Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Til Stígamóta kemur fólk sem hefur verið í vændi, fólk sem eru þolendur vændismansals en einnig leitar til okkar fólk sem skilgreinir sig sem kynlífsverkafólk. Skoðun 6.11.2025 12:01 Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Hér á landi hefur ekki tekist að koma á þeim snemmtæka stuðningi fyrir fólk í barneignarferli sem brýn nauðsyn er á, ekki síst fyrir þær fjölskyldur sem eru að glíma við geðrænar áskoranir, tilfinningalegan vanda, tengslavanda og áföll. Skoðun 6.11.2025 11:30 Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Ég heimsótti nýlega vöruhús UNICEF í Ashdod, nokkra kílómetra norður af Gasa. Þar fékk ég innsýn í óhugnanlegan raunveruleika, sem eru allar hindranirnar á flutningi og dreifingu hjálpargagna inn á Gasa. Skoðun 6.11.2025 11:02 Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Vestfirðir eru gullkista. Þrátt fyrir að vera með minna en 10% flatarmáls landsins, eru 30% strandlengju Íslands á Vestfjörðum, og nær helmingur allra fjarða landsins eru í fjórðungnum. Það er því ekki skrýtið að saga Vestfjarða og hagsaga Vestfjarða er saga sjávarins—eða réttara sagt samspils hafs og manns. Skoðun 6.11.2025 10:32 Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar „Við þurfum öll að standa vörð um hátíð sem hefur gert meira fyrir íslenska tónlist en nokkur önnur.“ Skoðun 6.11.2025 10:32 3003 Elliði Vignisson skrifar Íbúafjöldi Ölfuss fór nýverið yfir 3.000 manns og stendur nú í 3003. Þessi áfangi er ekki tilviljun heldur afrakstur markvissrar stefnumótunar. Skoðun 6.11.2025 10:18 Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Lestin brunar, hraðar, hraðar segir í frægu ljóði og lestin er sannarlega farin af stað þegar kemur að þróun raforkumarkaðar á Íslandi. Skoðun 6.11.2025 10:00 Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Það virðist sem allir séu tilbúnir að tala um Glerárkirkju — nema um það sem raunverulega gerðist. Enginn er að banna kynfræðslu. Kjarni málsins er einfaldur: Hvað var sagt, Skoðun 6.11.2025 09:46 Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Þegar heimurinn undirbýr sig fyrir loftslagsráðstefnu sameinuðu þjóðanna, COP30, í Belém í Brasilíu hefur mikilvægi fundarins sjaldan verið meiri. Þessi ráðstefna er ekki aðeins enn einn áfangi í röð loftslagsfundarhalda, hún markar tímamótin þar sem loforð þurfa að umbreytast í raunverulegar aðgerðir. Skoðun 6.11.2025 09:01 Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Í síðustu viku var stigið mikilvægt skref fyrir ungt fólk á húsnæðismarkaði. Ákveðið var að festa í sessi heimildina til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á íbúðalán og við fyrstu kaup. Þetta er tímabært og skynsamlegt skref, og eitthvað sem Viðreisn hefur lengi talað fyrir. Skoðun 6.11.2025 08:32 Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Það hefur því miður orðið siður frá hruninu, að segja einfaldlega að það séu ekki til peningar. Skoðun 6.11.2025 08:17 Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum felast samantekið í að auðvelda ungu fólk koma sér þaki yfir höfuðið. Aðgerðirnar stuðla að auknu framboði á húsnæði og að jafnvægi komist á húsnæðismarkaðurinn í heild sinni. Skoðun 6.11.2025 08:03 Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Sú þjóðsaga virðist lífseig að Íbúðalánasjóður hafi á árinu 2004 lánað bönkunum fé til að lána út íbúðalán á vöxtum sem reyndust „niðurgreiddir“ af hálfu bankana og lántakendur þurftu síðan að greiða dýru verði í kjölfar bankahrunsins. Skoðun 6.11.2025 07:46 Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Húsnæði er stærsti útgjaldaliður flestra heimila. Þess vegna skiptir máli hvernig húsnæðiskostnaður er mældur í vísitölu neysluverðs (VNV), sem margir þekkja sem „verðbólguna“. Hagstofan breytti, í júní 2024, aðferðinni við að reikna þann hluta vísitölunnar sem mælir kostnað við eigið húsnæði. Skoðun 6.11.2025 07:33 Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Þessi spurning ein og sér býður ekki upp á samtal – hún býður lesanda ekki upp á að mynda sér afstöðu heldur aðeins að taka sér stöðu. Skoðun 6.11.2025 07:16 Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Enginn ber meiri ábyrgð á þeirri stöðu sem ríkir á íslenskum húsnæðismarkaði en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn. Þeir lögðu saman niður félagslega íbúðakerfið um síðustu aldarmót í nýfrjálshyggjutilraun sem mislukkaðist stórkostlega og hafði skelfilegar afleiðingar. Skoðun 6.11.2025 07:02 Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Eftir vel ígrundaða ákvörðun hef ég ákveðið að gefa ekki kost á mér sem oddviti Framsóknar í Hveragerði fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 5.11.2025 22:30 Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Fyrir flest eru kaup á fasteign ein stærsta og verðmætasta fjárfesting sem farið er í á lífsleiðinni. Það er dýrt að kaupa fasteign og margir gera sér ef til vill ekki grein fyrir þeim kostnaði sem felst í því að eiga svo fasteignina og reka hana. Ýmis gjöld, viðhaldskostnaður og annar kostnaður leggst óumflýjanlega á fasteignaeigendur. Skoðun 5.11.2025 20:33 Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir og Grétar Björnsson skrifa Á Íslandi hefur lengi verið rætt um nauðsyn þess að efla geðheilbrigðisþjónustu og tryggja raunhæf úrræði þegar veikindi eða áföll raska daglegu lífi. Hugarafl sem undanfarin 20 ár hefur vakið mikla athygli með starfi sínu, eru samtök sem hafa byggt starf sitt á hugmyndafræði bata, valdeflingar og jafningjastuðningi. Skoðun 5.11.2025 20:00 Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Í nýlegri grein lögðu bæjarfulltrúar í Ölfusi fram rökstudda og málefnalega áskorun um að ráðist verði tafarlaust í byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Ég vil þakka þeim fyrir greinargóða umfjöllun og styð þetta framtak af heilum hug. Fjölgun íbúa á efri árum og vaxandi þrýstingur á heilbrigðiskerfið eru staðreyndir sem við á Suðurlandi verðum að bregðast við með ábyrgum og markvissum hætti. Skoðun 5.11.2025 16:30 Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Mikið hefur verið rætt og ritað um „óvissu í kjölfar dóms Hæstaréttar í Vaxtamálinu.“ Er þar ýmsu slengt saman og líkt dómurinn sé notaður sem átylla til að þrengja að lántökum. Skoðun 5.11.2025 16:02 Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, fer mikinn í fjölmiðlum vegna frumvarps þar sem hún hyggst þrengja verulega að möguleikum fólks utan EES að sækja um nám hér á landi. Skoðun 5.11.2025 15:02 Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Það er ekki laust við að það hafi gengið illa hjá ríkisstjórninni að ná heyinu í hlöðu á hinu svokallaða “verðmætasköpunarhausti” sem boðað var af miklum móð seinni part sumars. Skoðun 5.11.2025 13:31 Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Eða hvað? Skoðun 5.11.2025 12:00 Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Hópur háskólanema situr í kennslustofu í Árnagarði í Háskóla Íslands, fylgist af alvöruþrunginni athygli með því sem fram fer á sjónvarpsskjá og glósar af kappi. Skoðun 5.11.2025 11:32 Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Það er eitt mikilvægasta verkefni samfélagsins að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri til náms – líka þeim sem hingað flytja og eiga enn eftir að læra tungumálið okkar. Skoðun 5.11.2025 11:01 Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Opið bréf til Maríu Rutar Kristinsdóttur, þingmanns Viðreisnar, frá Gesti Pálssyni barnalækni vegna hjúkrunarheimilisins Sóltúns Skoðun 5.11.2025 10:31 Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Í umræðunni um íslenskuna hefur því verið haldið fram að vilji til að vernda tungumálið sé merki um þjóðernishyggju og jafnvel hættu á útlendingaandúð. Þá er oft spurt hvort sé ekki einfaldlega eðlilegt að tungumál breytist og deyji með tímanum og hvort það sé í raun ástæðulaust að reyna að halda í það. Skoðun 5.11.2025 10:00 „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Atómstöðin kom út árið,1948 og seldist upp á einum degi. Mesta pólitíska háðsádeiluverk sem hefur komið út í skáldsagnarformi á Íslandi. Halldór var tekinn af skáldastyrk frá Alþingi í kjölfarið og settur á bannlista sem hættulegur kommúnisti og skattsvikari í U.S.A. Skoðun 5.11.2025 10:00 Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er ótrúlegt að hugsa til þess í dag að Ísland var flokkað sem þróunarland allt fram til ársins 1976. Það var einmitt um sama leyti sem Íslendingar fóru að hugsa um hvernig þeir gætu sem best stuðlað að þróun og aukinni velsæld úti í hinum stóra heimi, sem veitandi í þróunarsamvinnu. Skoðun 5.11.2025 09:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Um vændi Drífa Snædal skrifar Til Stígamóta kemur fólk sem hefur verið í vændi, fólk sem eru þolendur vændismansals en einnig leitar til okkar fólk sem skilgreinir sig sem kynlífsverkafólk. Skoðun 6.11.2025 12:01
Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Hér á landi hefur ekki tekist að koma á þeim snemmtæka stuðningi fyrir fólk í barneignarferli sem brýn nauðsyn er á, ekki síst fyrir þær fjölskyldur sem eru að glíma við geðrænar áskoranir, tilfinningalegan vanda, tengslavanda og áföll. Skoðun 6.11.2025 11:30
Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Ég heimsótti nýlega vöruhús UNICEF í Ashdod, nokkra kílómetra norður af Gasa. Þar fékk ég innsýn í óhugnanlegan raunveruleika, sem eru allar hindranirnar á flutningi og dreifingu hjálpargagna inn á Gasa. Skoðun 6.11.2025 11:02
Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Vestfirðir eru gullkista. Þrátt fyrir að vera með minna en 10% flatarmáls landsins, eru 30% strandlengju Íslands á Vestfjörðum, og nær helmingur allra fjarða landsins eru í fjórðungnum. Það er því ekki skrýtið að saga Vestfjarða og hagsaga Vestfjarða er saga sjávarins—eða réttara sagt samspils hafs og manns. Skoðun 6.11.2025 10:32
Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar „Við þurfum öll að standa vörð um hátíð sem hefur gert meira fyrir íslenska tónlist en nokkur önnur.“ Skoðun 6.11.2025 10:32
3003 Elliði Vignisson skrifar Íbúafjöldi Ölfuss fór nýverið yfir 3.000 manns og stendur nú í 3003. Þessi áfangi er ekki tilviljun heldur afrakstur markvissrar stefnumótunar. Skoðun 6.11.2025 10:18
Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Lestin brunar, hraðar, hraðar segir í frægu ljóði og lestin er sannarlega farin af stað þegar kemur að þróun raforkumarkaðar á Íslandi. Skoðun 6.11.2025 10:00
Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Það virðist sem allir séu tilbúnir að tala um Glerárkirkju — nema um það sem raunverulega gerðist. Enginn er að banna kynfræðslu. Kjarni málsins er einfaldur: Hvað var sagt, Skoðun 6.11.2025 09:46
Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Þegar heimurinn undirbýr sig fyrir loftslagsráðstefnu sameinuðu þjóðanna, COP30, í Belém í Brasilíu hefur mikilvægi fundarins sjaldan verið meiri. Þessi ráðstefna er ekki aðeins enn einn áfangi í röð loftslagsfundarhalda, hún markar tímamótin þar sem loforð þurfa að umbreytast í raunverulegar aðgerðir. Skoðun 6.11.2025 09:01
Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Í síðustu viku var stigið mikilvægt skref fyrir ungt fólk á húsnæðismarkaði. Ákveðið var að festa í sessi heimildina til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á íbúðalán og við fyrstu kaup. Þetta er tímabært og skynsamlegt skref, og eitthvað sem Viðreisn hefur lengi talað fyrir. Skoðun 6.11.2025 08:32
Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Það hefur því miður orðið siður frá hruninu, að segja einfaldlega að það séu ekki til peningar. Skoðun 6.11.2025 08:17
Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum felast samantekið í að auðvelda ungu fólk koma sér þaki yfir höfuðið. Aðgerðirnar stuðla að auknu framboði á húsnæði og að jafnvægi komist á húsnæðismarkaðurinn í heild sinni. Skoðun 6.11.2025 08:03
Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Sú þjóðsaga virðist lífseig að Íbúðalánasjóður hafi á árinu 2004 lánað bönkunum fé til að lána út íbúðalán á vöxtum sem reyndust „niðurgreiddir“ af hálfu bankana og lántakendur þurftu síðan að greiða dýru verði í kjölfar bankahrunsins. Skoðun 6.11.2025 07:46
Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Húsnæði er stærsti útgjaldaliður flestra heimila. Þess vegna skiptir máli hvernig húsnæðiskostnaður er mældur í vísitölu neysluverðs (VNV), sem margir þekkja sem „verðbólguna“. Hagstofan breytti, í júní 2024, aðferðinni við að reikna þann hluta vísitölunnar sem mælir kostnað við eigið húsnæði. Skoðun 6.11.2025 07:33
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Þessi spurning ein og sér býður ekki upp á samtal – hún býður lesanda ekki upp á að mynda sér afstöðu heldur aðeins að taka sér stöðu. Skoðun 6.11.2025 07:16
Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Enginn ber meiri ábyrgð á þeirri stöðu sem ríkir á íslenskum húsnæðismarkaði en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn. Þeir lögðu saman niður félagslega íbúðakerfið um síðustu aldarmót í nýfrjálshyggjutilraun sem mislukkaðist stórkostlega og hafði skelfilegar afleiðingar. Skoðun 6.11.2025 07:02
Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Eftir vel ígrundaða ákvörðun hef ég ákveðið að gefa ekki kost á mér sem oddviti Framsóknar í Hveragerði fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 5.11.2025 22:30
Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Fyrir flest eru kaup á fasteign ein stærsta og verðmætasta fjárfesting sem farið er í á lífsleiðinni. Það er dýrt að kaupa fasteign og margir gera sér ef til vill ekki grein fyrir þeim kostnaði sem felst í því að eiga svo fasteignina og reka hana. Ýmis gjöld, viðhaldskostnaður og annar kostnaður leggst óumflýjanlega á fasteignaeigendur. Skoðun 5.11.2025 20:33
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir og Grétar Björnsson skrifa Á Íslandi hefur lengi verið rætt um nauðsyn þess að efla geðheilbrigðisþjónustu og tryggja raunhæf úrræði þegar veikindi eða áföll raska daglegu lífi. Hugarafl sem undanfarin 20 ár hefur vakið mikla athygli með starfi sínu, eru samtök sem hafa byggt starf sitt á hugmyndafræði bata, valdeflingar og jafningjastuðningi. Skoðun 5.11.2025 20:00
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Í nýlegri grein lögðu bæjarfulltrúar í Ölfusi fram rökstudda og málefnalega áskorun um að ráðist verði tafarlaust í byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Ég vil þakka þeim fyrir greinargóða umfjöllun og styð þetta framtak af heilum hug. Fjölgun íbúa á efri árum og vaxandi þrýstingur á heilbrigðiskerfið eru staðreyndir sem við á Suðurlandi verðum að bregðast við með ábyrgum og markvissum hætti. Skoðun 5.11.2025 16:30
Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Mikið hefur verið rætt og ritað um „óvissu í kjölfar dóms Hæstaréttar í Vaxtamálinu.“ Er þar ýmsu slengt saman og líkt dómurinn sé notaður sem átylla til að þrengja að lántökum. Skoðun 5.11.2025 16:02
Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, fer mikinn í fjölmiðlum vegna frumvarps þar sem hún hyggst þrengja verulega að möguleikum fólks utan EES að sækja um nám hér á landi. Skoðun 5.11.2025 15:02
Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Það er ekki laust við að það hafi gengið illa hjá ríkisstjórninni að ná heyinu í hlöðu á hinu svokallaða “verðmætasköpunarhausti” sem boðað var af miklum móð seinni part sumars. Skoðun 5.11.2025 13:31
Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Hópur háskólanema situr í kennslustofu í Árnagarði í Háskóla Íslands, fylgist af alvöruþrunginni athygli með því sem fram fer á sjónvarpsskjá og glósar af kappi. Skoðun 5.11.2025 11:32
Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Það er eitt mikilvægasta verkefni samfélagsins að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri til náms – líka þeim sem hingað flytja og eiga enn eftir að læra tungumálið okkar. Skoðun 5.11.2025 11:01
Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Opið bréf til Maríu Rutar Kristinsdóttur, þingmanns Viðreisnar, frá Gesti Pálssyni barnalækni vegna hjúkrunarheimilisins Sóltúns Skoðun 5.11.2025 10:31
Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Í umræðunni um íslenskuna hefur því verið haldið fram að vilji til að vernda tungumálið sé merki um þjóðernishyggju og jafnvel hættu á útlendingaandúð. Þá er oft spurt hvort sé ekki einfaldlega eðlilegt að tungumál breytist og deyji með tímanum og hvort það sé í raun ástæðulaust að reyna að halda í það. Skoðun 5.11.2025 10:00
„Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Atómstöðin kom út árið,1948 og seldist upp á einum degi. Mesta pólitíska háðsádeiluverk sem hefur komið út í skáldsagnarformi á Íslandi. Halldór var tekinn af skáldastyrk frá Alþingi í kjölfarið og settur á bannlista sem hættulegur kommúnisti og skattsvikari í U.S.A. Skoðun 5.11.2025 10:00
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er ótrúlegt að hugsa til þess í dag að Ísland var flokkað sem þróunarland allt fram til ársins 1976. Það var einmitt um sama leyti sem Íslendingar fóru að hugsa um hvernig þeir gætu sem best stuðlað að þróun og aukinni velsæld úti í hinum stóra heimi, sem veitandi í þróunarsamvinnu. Skoðun 5.11.2025 09:00
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun