Menning Ljóðin kyrra hugann og gefa svigrúm Þorsteinn frá Hamri sendi frá sér nýja ljóðabók fyrir skömmu. Hann á að baki einkar glæstan feril allt frá því að fyrsta ljóðabókin kom út árið 1958. Menning 20.10.2016 13:00 Þótti skrítin grein í byrjun Kynjafræði hefur verið kennslugrein við Háskóla Íslands í 20 ár. Haldið verður upp á það í kvöld, 20. október, með afmælisfagnaði sem hefst klukkan 20 í Ingjaldsstofu. Menning 20.10.2016 09:45 Johnny Rotten kemur fram á Iceland Airwaves Enski tónlistarmaðurinn John Lydon, áður Johnny Rotten úr pönksveitinni Sex Pistols, opnar íslenska Pönksafnið og kemur fram á Airwords, bókmenntadagskrá Iceland Airwaves. Menning 20.10.2016 07:00 Flakkarar og sérvitringar í galleríi i8 Drauma-Jói og Davíð fróði, Ástar-Brandur og Jóhann beri eru meðal kynlegra kvista í verki Birgis heitins Andréssonar Annars vegar fólk sem sýnt er þessa dagana í Galleríi i8. Menning 19.10.2016 10:15 Gítartónar Kristins innan um verk Valtýs Gítarleikarinn Kristinn Árnason heldur tónleika í Listasafni Íslands laugardaginn 22. október. Þeir hefjast klukkan 17. Menning 19.10.2016 10:00 Raddir úr öllum áttum Í tilefni af fimm ára afmæli sínu efnir Reykjavík Bókmenntaborg til málþings um gildi orðlistar í samfélaginu. Þingið er í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun. Allir eru velkomnir, Menning 18.10.2016 11:30 Friður í uppnámi Flest Nóbelsverðlaunanna eru veitt af sérstakri akademíu í Stokkhólmi. Friðarverðlaun Nóbels eru hins vegar á vegum norska stórþingsins. Þau verðlaun hafa í gegnum tíðina vakið hvað harðastar deilur. Ein ástæðan er sú að mörgum þykir dómnefndin teygja sig ansi langt í útnefningum sínum og fara þar á svig við stofnskrána sem setur mjög stíf skilyrði um að þeir einir komi til greina sem verðlaunahafar sem beinlínis hafi unnið að afvopnun eða stuðlað að friði í deilum ríkja eða þjóðernishópa. Menning 16.10.2016 10:00 Húmor og samskipti kynjanna Ítalska ljóðabókin eftir Hugo Wolf er hátt fjall að klífa í heimi ljóðasöngsins og því fáir sem takast á við það erfiða verk. Menning 15.10.2016 11:00 Það er margt sem verður aldrei mælt með reglustiku Sigtryggur Bjarni Baldursson opnar sýningu í Hverfisgalleríi í dag. Viðfangsefnið sækir hann í skuggaveröld mýrlendisins sem er mikilvægara en nokkru sinni fyrr. Menning 15.10.2016 10:30 Magnaðar myndi úr björgunarsveitarstarfi Sýning SigÓSig fyrir utan Hörpuna var opnuð í dag. Menning 14.10.2016 15:30 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. Menning 13.10.2016 14:45 Ég er í senn bæði bílstjóri og farþegi Hljómsveitarstjórinn Benjamin Levy vinnur nú hörðum höndum að uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin og honum finnst gott að vinna í íslenskri samkennd og fjölskyldustemningu. Menning 13.10.2016 10:15 Tónleikar í háskólakapellunni í hádeginu í dag Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari flytja verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Jean Rivier á háskólatónleikum í dag. Menning 12.10.2016 09:30 Engin gleðimynd en áhrifarík Heimildarmyndin Brotið verður frumsýnd sunnan heiða í Bíói Paradís og er á dagskrá þar fram yfir helgi. Þar er lýst mannskaðaveðri í apríl árið 1963 og áhrifum þess á Dalvík þar sem þrettán börn misstu feður sína í hafið. Menning 12.10.2016 09:15 Yndislegt að dusta rykið af svona snilldarverki Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Ourania Menelaou píanóleikari flytja í kvöld verk í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sem heyrðist í fyrsta sinn á Íslandi vestur á Ísafirði síðastliðið sunnudagskvöld. Menning 11.10.2016 11:15 Kaupsýslumaður í forsetaslag Komandi kosningar kunna að virðast einstæðar. Þar takast á annars vegar reyndur Demókrati, Hillary Clinton, með langan stjórnmálaferil en hins vegar athafnamaðurinn Donald Trump sem aldrei hefur gegnt opinberu embætti og er nýgenginn til liðs við Repúblikana eftir að hafa áður stutt Demókrataflokkinn. Þegar nánar er að gáð er þessi staða ekki fordæmalaus og minnir hún um margt á aðrar og ekki síður afdrifaríkar kosningar. Þær voru árið 1940. Menning 9.10.2016 10:00 Maður lærir mikið á því að kafa ofan í verk annarra Menning 8.10.2016 11:00 Grípum í lygar Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Menning 8.10.2016 10:30 Þetta fólk er eins konar sorphaugur angistar okkar Myndlistarmaðurinn Birgir Snæbjörn Birgisson opnar í dag sýningu í Sverrissal Hafnarborgar undir yfirskriftinni Von. Verkið samanstendur af portrettmyndum af þingheimi kjörtímabilsins sem er að líða. Menning 8.10.2016 10:00 Eyrún Ósk hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti henni verðlaunin í dag sem nema 700 þúsund krónum. Fyrstu eintökin af bókinni komu um leið úr prentun í útgáfu Bjarts. Menning 6.10.2016 17:56 Þrjár bækur um Melrakkasléttu Sléttungurinn Níels Árni Lund hefur gefið út ritverkið Sléttungu, - safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar. Menning 6.10.2016 16:45 Þeir eru í læstri hliðarlegu feðraveldisins Annað kvöld verður frumsýnd stórsýning Hannesar og Smára á Litla sviði Borgarleikhússins. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri þekkir þá kappa orðið flestum betur. Menning 6.10.2016 11:45 Úr drullunni verður fegurðin til Tolli hefur löngum verið ötull við að færa listina til fólksins. Í dag opnar hann í Kringlunni og ætlar að bjóða fólki að hugleiða með sér í hádeginu. Menning 6.10.2016 11:15 Þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins Davíð Þór Katrínarson leikari þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins í sýningunni Ræman eftir Annie Baker. Davíð Þór útskrifaðist frá Stella Adler Academy of Acting & Theatre í Los Angeles síðasta haust og segir námið hafa verið krefjandi og skemmtilegt. Menning 6.10.2016 09:45 Sýningin Iceland frumsýnd í Los Angeles Leikkonan Ásdís Þula Þorláksdóttir útskrifaðist nýlega frá New York Film Academy í Los Angeles, hún tekur þátt í uppsetningu á verkinu Iceland sem frumsýnt verður á föstudaginn í Los Angeles. Menning 5.10.2016 19:30 Staldrað við í ljóðinu Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir hefur skrifað alls kyns texta frá því hún var barn. Á morgun kemur út hennar fyrsta ljóðabók, Skýjafar. Ljóðin í henni mynda nokkurs konar ferðalag en skáldið vill að hver og einn túlki ljóðin á sinn hátt. Menning 5.10.2016 14:45 Við ætlum að skapa nýja gullöld íslenskra bókmennta Valgerður Þóroddsdóttir er ungt skáld sem leiddist út í útgáfustarfsemi af hreinni nauðsyn. Hún stendur nú frammi fyrir því að taka þátt í jólabókaflóðinu í fyrsta sinn, þrátt fyrir að hafa þegar umtalsverða reynslu af útgáfu. Menning 5.10.2016 10:15 Lög Bobs Dylan í nýju ljósi Dagskráin er nokkuð óhefðbundin en á efnisskránni verða nokkur fjölbreytt og falleg sönglög eftir bandarísk tónskáld frá 20. og 21. öld, m.a. tvö mögnuð lög eftir John Corigliano við ljóð Bobs Dylan. Menning 4.10.2016 10:15 Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Menning 3.10.2016 10:00 Kylfan og frelsið Frelsisbarátta og sjálfstæði Indlands eru meðal mikilvægustu atburða tuttugustu aldar. Bretar höfðu skilgreint Indland sem krúnudjásn sitt og reyndu eftir besta mætti að standa gegn sjálfstæðishreyfingunni, en styrkur hennar reyndist of mikill auk þess sem kostnaðarsöm þátttaka Bretlands í síðari heimsstyrjöldinni gerði að lokum ómögulegt að halda heimsveldinu saman. Menning 2.10.2016 10:00 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Ljóðin kyrra hugann og gefa svigrúm Þorsteinn frá Hamri sendi frá sér nýja ljóðabók fyrir skömmu. Hann á að baki einkar glæstan feril allt frá því að fyrsta ljóðabókin kom út árið 1958. Menning 20.10.2016 13:00
Þótti skrítin grein í byrjun Kynjafræði hefur verið kennslugrein við Háskóla Íslands í 20 ár. Haldið verður upp á það í kvöld, 20. október, með afmælisfagnaði sem hefst klukkan 20 í Ingjaldsstofu. Menning 20.10.2016 09:45
Johnny Rotten kemur fram á Iceland Airwaves Enski tónlistarmaðurinn John Lydon, áður Johnny Rotten úr pönksveitinni Sex Pistols, opnar íslenska Pönksafnið og kemur fram á Airwords, bókmenntadagskrá Iceland Airwaves. Menning 20.10.2016 07:00
Flakkarar og sérvitringar í galleríi i8 Drauma-Jói og Davíð fróði, Ástar-Brandur og Jóhann beri eru meðal kynlegra kvista í verki Birgis heitins Andréssonar Annars vegar fólk sem sýnt er þessa dagana í Galleríi i8. Menning 19.10.2016 10:15
Gítartónar Kristins innan um verk Valtýs Gítarleikarinn Kristinn Árnason heldur tónleika í Listasafni Íslands laugardaginn 22. október. Þeir hefjast klukkan 17. Menning 19.10.2016 10:00
Raddir úr öllum áttum Í tilefni af fimm ára afmæli sínu efnir Reykjavík Bókmenntaborg til málþings um gildi orðlistar í samfélaginu. Þingið er í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun. Allir eru velkomnir, Menning 18.10.2016 11:30
Friður í uppnámi Flest Nóbelsverðlaunanna eru veitt af sérstakri akademíu í Stokkhólmi. Friðarverðlaun Nóbels eru hins vegar á vegum norska stórþingsins. Þau verðlaun hafa í gegnum tíðina vakið hvað harðastar deilur. Ein ástæðan er sú að mörgum þykir dómnefndin teygja sig ansi langt í útnefningum sínum og fara þar á svig við stofnskrána sem setur mjög stíf skilyrði um að þeir einir komi til greina sem verðlaunahafar sem beinlínis hafi unnið að afvopnun eða stuðlað að friði í deilum ríkja eða þjóðernishópa. Menning 16.10.2016 10:00
Húmor og samskipti kynjanna Ítalska ljóðabókin eftir Hugo Wolf er hátt fjall að klífa í heimi ljóðasöngsins og því fáir sem takast á við það erfiða verk. Menning 15.10.2016 11:00
Það er margt sem verður aldrei mælt með reglustiku Sigtryggur Bjarni Baldursson opnar sýningu í Hverfisgalleríi í dag. Viðfangsefnið sækir hann í skuggaveröld mýrlendisins sem er mikilvægara en nokkru sinni fyrr. Menning 15.10.2016 10:30
Magnaðar myndi úr björgunarsveitarstarfi Sýning SigÓSig fyrir utan Hörpuna var opnuð í dag. Menning 14.10.2016 15:30
„Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. Menning 13.10.2016 14:45
Ég er í senn bæði bílstjóri og farþegi Hljómsveitarstjórinn Benjamin Levy vinnur nú hörðum höndum að uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin og honum finnst gott að vinna í íslenskri samkennd og fjölskyldustemningu. Menning 13.10.2016 10:15
Tónleikar í háskólakapellunni í hádeginu í dag Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari flytja verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Jean Rivier á háskólatónleikum í dag. Menning 12.10.2016 09:30
Engin gleðimynd en áhrifarík Heimildarmyndin Brotið verður frumsýnd sunnan heiða í Bíói Paradís og er á dagskrá þar fram yfir helgi. Þar er lýst mannskaðaveðri í apríl árið 1963 og áhrifum þess á Dalvík þar sem þrettán börn misstu feður sína í hafið. Menning 12.10.2016 09:15
Yndislegt að dusta rykið af svona snilldarverki Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Ourania Menelaou píanóleikari flytja í kvöld verk í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sem heyrðist í fyrsta sinn á Íslandi vestur á Ísafirði síðastliðið sunnudagskvöld. Menning 11.10.2016 11:15
Kaupsýslumaður í forsetaslag Komandi kosningar kunna að virðast einstæðar. Þar takast á annars vegar reyndur Demókrati, Hillary Clinton, með langan stjórnmálaferil en hins vegar athafnamaðurinn Donald Trump sem aldrei hefur gegnt opinberu embætti og er nýgenginn til liðs við Repúblikana eftir að hafa áður stutt Demókrataflokkinn. Þegar nánar er að gáð er þessi staða ekki fordæmalaus og minnir hún um margt á aðrar og ekki síður afdrifaríkar kosningar. Þær voru árið 1940. Menning 9.10.2016 10:00
Grípum í lygar Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Menning 8.10.2016 10:30
Þetta fólk er eins konar sorphaugur angistar okkar Myndlistarmaðurinn Birgir Snæbjörn Birgisson opnar í dag sýningu í Sverrissal Hafnarborgar undir yfirskriftinni Von. Verkið samanstendur af portrettmyndum af þingheimi kjörtímabilsins sem er að líða. Menning 8.10.2016 10:00
Eyrún Ósk hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti henni verðlaunin í dag sem nema 700 þúsund krónum. Fyrstu eintökin af bókinni komu um leið úr prentun í útgáfu Bjarts. Menning 6.10.2016 17:56
Þrjár bækur um Melrakkasléttu Sléttungurinn Níels Árni Lund hefur gefið út ritverkið Sléttungu, - safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar. Menning 6.10.2016 16:45
Þeir eru í læstri hliðarlegu feðraveldisins Annað kvöld verður frumsýnd stórsýning Hannesar og Smára á Litla sviði Borgarleikhússins. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri þekkir þá kappa orðið flestum betur. Menning 6.10.2016 11:45
Úr drullunni verður fegurðin til Tolli hefur löngum verið ötull við að færa listina til fólksins. Í dag opnar hann í Kringlunni og ætlar að bjóða fólki að hugleiða með sér í hádeginu. Menning 6.10.2016 11:15
Þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins Davíð Þór Katrínarson leikari þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins í sýningunni Ræman eftir Annie Baker. Davíð Þór útskrifaðist frá Stella Adler Academy of Acting & Theatre í Los Angeles síðasta haust og segir námið hafa verið krefjandi og skemmtilegt. Menning 6.10.2016 09:45
Sýningin Iceland frumsýnd í Los Angeles Leikkonan Ásdís Þula Þorláksdóttir útskrifaðist nýlega frá New York Film Academy í Los Angeles, hún tekur þátt í uppsetningu á verkinu Iceland sem frumsýnt verður á föstudaginn í Los Angeles. Menning 5.10.2016 19:30
Staldrað við í ljóðinu Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir hefur skrifað alls kyns texta frá því hún var barn. Á morgun kemur út hennar fyrsta ljóðabók, Skýjafar. Ljóðin í henni mynda nokkurs konar ferðalag en skáldið vill að hver og einn túlki ljóðin á sinn hátt. Menning 5.10.2016 14:45
Við ætlum að skapa nýja gullöld íslenskra bókmennta Valgerður Þóroddsdóttir er ungt skáld sem leiddist út í útgáfustarfsemi af hreinni nauðsyn. Hún stendur nú frammi fyrir því að taka þátt í jólabókaflóðinu í fyrsta sinn, þrátt fyrir að hafa þegar umtalsverða reynslu af útgáfu. Menning 5.10.2016 10:15
Lög Bobs Dylan í nýju ljósi Dagskráin er nokkuð óhefðbundin en á efnisskránni verða nokkur fjölbreytt og falleg sönglög eftir bandarísk tónskáld frá 20. og 21. öld, m.a. tvö mögnuð lög eftir John Corigliano við ljóð Bobs Dylan. Menning 4.10.2016 10:15
Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Menning 3.10.2016 10:00
Kylfan og frelsið Frelsisbarátta og sjálfstæði Indlands eru meðal mikilvægustu atburða tuttugustu aldar. Bretar höfðu skilgreint Indland sem krúnudjásn sitt og reyndu eftir besta mætti að standa gegn sjálfstæðishreyfingunni, en styrkur hennar reyndist of mikill auk þess sem kostnaðarsöm þátttaka Bretlands í síðari heimsstyrjöldinni gerði að lokum ómögulegt að halda heimsveldinu saman. Menning 2.10.2016 10:00