Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen og Viktor Pétur Finnsson skrifa Í dag, þann 10. nóvember 2025, stendur til á Alþingi að kjósa um Húsaleigufrumvarpið. Með frumvarpinu mun leiguverð á stúdentagörðum hækka. Skoðun 10.11.2025 12:47 Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Til hamingju með annan í feðradegi nú þegar feður hafa sótt fram frá árinu 1975 (Gottman, Pruett). Árangur Íslands í jafnréttisbaráttunni er af sjálfsögðu feðrum einnig að þakka. Skoðun 10.11.2025 12:00 Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Vissirðu að á fyrri hluta þessa árs dróst raforkuframleiðsla úr kolum saman hvorttveggja í Kína og á Indlandi? Sú var raunin og það þrátt fyrir að raforkuvinnslan í löndunum í heild hafi aukist frá fyrra ári. Skoðun 10.11.2025 10:30 Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Það er svo oft rætt um hvað börnin eigi að læra í leikskólanum. En hvað með okkur sem vinnum þar, spyrjum við okkur sjálf nægilega oft: Af hverju er ég hérna? Hvaða gildi vil ég miðla til barnanna? Skoðun 10.11.2025 09:31 COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Í þrjátíu ár hafa þjóðir heims hist einu sinni á ári til að ræða hvort og hvernig þær ætla að halda hlýnun jarðar innan þeirra marka sem við getum áfram búið í flestum löndum, stundað landbúnað og notið lífsins. Skoðun 10.11.2025 09:02 Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Án vafa mun Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri læra af mistökunum sem hún segist hafa gert vegna umdeildra viðskipta við ráðgjafa. Skoðun 10.11.2025 08:46 Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Fjórir af hverjum tíu félögum Eflingar stéttarfélags búa við skort eða verulegan skort á efnislegum og félagslegum gæðum, samkvæmt mælikvarða Hagstofu Evrópusambandsins. Skoðun 10.11.2025 08:32 Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Tveimur árum eftir að bærinn var rýmdur brennur sársaukinn enn í minningunni – en líka vonin, samhugurinn og styrkurinn sem gerir Grindavík að Grindavík. Skoðun 10.11.2025 08:03 Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Stærð leigumarkaðar á Íslandi hefur lengi verið vanmetin. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur verið að vinna bragabót á þessu og niðurstaða síðustu mælinga hennar meta að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði á Íslandi. Skoðun 10.11.2025 07:30 Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson og Baldur Borgþórsson skrifa Á fyrri hluta árs 2024, skaut upp kollinum frétt um fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingar af Kvikubanka. Umsamið kaupverð var 28,6 milljarðar. Skoðun 10.11.2025 07:15 Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Eftir eitt veðursælasta haust í manna minnum vorum við minnt allhressilega á að það getur víst enn gert almennilegan vetur á Íslandi. Út um borg og bý, við strendur og til sveita höfum við öll þurft að stökkva til, huga að eignum okkar og hjálpa fólkinu í kringum okkur að gera slíkt hið sama. Við vorum misvel undirbúin, og sumir kannski alls ekki. Það getur stundum spilast svona. Skoðun 10.11.2025 07:00 Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Biðraðamenningin í íslensku stjórnkerfi er því miður orðin svo landlæg að við kippum okkur ekkert upp við það lengur að börn þurfi að mánuðum og árum saman eftir nauðsynlegri þjónustu. Börn bíða árum saman eftir nauðsynlegri heilbrigðis- og velferðarþjónustu og slíkt hið sama á við þegar börn búa við það ástand að fá ekki að hitta foreldri sitt vegna ágreinings milli þeirra fullorðnu. Skoðun 10.11.2025 07:00 Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Höfundur hefur á liðnum áratugum fylgst með meðgöngu gervigreindarinnar, upplifði fæðingu hennar fyrir þremur árum og í dag má segja að hún sé orðin unglingur. Hvað hún verður þegar hún verður stór er algjörlega undir okkur ,sem mannkyni, komið. Veljum við góða framtíð eða slæma. Skoðun 9.11.2025 21:31 Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Þegar stjórnmálamenn ætla að láta til sín taka í húsnæðismálum er stefið oftast hið sama: að nú þurfi að hjálpa fyrstu kaupendum. Það er vissulega rétt að ungt fólk á erfitt uppdráttar á húsnæðismarkaði, en lausnin gæti hins vegar falist í því að byggja fyrir fólk sem er að kaupa sitt síðasta heimili. Skoðun 9.11.2025 14:30 Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Hugleiðing um frelsi, ábyrgð og mátt orða í lýðræðissamfélagi. Skoðun 9.11.2025 09:01 Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Niðurstöður nýrrar könnunar ME félags Íslands meðal einstaklinga með ME eða LC (langvarandi einkenni Covid), sýna alvarlegt vandamál í íslenska heilbrigðis- og bótakerfinu. Niðurstöðurnar draga fram mynd af fólki sem bíður árum saman eftir greiningu, missir starfsgetu, verður tekjulaust og fær ítrekaðar hafnanir á réttindum og nauðsynlegum hjálpartækjum. Þetta er staða sem er ómannúðleg og óásættanleg. Skoðun 9.11.2025 07:00 Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Ég geri ráð fyrir því að allir myndu svara þeirri spurningu neitandi, án umhugsunar. Að sjálfsögðu. Það vill engin mannvera vera lögð í einelti og engin ætti að þurfa að verða fyrir því. Skoðun 8.11.2025 18:33 Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Landið okkar er á norðurhjara veraldar. Hér er oft kalt og veður slæm. Við sem búum fyrir utan miðbæinn veljum því flest að nota einkabílinn til að sinna okkar erindum. Skoðun 8.11.2025 15:01 Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Ég man þegar fjölbreytnin á Ísafirði fólst í því hvort fiskurinn var steiktur eða soðinn. Samfélagið var einsleitt og einfalt – brún augu voru jafnvel framandi. Allir þekktu alla – og allir höfðu sitt hlutverk. Börn voru kennd við mæður sínar, það var Gamla bakaríið, Prentsmiðjan og Kaupfélagið, og menn fengu misskemmtileg viðurnefni – allt saman kunnugleg stef úr sjávarbyggðum fortíðarinnar. Skoðun 8.11.2025 14:31 Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skólinn er einn af mikilvægum þáttum í lífi barna, viss hornsteinn og stökkpallur til valdeflingar náms og staður þar sem formlegt nám er útfært. Hann er líka staður sem á tryggja jöfn tækifæri, vera skjól og veita öryggi. Skoðun 8.11.2025 14:02 Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Foreldrar föður míns eru báðir af dönsku bergi brotnir og faðir móður minnar af norsku, en báðir foreldrar mínir fæddir á Íslandi.Ég spurði mömmu og pabba stundum þegar ég var barn hvort ég væri ekki ½ Dani, ¼ Norðmaður og ¼ Íslendingur miðað við ætterni mitt, en þá var bara brosað og sagt ,,Hvað finnst þér?“Ég er í raun það sem mætti kalla 3. kynslóð af erlendum uppruna, er ég íslenskur? Skoðun 8.11.2025 13:31 Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Við Íslendingar sýndum mikla framsýni og pólitíska forystu fyrir rúmum 60 árum. Þá settum við okkur atvinnustefnu til að skapa verðmæti með öflugri orkuvinnslu og orkusæknum iðnaði og ná jafnframt orkuöryggi fyrir íslenskan almenning. Skoðun 8.11.2025 10:02 Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Í umræðuni hefur verið mótökudeildir í skólum landsins fyrir börn af erlendum uppruna. Það er verið að kynna slíkt sem leið til að „styðja“ börn af erlendum uppruna. Skoðun 8.11.2025 09:02 Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar hefur nú litið dagsins ljós við jákvæðar undirtektir og það ekki að ástæðulausu. Í þessum áfanga er sjónum einkum beint að fyrstu kaupendum og ungu fólki. Skoðun 8.11.2025 08:31 Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Eineltismál geta reynst viðkvæm innan stofnana og fyrirtækja. Margir vinnustaðir hafa sem betur fer lagt sig fram við að fyrirbyggja slíka hegðun með ýmsum ráðum og eru sjálfbærir í þessum efnum komi fram kvörtun. Skoðun 8.11.2025 08:02 Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Í dag er alþjóðlegur samstöðudagur intersex fólks og af því tilefni ber að fagna nýrri stefnu Evrópuráðsins í málefnum intersex fólks. Í stefnunni er kveðið á um mikilvæg atriði til að tryggja hópnum sjálfsögð mannréttindi. Ef við stiklum á stóru þá skiptist stefnan í sex meginþætti. Skoðun 8.11.2025 08:02 Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Morgunsólin skín í gegnum gluggatjöldin og vekur mig. Ég lít á klukkuna á símanum, hún er 7:45. Æi, vekjaraklukkan hringdi ekki, ég þarf að drífa mig. Ég stekk á fætur, klæði mig, borða hálfan banana, bursta tennurnar og set á mig rakakrem. Skoðun 8.11.2025 07:01 Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Lögreglumaðurinn er ekki aðeins tákn um vald eða aga, heldur er hann lifandi spegill samfélagsins sem hann þjónar. Hann stendur þar sem myrkrið og ljósið mætast og þar sem harmur og von blandast saman. Hann sér það sem flestir vilja ekki sjá og heyrir það sem flestir vilja ekki að heyra. En undir einkennisbúningnum býr manneskja, lifandi, viðkvæm og sterk í senn. Skoðun 8.11.2025 07:00 Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Á hverju hausti erum við Íslendingar minntir á að við búum upp við Norðurheimskautið. Laufin falla, það snjóar (stundum hressilega), og daginn tekur að stytta; en ég er þá alltaf þakklátur fyrir framsýni þeirra sem árið 1968 ákváðu að festa tíma á Íslandi við GMT allt árið um kring til að hámarka birtu síðdegis. Skoðun 7.11.2025 22:59 Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Það geta ótrúlegustu hlutir gerst þegar fólk sest niður, lokar á eftir sér og fer ekki út fyrr en niðurstaða liggur fyrir. Skoðun 7.11.2025 17:30 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen og Viktor Pétur Finnsson skrifa Í dag, þann 10. nóvember 2025, stendur til á Alþingi að kjósa um Húsaleigufrumvarpið. Með frumvarpinu mun leiguverð á stúdentagörðum hækka. Skoðun 10.11.2025 12:47
Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Til hamingju með annan í feðradegi nú þegar feður hafa sótt fram frá árinu 1975 (Gottman, Pruett). Árangur Íslands í jafnréttisbaráttunni er af sjálfsögðu feðrum einnig að þakka. Skoðun 10.11.2025 12:00
Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Vissirðu að á fyrri hluta þessa árs dróst raforkuframleiðsla úr kolum saman hvorttveggja í Kína og á Indlandi? Sú var raunin og það þrátt fyrir að raforkuvinnslan í löndunum í heild hafi aukist frá fyrra ári. Skoðun 10.11.2025 10:30
Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Það er svo oft rætt um hvað börnin eigi að læra í leikskólanum. En hvað með okkur sem vinnum þar, spyrjum við okkur sjálf nægilega oft: Af hverju er ég hérna? Hvaða gildi vil ég miðla til barnanna? Skoðun 10.11.2025 09:31
COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Í þrjátíu ár hafa þjóðir heims hist einu sinni á ári til að ræða hvort og hvernig þær ætla að halda hlýnun jarðar innan þeirra marka sem við getum áfram búið í flestum löndum, stundað landbúnað og notið lífsins. Skoðun 10.11.2025 09:02
Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Án vafa mun Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri læra af mistökunum sem hún segist hafa gert vegna umdeildra viðskipta við ráðgjafa. Skoðun 10.11.2025 08:46
Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Fjórir af hverjum tíu félögum Eflingar stéttarfélags búa við skort eða verulegan skort á efnislegum og félagslegum gæðum, samkvæmt mælikvarða Hagstofu Evrópusambandsins. Skoðun 10.11.2025 08:32
Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Tveimur árum eftir að bærinn var rýmdur brennur sársaukinn enn í minningunni – en líka vonin, samhugurinn og styrkurinn sem gerir Grindavík að Grindavík. Skoðun 10.11.2025 08:03
Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Stærð leigumarkaðar á Íslandi hefur lengi verið vanmetin. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur verið að vinna bragabót á þessu og niðurstaða síðustu mælinga hennar meta að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði á Íslandi. Skoðun 10.11.2025 07:30
Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson og Baldur Borgþórsson skrifa Á fyrri hluta árs 2024, skaut upp kollinum frétt um fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingar af Kvikubanka. Umsamið kaupverð var 28,6 milljarðar. Skoðun 10.11.2025 07:15
Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Eftir eitt veðursælasta haust í manna minnum vorum við minnt allhressilega á að það getur víst enn gert almennilegan vetur á Íslandi. Út um borg og bý, við strendur og til sveita höfum við öll þurft að stökkva til, huga að eignum okkar og hjálpa fólkinu í kringum okkur að gera slíkt hið sama. Við vorum misvel undirbúin, og sumir kannski alls ekki. Það getur stundum spilast svona. Skoðun 10.11.2025 07:00
Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Biðraðamenningin í íslensku stjórnkerfi er því miður orðin svo landlæg að við kippum okkur ekkert upp við það lengur að börn þurfi að mánuðum og árum saman eftir nauðsynlegri þjónustu. Börn bíða árum saman eftir nauðsynlegri heilbrigðis- og velferðarþjónustu og slíkt hið sama á við þegar börn búa við það ástand að fá ekki að hitta foreldri sitt vegna ágreinings milli þeirra fullorðnu. Skoðun 10.11.2025 07:00
Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Höfundur hefur á liðnum áratugum fylgst með meðgöngu gervigreindarinnar, upplifði fæðingu hennar fyrir þremur árum og í dag má segja að hún sé orðin unglingur. Hvað hún verður þegar hún verður stór er algjörlega undir okkur ,sem mannkyni, komið. Veljum við góða framtíð eða slæma. Skoðun 9.11.2025 21:31
Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Þegar stjórnmálamenn ætla að láta til sín taka í húsnæðismálum er stefið oftast hið sama: að nú þurfi að hjálpa fyrstu kaupendum. Það er vissulega rétt að ungt fólk á erfitt uppdráttar á húsnæðismarkaði, en lausnin gæti hins vegar falist í því að byggja fyrir fólk sem er að kaupa sitt síðasta heimili. Skoðun 9.11.2025 14:30
Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Hugleiðing um frelsi, ábyrgð og mátt orða í lýðræðissamfélagi. Skoðun 9.11.2025 09:01
Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Niðurstöður nýrrar könnunar ME félags Íslands meðal einstaklinga með ME eða LC (langvarandi einkenni Covid), sýna alvarlegt vandamál í íslenska heilbrigðis- og bótakerfinu. Niðurstöðurnar draga fram mynd af fólki sem bíður árum saman eftir greiningu, missir starfsgetu, verður tekjulaust og fær ítrekaðar hafnanir á réttindum og nauðsynlegum hjálpartækjum. Þetta er staða sem er ómannúðleg og óásættanleg. Skoðun 9.11.2025 07:00
Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Ég geri ráð fyrir því að allir myndu svara þeirri spurningu neitandi, án umhugsunar. Að sjálfsögðu. Það vill engin mannvera vera lögð í einelti og engin ætti að þurfa að verða fyrir því. Skoðun 8.11.2025 18:33
Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Landið okkar er á norðurhjara veraldar. Hér er oft kalt og veður slæm. Við sem búum fyrir utan miðbæinn veljum því flest að nota einkabílinn til að sinna okkar erindum. Skoðun 8.11.2025 15:01
Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Ég man þegar fjölbreytnin á Ísafirði fólst í því hvort fiskurinn var steiktur eða soðinn. Samfélagið var einsleitt og einfalt – brún augu voru jafnvel framandi. Allir þekktu alla – og allir höfðu sitt hlutverk. Börn voru kennd við mæður sínar, það var Gamla bakaríið, Prentsmiðjan og Kaupfélagið, og menn fengu misskemmtileg viðurnefni – allt saman kunnugleg stef úr sjávarbyggðum fortíðarinnar. Skoðun 8.11.2025 14:31
Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skólinn er einn af mikilvægum þáttum í lífi barna, viss hornsteinn og stökkpallur til valdeflingar náms og staður þar sem formlegt nám er útfært. Hann er líka staður sem á tryggja jöfn tækifæri, vera skjól og veita öryggi. Skoðun 8.11.2025 14:02
Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Foreldrar föður míns eru báðir af dönsku bergi brotnir og faðir móður minnar af norsku, en báðir foreldrar mínir fæddir á Íslandi.Ég spurði mömmu og pabba stundum þegar ég var barn hvort ég væri ekki ½ Dani, ¼ Norðmaður og ¼ Íslendingur miðað við ætterni mitt, en þá var bara brosað og sagt ,,Hvað finnst þér?“Ég er í raun það sem mætti kalla 3. kynslóð af erlendum uppruna, er ég íslenskur? Skoðun 8.11.2025 13:31
Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Við Íslendingar sýndum mikla framsýni og pólitíska forystu fyrir rúmum 60 árum. Þá settum við okkur atvinnustefnu til að skapa verðmæti með öflugri orkuvinnslu og orkusæknum iðnaði og ná jafnframt orkuöryggi fyrir íslenskan almenning. Skoðun 8.11.2025 10:02
Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Í umræðuni hefur verið mótökudeildir í skólum landsins fyrir börn af erlendum uppruna. Það er verið að kynna slíkt sem leið til að „styðja“ börn af erlendum uppruna. Skoðun 8.11.2025 09:02
Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar hefur nú litið dagsins ljós við jákvæðar undirtektir og það ekki að ástæðulausu. Í þessum áfanga er sjónum einkum beint að fyrstu kaupendum og ungu fólki. Skoðun 8.11.2025 08:31
Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Eineltismál geta reynst viðkvæm innan stofnana og fyrirtækja. Margir vinnustaðir hafa sem betur fer lagt sig fram við að fyrirbyggja slíka hegðun með ýmsum ráðum og eru sjálfbærir í þessum efnum komi fram kvörtun. Skoðun 8.11.2025 08:02
Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Í dag er alþjóðlegur samstöðudagur intersex fólks og af því tilefni ber að fagna nýrri stefnu Evrópuráðsins í málefnum intersex fólks. Í stefnunni er kveðið á um mikilvæg atriði til að tryggja hópnum sjálfsögð mannréttindi. Ef við stiklum á stóru þá skiptist stefnan í sex meginþætti. Skoðun 8.11.2025 08:02
Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Morgunsólin skín í gegnum gluggatjöldin og vekur mig. Ég lít á klukkuna á símanum, hún er 7:45. Æi, vekjaraklukkan hringdi ekki, ég þarf að drífa mig. Ég stekk á fætur, klæði mig, borða hálfan banana, bursta tennurnar og set á mig rakakrem. Skoðun 8.11.2025 07:01
Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Lögreglumaðurinn er ekki aðeins tákn um vald eða aga, heldur er hann lifandi spegill samfélagsins sem hann þjónar. Hann stendur þar sem myrkrið og ljósið mætast og þar sem harmur og von blandast saman. Hann sér það sem flestir vilja ekki sjá og heyrir það sem flestir vilja ekki að heyra. En undir einkennisbúningnum býr manneskja, lifandi, viðkvæm og sterk í senn. Skoðun 8.11.2025 07:00
Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Á hverju hausti erum við Íslendingar minntir á að við búum upp við Norðurheimskautið. Laufin falla, það snjóar (stundum hressilega), og daginn tekur að stytta; en ég er þá alltaf þakklátur fyrir framsýni þeirra sem árið 1968 ákváðu að festa tíma á Íslandi við GMT allt árið um kring til að hámarka birtu síðdegis. Skoðun 7.11.2025 22:59
Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Það geta ótrúlegustu hlutir gerst þegar fólk sest niður, lokar á eftir sér og fer ekki út fyrr en niðurstaða liggur fyrir. Skoðun 7.11.2025 17:30