amanda Blank spilar á laugardagskvöld á Airwaves. Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi við Amöndu af því tilefni en hún þykir með mest spennandi kvenkyns röppurum í Bandaríkjunum nú um stundir. Það lá ekki beint við hjá Amöndu að fara út í hiphop en það var Naeem Juwan, aðalmaðurinn á bakvið hiphop-sveitina Spank Rock, sem sá að Amanda var miklum hæfileikum gædd. „Hann bað mig um að gera lag með sér og ég sagði einfaldlega ókei.“ Tónlist 19.10.2006 09:00 Hlýlegur haustfagnaður Félagar í Óperukór Hafnarfjarðar kunna ráð við íslenskum kuldaköstum og hyggjast í kvöld flytja söngdagskrá í Hafnarborg sem bæði yljar og gleður. Um er að ræða stutta tónleikaröð sem hefur yfirskriftina „Haustfagnaður“ enda er það fagnaðarefni fyrir kórinn að koma saman á ný eftir sumarfrí. Tónlist 18.10.2006 18:00 Ferskir frá Köben Hiphop-sveitin Forgotten Lores spilar á Iceland Airwaves-hátíðinni á Nasa í kvöld. Tveir meðlimir sveitarinnar, Class B og Dj Intro, hafa verið búsettir í Kaupmannahöfn að undanförnu og því er ekki á hverjum degi sem hún spilar hér á landi. Tónlist 18.10.2006 15:15 Ómþýðir tónar í útgáfuteiti Tónlistarmaðurinn Toggi hélt útgáfuteiti á Hverfisbarnum um síðustu helgi í tilefni af útkomu sinnar fyrstu plötu, Puppy. Platan hefur fengið góða dóma gagnrýnenda og hafa lögin Heart in Line og Turn Your Head Around hlotið mikla spilun í útvarpi. Lag Togga, Sexy Beast, hefur jafnframt verið notað í auglýsingu Coca Cola Light að undanförnu sem margir hafa veitt athygli. Toggi tók að sjálfsögðu lagið í útgáfuteitinu og kunnu gestirnir vel að meta frammistöðu kappans. Tónlist 18.10.2006 15:00 Lay Low sendir frá sér sína fyrstu plötu Fyrsta plata tónlistarkonunnar Lay Low er komin til landsins og er að detta í verzlanir þessa dagana, en formlegur útgáfudagur er 19. október eða sama dag og Lay Low spilar á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Tónlist 18.10.2006 15:00 Rokkklúbbnum CBGB lokað Rokkklúbburinn frægi í New York, CBGB, lokaði á sunnudagskvöldið eftir þrjátíu ára aðsetur í Bowery. Patti Smith kvaddi með stuttu setti og smellti mynd af lúnum innréttingum klúbbsins áður en hún taldi í. Tónlist 18.10.2006 14:45 Hátíðin byrjar í kvöld Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Á Nasa er Kronik kvöld og meðal þeirra sem koma fram þar eru Bent, Fræ og Forgotten Lores. Tónlist 18.10.2006 14:04 Scarlett syngur lög Tom Waits Scarlett Johansson hefur skrifað undir plötusamning við Atco, sem er á vegum Rhino Records. Hún dvelst þessa dagana í stúdíói þar sem hún syngur lög Tom Waits, en platan, sem ætti að líta dagsins ljós með vorinu, heitir einmitt Scarlett Sings Tom Waits. Scarlett er eins og allir vita ekki fyrsta Hollywood-daman sem daðrar við frama í söngheiminum. Tónlist 18.10.2006 13:45 Eldheitir aðdáendur Take That á Íslandi Eins og kunnugt er var breska strákabandið Take That statt hér á landi í byrjun mánaðarins við upptökur á nýju myndbandi. Take That-menn eru nýkomnir í gang eftir langt hlé og hafa meðlimir hennar nú lýst reynslu sinni af Íslandi við breska dagblaðið Daily Star. Tónlist 18.10.2006 13:15 Munu umbylta bresku rokki Aðalnúmerið á sérstöku Moshi Moshi kvöldi á Airwaves í ár er hljómsveitin Klaxons. Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi við Jamie Reynolds, bassaleikar og söngvara sveitarinnar, um komu Klaxons hingað og rísandi veldi sveitarinnar. Tónlist 18.10.2006 13:15 « ‹ 222 223 224 225 226 227 … 227 ›
Stílisti U2 gefst ekki upp Eins og áður hefur komið fram heyja nú U2-menn og fyrrverandi stílisti þeirra, Lola Cashman, stríð fyrir dómstólum um yfirráð yfir flíkum sem U2-menn segja Lolu hafa stolið af þeim. Tónlist 23.10.2006 15:45
Nítján milljónir næstu fjögur árin Icelandair, Reykjavíkurborg og Hr. Örlygur ehf. hafa undirritað fjögurra ára samstarfssamning um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Tónlist 22.10.2006 14:30
Boðið upp á pitsu með sviðum Æði sérstök hátíð verður haldin á Hótel Framtíð á Djúpavogi 28. október, svokölluð Sviðamessa. Messan hefur verið haldin frá árinu 1997 en þá koma saman bæjarbúar á öllum aldri auk aðkomufólks og gæðir sér á þessu séríslenska en ljúffenga mat. Tónlist 22.10.2006 14:00
Annar Kristall Aðrir kammertónleikar félaga í Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem kenndir eru við Kristal, fara fram í Listasafni Íslands síðdegis í dag. Á efnisskránni eru verk sem öll eru samin í hefð Vínarklassíkurinnar en þar má finna tónsmíðar eftir Johann Matthias Sperger, Mozart, og Franz Danzi. Tónlist 21.10.2006 18:00
Party Zone fram á nótt Heljarinnar Party Zone-kvöld verður haldið á skemmtistaðnum Pravda á laugardagskvöld í tilefni af Iceland Airwaves. Tónlist 21.10.2006 15:00
Flýr hverfið sitt Svíinn Jens Lekman treður upp í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld en honum var bætt við dagskrá Airwaves á síðustu stundu. Tónlist 21.10.2006 10:45
Ég borga fyrir áheyrn Hljómsveitin Ég mun halda tónleika í kvöld á Barnum kl. 23:00 og ætla Ég að greiða fólki fyrir að koma og hlusta á skemmtileg lög. Hljómsveitin vakti mikla athygli þegar hún fékk þrjár tilnefningar til Íslensku tónlistaverðlaunanna í fyrra, meðal annars fyrir Plötu ársins sem kom út á síðasta ári. Tónlist 20.10.2006 18:00
Samið um samstarf í kringum Airwaves til fjögurra ára Icelandair, Reykjavíkurborg og viðburðafyrirtækið Herra Örlygur undirrituðu í dag fjögurra ára samstarfssamning um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Hátíðin hefur verið haldin frá árinu 1999 og stendur einmitt yfir þessa dagana. Tónlist 20.10.2006 14:45
Hjörtur á metið Hljómsveitirnar Gavin Portland og Botnleðja eru ekki þær einu sem hafa tekið upp plötur á mettíma, því tónlistarmaðurinn Hjörtur Geirsson tók upp fyrstu plötu sína á aðeins tólf klukkutímum árið 2001. Nýverið greindum við frá líklegu Íslandsmeti Gavins Portland, sem kláraði nýjustu plötu sína III. Views of Distant Towns á fjórtán tímum. Tónlist 20.10.2006 14:00
Á vit nýrra ævintýra Robbie Williams hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður Breta undanfarin ár og ef mið er tekið af plötusölu síðustu ára sennilega vinsælasti erlendi popparinn á Íslandi í dag. Hans sjöunda hljóðversplata, Rudebox, kemur út á mánudaginn. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn. Það verður seint sagt um Robbie Williams að hann sitji auðum höndum. Tónlist 20.10.2006 12:00
Borðaði indverskan mat og drakk viskí á Dillon Hollywood-stjarnan Harrison Ford er mætt til landsins og gerði leikarinn allt brjálað á Nasa á fyrsta kvöldi Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kvisaðist fljótlega út meðal gesta á staðnum að Ford væri á staðnum og voru kvenkynsaðdáendur leikarans ekki lengi að þefa hann uppi þar sem stórstjarnan stóð í mestu makindum. Tónlist 20.10.2006 11:00
Melódískt orgelpopp Mates of State er ein af þeim sveitum sem koma fram á Airwaves-hátíðinni í ár. Bring it Back er fjórða platan hennar, en sveitin var stofnuð af þeim Kori Gardner, söngkonu og hljómborðsleikara, og Jason Hammel, söngvara og trommuleikara, í Kansas árið 1997. Þau giftu sig árið 2001. Tónlist 20.10.2006 10:30
Spilar með sex hljómsveitum á Airwaves Hljómborðsleikarinn Þorbjörn Sigurðsson hefur í nógu að snúast á yfirstandandi Airwaves-hátíð. Hann kemur alls fram með sex hljómsveitum sem telja má líklegt að sé met á hátíðinni. Tónlist 20.10.2006 10:00
Fimmtudagsforleikur Hitt húsið tekur virkan þátt í tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og rokkar stíft með Fimmtudagsforleik í dag. Ung og upprennandi bönd eiga athvarf sitt í Pósthússtrætinu og þar ríða á vaðið sveitirnar Furstaskyttan, The Ministry of Foreign Affairs og Sudden Weather Change. Tónleikarnir hefjast kl. 20, það er algjörlega ókeypis inn en 16 ára aldurstakmark. Aðrir tónleikar verða haldnir á laugardagskvöldið en þá mæta Jamie"s Star, Nögl, ÚT*Exit og sveitin Sudden Weather Change á sviðið. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.hitthusid.is. Tónlist 19.10.2006 17:15
Lay Low lætur að sér kveða Fyrsta plata söngkonunnar Lay Low, Please Don"t Hate Me, kemur út í dag. Lay Low, sem heitir réttu nafni Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, spilar jafnframt á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónlist 19.10.2006 15:45
MTV og Airwaves-hljómsveit í draugagöngu Tökulið frá MTV og meðlimir rokksveitarinnar We are Scientists reimuðu á sig gönguskóna í gærdag og héldu í tveggja tíma draugagöngu um Reykjavík með Jónasi Freydal, sem staðið hefur fyrir slíkum göngum í sumar. Tónlist 19.10.2006 12:15
Berst fyrir hatti sínum Bono stendur þessa dagana í stappi við fyrrverandi stílista U2, sem vill ekki afhenda meðlimum U2 klæðnað sem þeir segja hann hafa hnuplað þegar hann vann fyrir þá. Tónlist 19.10.2006 12:00
Stelpan úr GusGus orðin fullorðin Það eru komin 12 ár síðan Hafdís Huld Þrastardóttir byrjaði að hoppa um á sviði í magabol með hljómsveitinni GusGus. Ýmislegt hefur breyst en stærstu tíðindin eru að fyrsta sólóplata Hafdísar er komin út. Platan er persónuleg og Hafdís segist heyra sig fullorðnast í gegnum plötuna. Tónlist 19.10.2006 11:00
Versló-waves vinsæl Tónlistarvikunni Verslówaves lýkur í Verslunarskólanum í dag með tónleikum Kalla sem áður var í Tenderfoot og Mugison. Alla vikuna hafa listamenn sem koma fram á Airwaves-hátíðinni spilað í Verslunarskólanum í frímínútum við góðar undirtektir. Þegar hafa Æla, Original Melody, Forgotten Lores og Pétur Ben komið fram. Tónlist 19.10.2006 10:15
Versti dúett allra tíma „Fjórar mínútur og fimmtán sekúndur í helvíti.“ Svona lýsir vefútgáfa Ekstrabladets dúett Peter Andre og unnustu hans, Jordan, en útgáfa þeirra af Disney-smellinum A Whole New World hefur farið eins og eldur í sinu um netið eftir að ástralska blaðið The Daily Telegraph leyfði lesendum sínum að hlusta á „herlegheitin“. Greinarhöfundur fer engum silkihönskum um flutninginn og segir varla hægt að lýsa frammistöðu hjónakornanna með öðru en að vísa til misþyrmingar dýra eða annars þaðan af verra. Tónlist 19.10.2006 10:00
Vill verða rokkstjarna Hin eitursvala Amanda Blank spilar á laugardagskvöld á Airwaves. Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi við Amöndu af því tilefni en hún þykir með mest spennandi kvenkyns röppurum í Bandaríkjunum nú um stundir. Það lá ekki beint við hjá Amöndu að fara út í hiphop en það var Naeem Juwan, aðalmaðurinn á bakvið hiphop-sveitina Spank Rock, sem sá að Amanda var miklum hæfileikum gædd. „Hann bað mig um að gera lag með sér og ég sagði einfaldlega ókei.“ Tónlist 19.10.2006 09:00
Hlýlegur haustfagnaður Félagar í Óperukór Hafnarfjarðar kunna ráð við íslenskum kuldaköstum og hyggjast í kvöld flytja söngdagskrá í Hafnarborg sem bæði yljar og gleður. Um er að ræða stutta tónleikaröð sem hefur yfirskriftina „Haustfagnaður“ enda er það fagnaðarefni fyrir kórinn að koma saman á ný eftir sumarfrí. Tónlist 18.10.2006 18:00
Ferskir frá Köben Hiphop-sveitin Forgotten Lores spilar á Iceland Airwaves-hátíðinni á Nasa í kvöld. Tveir meðlimir sveitarinnar, Class B og Dj Intro, hafa verið búsettir í Kaupmannahöfn að undanförnu og því er ekki á hverjum degi sem hún spilar hér á landi. Tónlist 18.10.2006 15:15
Ómþýðir tónar í útgáfuteiti Tónlistarmaðurinn Toggi hélt útgáfuteiti á Hverfisbarnum um síðustu helgi í tilefni af útkomu sinnar fyrstu plötu, Puppy. Platan hefur fengið góða dóma gagnrýnenda og hafa lögin Heart in Line og Turn Your Head Around hlotið mikla spilun í útvarpi. Lag Togga, Sexy Beast, hefur jafnframt verið notað í auglýsingu Coca Cola Light að undanförnu sem margir hafa veitt athygli. Toggi tók að sjálfsögðu lagið í útgáfuteitinu og kunnu gestirnir vel að meta frammistöðu kappans. Tónlist 18.10.2006 15:00
Lay Low sendir frá sér sína fyrstu plötu Fyrsta plata tónlistarkonunnar Lay Low er komin til landsins og er að detta í verzlanir þessa dagana, en formlegur útgáfudagur er 19. október eða sama dag og Lay Low spilar á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Tónlist 18.10.2006 15:00
Rokkklúbbnum CBGB lokað Rokkklúbburinn frægi í New York, CBGB, lokaði á sunnudagskvöldið eftir þrjátíu ára aðsetur í Bowery. Patti Smith kvaddi með stuttu setti og smellti mynd af lúnum innréttingum klúbbsins áður en hún taldi í. Tónlist 18.10.2006 14:45
Hátíðin byrjar í kvöld Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Á Nasa er Kronik kvöld og meðal þeirra sem koma fram þar eru Bent, Fræ og Forgotten Lores. Tónlist 18.10.2006 14:04
Scarlett syngur lög Tom Waits Scarlett Johansson hefur skrifað undir plötusamning við Atco, sem er á vegum Rhino Records. Hún dvelst þessa dagana í stúdíói þar sem hún syngur lög Tom Waits, en platan, sem ætti að líta dagsins ljós með vorinu, heitir einmitt Scarlett Sings Tom Waits. Scarlett er eins og allir vita ekki fyrsta Hollywood-daman sem daðrar við frama í söngheiminum. Tónlist 18.10.2006 13:45
Eldheitir aðdáendur Take That á Íslandi Eins og kunnugt er var breska strákabandið Take That statt hér á landi í byrjun mánaðarins við upptökur á nýju myndbandi. Take That-menn eru nýkomnir í gang eftir langt hlé og hafa meðlimir hennar nú lýst reynslu sinni af Íslandi við breska dagblaðið Daily Star. Tónlist 18.10.2006 13:15
Munu umbylta bresku rokki Aðalnúmerið á sérstöku Moshi Moshi kvöldi á Airwaves í ár er hljómsveitin Klaxons. Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi við Jamie Reynolds, bassaleikar og söngvara sveitarinnar, um komu Klaxons hingað og rísandi veldi sveitarinnar. Tónlist 18.10.2006 13:15