Tónlist

Kenna raftónlistarsköpun fyrir norðan
Guðni Einarsson og félagar hans hjá Hljóðheimum halda námskeið á Akureyri.

Lenny Kravitz tekur Bítlana
Söng Get Back í sjónvarpsþætti David Letterman.

Biggi Veira í næsta Á bak við borðin
Þátturinn verður sýndur á Vísi á föstudaginn.

Valdimar fer í sína fyrstu Evrópuferð
Hljómsveitin Valdimar er nú á sínu fyrsta tónleikaferðalagi um Evrópu. Hún hefur fengið góðar viðtökur og íslensku textarnir falla vel í kramið ytra.

Britney og Lady Gaga í sömu sæng
Stöllurnar ætla að syngja saman dúet.

Hálfleikssýning Super Bowl: „Okkur fannst réttara að vera ekki að þykjast“
Flea, bassaleikari hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers, tjáir sig um stóra „mæm“-málið.

Miley tekur Arctic Monkeys
Hlustaðu á Why'd You Only Call Me When You're High hér.

Besta lag allra tíma að mati blaðamanna NME
Breska tónlistartímaritið birtir lista yfir 500 bestu lög popptónlistarsögunnar.

Outkast og Soundgarden á svið á ný
Tvær ofurhljómsveitir eru að koma saman á ný á næstunni, þær Outkast og Soundgarden.

Shakira og Rihanna gamna sér í nýju myndbandi
Popptónlistarmenn ögra sem aldrei fyrr.

Gréta Mjöll og tenórinn Gissur áfram
Von og Eftir eitt lag komust áfram á fyrra undankvöldi Söngvakeppninnar

Enrique Iglesias í trylltu sundlaugapartýi
Poppstjarnan frumsýndi nýjasta myndband sitt við smellinn I'm A Freak í dag.

45 ár liðin frá síðustu tónleikum Bítlanna
Síðustu tónleikarnir voru teknir upp og þá má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.

Á bak við borðin - Oculus
Intro Beats og Impulze heimsóttu Oculus í stúdíóið.

The Pixies með tónleika á Íslandi 11. júní.
Boston-sveitin goðsagnakennda snýr aftur.

Flottustu Sign tónleikarnir
Hljómsveitin Sign heldur útgáfutónleika í Austurbær 13. febrúar.

Gítargoðsögnin hittir aðdáendur sína
Bruce Kulick er kominn til landsins en hann kemur fram með Meik, sem leikur lög til heiðurs Kiss. Kulick var meðlimur Kiss í tólf ár.

Aukatónleikar til heiðurs Genesis
Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway.

Eurythmics í glænýjum búningi
Þessi strákur notar aðeins gítar og röddina sína til þess að flytja lagið Sweet Dreams eftir Eurythmics og óhætt er að segja að hann setur sinn svip á lagið.

Madonna og Miley slógu í gegn
Lagi Miley Cyrus, We Can't Stop var skeytt saman við lag Madonnu, Don't Tell Me, og útkoman vakti gríðarlega lukku.

Óskarstilnefning dregin til baka
Höfundur lagsins Alone Yet Not Alone hvatti meðlimi akademíunnar í tölvupósti til að íhuga að kjósa lagið.

Opinberun Starwalker á Sónar
Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar.

Skírðu sveitina í höfuðið á veiðiflugu
Hljómsveitin Dusty Miller heldur upp á útgáfu fyrstu plötu sinnar, Music by Dusty Miller, í Tjarnabíói á laugardagskvöldið. Sveitin ætlar að tjalda öllu til.

Öllu er lokið
Rush er besta hljómsveit í heimi. Þessu komst ég að fyrir nokkrum árum eftir að hafa í nær tvo áratugi haft megnustu óbeit á sveitinni.

Barnaleikrit með tónlist Bob Marley
Verður frumsýnt í New Victory-leikhúsinu í New York í febrúar.

Motley Crue kveðja með stæl
Goðsagnakennda rokkhljómsveitin ætlar að setjast í helgan stein.

Stikla úr nýjasta myndbandi Biebers
Myndbandið verður frumsýnt í kvöld.

Madonna og Miley syngja dúett
Poppstjörnurnar tvær sameina krafta sína í nýjasta þætti af MTV Unplugged.

Ásgeir Trausti selur vel á iTunes
Platan er til að mynda í fyrsta sæti á lista iTunes yfir svokölluð Alternative Albums í Frakklandi, í öðru sæti í Hollandi og í þriðja sæti í Bretlandi og á Spáni.

Flaming Lips á Iceland Airwaves
Átján listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár kynntir til sögunnar.