Sport

Upp­gjörið: Breiða­blik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum

Breiðablik tók á móti FH í einhverjum furðulegasta leik sumarsins. Níu mörk voru skoruð í heildina, FH betri en Breiðablik komst tvisvar yfir í fyrri hálfleik, lenti svo þremur mörkum undir í seinni hálfleik en var næstum því búið að jafna undir lokin. Lokatölur urðu 4-5 fyrir FH og þeirra helsta hetja var Bragi Karl Bjarkason, sem átti eina bestu innkomu sumarsins.

Íslenski boltinn

Al­sæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik

Ísak Bergmann Jóhannesson og hans nýju liðsfélagar í FC Köln voru afar nálægt því að falla úr leik í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, gegn 3. deildarliði Regensburg, en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og unnu sigur. Ísak skoraði sigurmarkið.

Fótbolti

Dag­skráin í dag: Fyrsti risaleikur tíma­bilsins

Óhætt er að segja að það verði nóg um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á nítján útsendingar og ber þar hæst að nefna viðureign Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Sport