Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Alls eru tólf meinar útsendingar á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Allt frá efstu deild karla í fótbolta í Skotlandi til þáttanna um Grindavík, NFL og sannkallaðs stórleiks í NBA-deildinni í körfubolta. Sport 5.1.2025 06:01 Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina „Nei,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, einfaldlega aðspurður hvort hans liðið væri komið aftur í gírinn eftir 4-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.1.2025 23:15 Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tryggvi Snær Hlinason átti virkilega góðan leik þegar lið hans Bilbao Basket mátti þola tap á útivelli gegn Lenovo Tenerife. Körfubolti 4.1.2025 22:31 Tindastóll upp fyrir Njarðvík Tindastóll lagði Njarðvík í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld og fór þar með upp fyrir þær grænklæddu í töflunni. Körfubolti 4.1.2025 22:17 Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. Sport 4.1.2025 21:52 Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta sem og stórliðsins Bayern München, var kjörin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Sport 4.1.2025 20:58 Karlalið Vals er lið ársins 2024 Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2024 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Sport 4.1.2025 20:55 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. Sport 4.1.2025 20:46 Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta, er þjálfari ársins 2024 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Þá var Þórir kjörinn þjálfari ársins í Noregi. Sport 4.1.2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. Sport 4.1.2025 20:25 Díana Dögg öflug í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir átti góðan leik þegar Blomberg-Lippe vann átta marka sigur á Göppingen í efstu deild kvenna í þýska handboltanum, lokatölur 34-22. Þá skoraði Sandra Erlingsdóttir eitt mark í tíu marka útisigri Metzingen á Bensheim-Auerbach. Handbolti 4.1.2025 18:45 Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Birmingham City stefnir hraðbyr á sæti í ensku B-deild karla í fótbolta. Liðið vann 3-0 útisigur á Wigan Athletic í dag þar sem Willum Þór Willumsson skoraði þriðja mark gestanna. Enski boltinn 4.1.2025 18:26 Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Haukar og Hamar/Þór unnu góða sigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í dag. Haukar lögðu Stjörnuna örugglega á meðan Hamar/Þór vann nýliðaslaginn gegn Aþenu. Körfubolti 4.1.2025 17:49 Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Brighton & Hove Albion og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Með sigri hefðu Skytturnar getað sett aukna pressu á topplið Liverpool. Enski boltinn 4.1.2025 17:00 Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Albert Guðmundsson var á varamannabekk Fiorentina þegar Napoli kom í heimsókn í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fór það svo að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. Fótbolti 4.1.2025 16:31 Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli. Fótbolti 4.1.2025 16:04 Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Haukakonur lönduðu sínum sjöunda sigri í Olís-deild kvenna þegar liðið sigraði Stjörnuna, 32-29, í Garðabæ í dag.Stjörnukonur voru staðráðnar að koma sterkari til leiks eftir að hafa fengið stóran skell þegar liðin mættust í september. Það var mikil barátta í heimakonum í upphafi leiks og héldu þær Haukum í skefjum. Handbolti 4.1.2025 16:00 Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Valskonur unnu alla sína leiki árið 2024 og byrja nýja árið með sama hætti en þær unnu 34-20 stórsigur á Selfossi í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Fram er næst á eftir Val, eftir 31-22 sigur gegn Gróttu á sama tíma. Handbolti 4.1.2025 15:51 „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Stjarnan beið lægri hlut á móti Haukum í Olís-deild kvenna í dag. Deildin fór af stað að nýju eftir tæplega tveggja mánaða hlé og sigruðu Haukar leikinn með þremur mörkum, 32-29. Handbolti 4.1.2025 15:30 Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Þór Akureyri hafði betur gegn Grindavík í leik liðanna í Bónus deild kvenna í dag er liðin mættust í Smáranum. Körfubolti 4.1.2025 15:15 „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Þór/KA hefur tryggt sér liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta með því að fá Evu Rut Ásþórsdóttur frá Fylki. Íslenski boltinn 4.1.2025 15:08 Slæmt gengi gestanna heldur áfram Slæmt gengi Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið náði aðeins jafntefli gegn lánlausu liði Crystal Palace. Lokatölur í Lundúnum 1-1 að þessu sinni. Enski boltinn 4.1.2025 14:33 Meistararnir unnu annan leikinn í röð Englandsmeistarar Manchester City voru ekki í vandræðum þegar West Ham United kom í heimsókn. Meistararnir eru nú komnir á beinu brautina eftir tvo sigra í röð í ensku úrvalsdeild karla. Lokatölur á Etihad-vellinum 4-1 heimamönnum í vil. Enski boltinn 4.1.2025 14:33 Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Newcastle hélt áfram flugi sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, með 2-1 sigri gegn Tottenham. Svíinn Alexander Isak virðist óstöðvandi og skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 4.1.2025 14:25 Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Beiðni Barcelona um að Dani Olmo og Pau Victor verði skráðir hjá félaginu hefur verið hafnað og Börsungar hyggjast nú leita til spænskra stjórnvalda vegna málsins. Fótbolti 4.1.2025 13:54 Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Mohamed Salah hefur að flestra mati átt algjörlega stórkostlega leiktíð hingað til með toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en Tim Sherwood virðist sjá hlutina öðruvísi. Enski boltinn 4.1.2025 13:01 Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar Miami Heat hefur sett NBA-stjörnuna Jimmy Butler í sjö leikja bann og leitast nú eftir því að skipta þessum 35 ára gamla körfuboltamanni út. Körfubolti 4.1.2025 11:32 „Við eigum okkur allir drauma“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fór yfir stöðuna nú þegar lokaundirbúningur er hafinn af fullum krafti fyrir HM. Fyrsti leikur Íslands er við Grænhöfðaeyjar 16. janúar í Zagreb. Handbolti 4.1.2025 11:02 KA fær lykilmann úr Eyjum Bikarmeistarar KA í fótbolta hafa bætt við sig leikmanni en Héraðsmaðurinn Guðjón Ernir Hrafnkelsson skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja tímabila. Íslenski boltinn 4.1.2025 10:28 „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Það er ekkert rosalega gaman í Grindavík núna og það þarf að vera gaman í Grindavík,“ segir Pavel Ermolinskij um karlalið Grindvíkinga í körfubolta. Pavel segir þjálfara og leikmenn þurfa að eiga við gífurlega pressu sem sameiningartákn Grindvíkinga eftir að bænum var lokað síðasta vetur vegna eldgoss. Körfubolti 4.1.2025 10:13 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Alls eru tólf meinar útsendingar á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Allt frá efstu deild karla í fótbolta í Skotlandi til þáttanna um Grindavík, NFL og sannkallaðs stórleiks í NBA-deildinni í körfubolta. Sport 5.1.2025 06:01
Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina „Nei,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, einfaldlega aðspurður hvort hans liðið væri komið aftur í gírinn eftir 4-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.1.2025 23:15
Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tryggvi Snær Hlinason átti virkilega góðan leik þegar lið hans Bilbao Basket mátti þola tap á útivelli gegn Lenovo Tenerife. Körfubolti 4.1.2025 22:31
Tindastóll upp fyrir Njarðvík Tindastóll lagði Njarðvík í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld og fór þar með upp fyrir þær grænklæddu í töflunni. Körfubolti 4.1.2025 22:17
Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. Sport 4.1.2025 21:52
Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta sem og stórliðsins Bayern München, var kjörin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Sport 4.1.2025 20:58
Karlalið Vals er lið ársins 2024 Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2024 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Sport 4.1.2025 20:55
Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. Sport 4.1.2025 20:46
Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta, er þjálfari ársins 2024 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Þá var Þórir kjörinn þjálfari ársins í Noregi. Sport 4.1.2025 20:46
Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. Sport 4.1.2025 20:25
Díana Dögg öflug í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir átti góðan leik þegar Blomberg-Lippe vann átta marka sigur á Göppingen í efstu deild kvenna í þýska handboltanum, lokatölur 34-22. Þá skoraði Sandra Erlingsdóttir eitt mark í tíu marka útisigri Metzingen á Bensheim-Auerbach. Handbolti 4.1.2025 18:45
Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Birmingham City stefnir hraðbyr á sæti í ensku B-deild karla í fótbolta. Liðið vann 3-0 útisigur á Wigan Athletic í dag þar sem Willum Þór Willumsson skoraði þriðja mark gestanna. Enski boltinn 4.1.2025 18:26
Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Haukar og Hamar/Þór unnu góða sigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í dag. Haukar lögðu Stjörnuna örugglega á meðan Hamar/Þór vann nýliðaslaginn gegn Aþenu. Körfubolti 4.1.2025 17:49
Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Brighton & Hove Albion og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Með sigri hefðu Skytturnar getað sett aukna pressu á topplið Liverpool. Enski boltinn 4.1.2025 17:00
Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Albert Guðmundsson var á varamannabekk Fiorentina þegar Napoli kom í heimsókn í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fór það svo að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. Fótbolti 4.1.2025 16:31
Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli. Fótbolti 4.1.2025 16:04
Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Haukakonur lönduðu sínum sjöunda sigri í Olís-deild kvenna þegar liðið sigraði Stjörnuna, 32-29, í Garðabæ í dag.Stjörnukonur voru staðráðnar að koma sterkari til leiks eftir að hafa fengið stóran skell þegar liðin mættust í september. Það var mikil barátta í heimakonum í upphafi leiks og héldu þær Haukum í skefjum. Handbolti 4.1.2025 16:00
Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Valskonur unnu alla sína leiki árið 2024 og byrja nýja árið með sama hætti en þær unnu 34-20 stórsigur á Selfossi í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Fram er næst á eftir Val, eftir 31-22 sigur gegn Gróttu á sama tíma. Handbolti 4.1.2025 15:51
„Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Stjarnan beið lægri hlut á móti Haukum í Olís-deild kvenna í dag. Deildin fór af stað að nýju eftir tæplega tveggja mánaða hlé og sigruðu Haukar leikinn með þremur mörkum, 32-29. Handbolti 4.1.2025 15:30
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Þór Akureyri hafði betur gegn Grindavík í leik liðanna í Bónus deild kvenna í dag er liðin mættust í Smáranum. Körfubolti 4.1.2025 15:15
„Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Þór/KA hefur tryggt sér liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta með því að fá Evu Rut Ásþórsdóttur frá Fylki. Íslenski boltinn 4.1.2025 15:08
Slæmt gengi gestanna heldur áfram Slæmt gengi Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið náði aðeins jafntefli gegn lánlausu liði Crystal Palace. Lokatölur í Lundúnum 1-1 að þessu sinni. Enski boltinn 4.1.2025 14:33
Meistararnir unnu annan leikinn í röð Englandsmeistarar Manchester City voru ekki í vandræðum þegar West Ham United kom í heimsókn. Meistararnir eru nú komnir á beinu brautina eftir tvo sigra í röð í ensku úrvalsdeild karla. Lokatölur á Etihad-vellinum 4-1 heimamönnum í vil. Enski boltinn 4.1.2025 14:33
Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Newcastle hélt áfram flugi sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, með 2-1 sigri gegn Tottenham. Svíinn Alexander Isak virðist óstöðvandi og skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 4.1.2025 14:25
Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Beiðni Barcelona um að Dani Olmo og Pau Victor verði skráðir hjá félaginu hefur verið hafnað og Börsungar hyggjast nú leita til spænskra stjórnvalda vegna málsins. Fótbolti 4.1.2025 13:54
Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Mohamed Salah hefur að flestra mati átt algjörlega stórkostlega leiktíð hingað til með toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en Tim Sherwood virðist sjá hlutina öðruvísi. Enski boltinn 4.1.2025 13:01
Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar Miami Heat hefur sett NBA-stjörnuna Jimmy Butler í sjö leikja bann og leitast nú eftir því að skipta þessum 35 ára gamla körfuboltamanni út. Körfubolti 4.1.2025 11:32
„Við eigum okkur allir drauma“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fór yfir stöðuna nú þegar lokaundirbúningur er hafinn af fullum krafti fyrir HM. Fyrsti leikur Íslands er við Grænhöfðaeyjar 16. janúar í Zagreb. Handbolti 4.1.2025 11:02
KA fær lykilmann úr Eyjum Bikarmeistarar KA í fótbolta hafa bætt við sig leikmanni en Héraðsmaðurinn Guðjón Ernir Hrafnkelsson skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja tímabila. Íslenski boltinn 4.1.2025 10:28
„Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Það er ekkert rosalega gaman í Grindavík núna og það þarf að vera gaman í Grindavík,“ segir Pavel Ermolinskij um karlalið Grindvíkinga í körfubolta. Pavel segir þjálfara og leikmenn þurfa að eiga við gífurlega pressu sem sameiningartákn Grindvíkinga eftir að bænum var lokað síðasta vetur vegna eldgoss. Körfubolti 4.1.2025 10:13
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti