Sport Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastól 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.4.2025 10:01 Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Greame Dott, fyrrverandi heimsmeistari í snóker, hefur verið ákærður fyrir barnaníð. Sport 10.4.2025 09:30 Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Leicester-liðið sem Arnar Gunnlaugsson lék með um aldamótin spilaði ekki bara af krafti. Leikmenn liðsins skemmtu sér einnig af krafti. Enski boltinn 10.4.2025 09:00 Salah nálgast nýjan samning Eftir mikla óvissu bendir flest til þess að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Enski boltinn 10.4.2025 08:30 Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. Sport 10.4.2025 08:02 Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. Fótbolti 10.4.2025 07:30 Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. Sport 10.4.2025 07:00 Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sumarólympíuleikarnir í París 2024 voru sögulegir því þá þar tóku jafnmargar konur þátt og karlar. Næstu leikar ganga enn lengra. Sport 10.4.2025 06:30 Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 10.4.2025 06:01 Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. Fótbolti 9.4.2025 23:32 Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Norski landsliðsmaðurinn Eivind Tangen hefur tekið þá ákvörðun að hætta í handbolta eftir þetta tímabil. Handbolti 9.4.2025 23:02 LeBron fær Barbie dúkku af sér Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James skrifar ekki aðeins nýja kafla í söguna í raunheimi því hann gerir það einnig í heimi Barbie dúkknanna. Körfubolti 9.4.2025 22:31 „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyri, gat verið ánægður eftir sigur á heimavelli gegn Val sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppninni en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Sport 9.4.2025 22:14 „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Njarðvík vann í kvöld Stjörnuna 95-89 í spennandi leik. Þetta var þriðji leikurinn í einvíginu en Njarðvík vann alla leikina og þær eru því komnar áfram í undanúrslit. Brittany Dinkins leikmaður Njarðvíkur átti stórleik og skoraði 35 stig en hún var mjög ánægð með leik síns liðs. Körfubolti 9.4.2025 22:09 „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Steinunn Björnsdóttir landsliðsfyrirliði var að vonum ánægð með stórsigurinn á Ísrael í kvöld. Handbolti 9.4.2025 21:48 „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Þetta var mjög sérstakt. Að spila landsleik fyrir framan tómt hús á Íslandi er mjög sérstakt,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari alvarlegur á svip eftir sigurinn stóra á Ísrael í kvöld. Handbolti 9.4.2025 21:30 „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Körfubolti 9.4.2025 21:27 Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Njarðvíkurkonur eru komnar áfram í undanúrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sex stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 95-89. Körfubolti 9.4.2025 21:20 Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Barcelona er í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Borussia Dortmund í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2025 20:53 Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Paris Saint Germain fer til Englands með tvö mörk í forskot eftir 3-1 sigur á Aston Villa á Parc des Princes í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2025 20:52 Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. Körfubolti 9.4.2025 20:15 Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, snýr aftur til Liverpool borgar í næsta mánuði en það verður í fyrsta sinn sem hann kemur þangað eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri liðsins síðasta vor. Enski boltinn 9.4.2025 19:31 Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Stelpurnar okkar eru komnar með annan fótinn á HM eftir stórsigur, 39-27, gegn Ísrael í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur annað kvöld. Sá leikur á að vera formsatriði fyrir Ísland. Handbolti 9.4.2025 18:47 Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Arnór Atlason fögnuðu báðir góðum sigrum í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.4.2025 18:11 Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Íslendingaliðið Kolstad byrjar vel í úrslitakeppninni um norska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 9.4.2025 17:33 Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Tæplega 100 manns létust í harmleiknum í Dóminíkanska lýðveldinu í gær er þakið á goðsagnakenndum næturklúbbi hrundi yfir gesti klúbbsins. Sport 9.4.2025 16:47 Meiddist við að máta boli Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen þurfti að draga sig úr leik fyrir níunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Ástæðan var nokkuð sérstök. Sport 9.4.2025 16:02 Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.4.2025 15:31 Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Ummæli Andrés Onana um að Manchester United væri mun betra lið en Lyon fóru illa í Nemanja Matic og hann sendi kamerúnska markverðinum tóninn. Fótbolti 9.4.2025 14:58 Af hverju má Asensio spila í kvöld? Spánverjinn Marco Asensio hefur endurfæðst á nýjum stað með Aston Villa í Birmingham-borg. Hann er á láni frá franska stórliðinu PSG en þau lið mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2025 14:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastól 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.4.2025 10:01
Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Greame Dott, fyrrverandi heimsmeistari í snóker, hefur verið ákærður fyrir barnaníð. Sport 10.4.2025 09:30
Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Leicester-liðið sem Arnar Gunnlaugsson lék með um aldamótin spilaði ekki bara af krafti. Leikmenn liðsins skemmtu sér einnig af krafti. Enski boltinn 10.4.2025 09:00
Salah nálgast nýjan samning Eftir mikla óvissu bendir flest til þess að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Enski boltinn 10.4.2025 08:30
Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. Sport 10.4.2025 08:02
Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. Fótbolti 10.4.2025 07:30
Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. Sport 10.4.2025 07:00
Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sumarólympíuleikarnir í París 2024 voru sögulegir því þá þar tóku jafnmargar konur þátt og karlar. Næstu leikar ganga enn lengra. Sport 10.4.2025 06:30
Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 10.4.2025 06:01
Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. Fótbolti 9.4.2025 23:32
Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Norski landsliðsmaðurinn Eivind Tangen hefur tekið þá ákvörðun að hætta í handbolta eftir þetta tímabil. Handbolti 9.4.2025 23:02
LeBron fær Barbie dúkku af sér Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James skrifar ekki aðeins nýja kafla í söguna í raunheimi því hann gerir það einnig í heimi Barbie dúkknanna. Körfubolti 9.4.2025 22:31
„Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyri, gat verið ánægður eftir sigur á heimavelli gegn Val sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppninni en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Sport 9.4.2025 22:14
„Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Njarðvík vann í kvöld Stjörnuna 95-89 í spennandi leik. Þetta var þriðji leikurinn í einvíginu en Njarðvík vann alla leikina og þær eru því komnar áfram í undanúrslit. Brittany Dinkins leikmaður Njarðvíkur átti stórleik og skoraði 35 stig en hún var mjög ánægð með leik síns liðs. Körfubolti 9.4.2025 22:09
„Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Steinunn Björnsdóttir landsliðsfyrirliði var að vonum ánægð með stórsigurinn á Ísrael í kvöld. Handbolti 9.4.2025 21:48
„Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Þetta var mjög sérstakt. Að spila landsleik fyrir framan tómt hús á Íslandi er mjög sérstakt,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari alvarlegur á svip eftir sigurinn stóra á Ísrael í kvöld. Handbolti 9.4.2025 21:30
„Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Körfubolti 9.4.2025 21:27
Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Njarðvíkurkonur eru komnar áfram í undanúrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sex stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 95-89. Körfubolti 9.4.2025 21:20
Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Barcelona er í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Borussia Dortmund í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2025 20:53
Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Paris Saint Germain fer til Englands með tvö mörk í forskot eftir 3-1 sigur á Aston Villa á Parc des Princes í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2025 20:52
Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. Körfubolti 9.4.2025 20:15
Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, snýr aftur til Liverpool borgar í næsta mánuði en það verður í fyrsta sinn sem hann kemur þangað eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri liðsins síðasta vor. Enski boltinn 9.4.2025 19:31
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Stelpurnar okkar eru komnar með annan fótinn á HM eftir stórsigur, 39-27, gegn Ísrael í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur annað kvöld. Sá leikur á að vera formsatriði fyrir Ísland. Handbolti 9.4.2025 18:47
Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Arnór Atlason fögnuðu báðir góðum sigrum í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.4.2025 18:11
Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Íslendingaliðið Kolstad byrjar vel í úrslitakeppninni um norska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 9.4.2025 17:33
Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Tæplega 100 manns létust í harmleiknum í Dóminíkanska lýðveldinu í gær er þakið á goðsagnakenndum næturklúbbi hrundi yfir gesti klúbbsins. Sport 9.4.2025 16:47
Meiddist við að máta boli Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen þurfti að draga sig úr leik fyrir níunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Ástæðan var nokkuð sérstök. Sport 9.4.2025 16:02
Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.4.2025 15:31
Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Ummæli Andrés Onana um að Manchester United væri mun betra lið en Lyon fóru illa í Nemanja Matic og hann sendi kamerúnska markverðinum tóninn. Fótbolti 9.4.2025 14:58
Af hverju má Asensio spila í kvöld? Spánverjinn Marco Asensio hefur endurfæðst á nýjum stað með Aston Villa í Birmingham-borg. Hann er á láni frá franska stórliðinu PSG en þau lið mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2025 14:31