Guðmundur Andri og Linda tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 11:13 Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er tilnefnd og einnig Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Vísir/stefán Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Fulltrúar hvers lands í dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt verk frá sínu landi til verðlaunanna. Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er tilnefnd og einnig Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður tilkynntur og verðlaunin afhent þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki. Eftirfarandi verk eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017:Danmörk Vivian eftir Christinu Hesselholdt. Skáldsaga, Rosinante & Co, 2016. Erindring om kærligheden eftir Kirsten Thorup. Skáldsaga, Gyldendal, 2016.Finnland Oneiron eftir Lauru Lindstedt. Skáldsaga, Teos, 2015. De tysta gatorna eftir Tomas Mikael Bäck. Ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2016.Færeyjar Sunnudagsland eftir Sissal Kampmann. Ljóðabók, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2016.Ísland Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Ljóðabók, Mál og menning, 2015. Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Minningabók, JPV, 2015.Noregur Arv og miljø eftir Vigdis Hjorth. Skáldsaga, Cappelen Damm, 2016. Termin. En fremstilling av vold i Norge eftir Henrik Nor-Hansen. Skáldsaga, Tiden Norsk Forlag, 2016.Svíþjóð Djupa, kärlek, ingen. Dikter 1992-2015 eftir Ann Jäderlund. Ljóðasafn, Albert Bonniers förlag, 2016. Anteckningar om hö eftir Birgittu Lillpers. Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2016.Álandseyjar Jag är Ellen eftir Johönnu Boholm. Prósalýrísk frásögn, Schildts & Söderströms, 2016. Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Fulltrúar hvers lands í dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt verk frá sínu landi til verðlaunanna. Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er tilnefnd og einnig Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður tilkynntur og verðlaunin afhent þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki. Eftirfarandi verk eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017:Danmörk Vivian eftir Christinu Hesselholdt. Skáldsaga, Rosinante & Co, 2016. Erindring om kærligheden eftir Kirsten Thorup. Skáldsaga, Gyldendal, 2016.Finnland Oneiron eftir Lauru Lindstedt. Skáldsaga, Teos, 2015. De tysta gatorna eftir Tomas Mikael Bäck. Ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2016.Færeyjar Sunnudagsland eftir Sissal Kampmann. Ljóðabók, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2016.Ísland Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Ljóðabók, Mál og menning, 2015. Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Minningabók, JPV, 2015.Noregur Arv og miljø eftir Vigdis Hjorth. Skáldsaga, Cappelen Damm, 2016. Termin. En fremstilling av vold i Norge eftir Henrik Nor-Hansen. Skáldsaga, Tiden Norsk Forlag, 2016.Svíþjóð Djupa, kärlek, ingen. Dikter 1992-2015 eftir Ann Jäderlund. Ljóðasafn, Albert Bonniers förlag, 2016. Anteckningar om hö eftir Birgittu Lillpers. Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2016.Álandseyjar Jag är Ellen eftir Johönnu Boholm. Prósalýrísk frásögn, Schildts & Söderströms, 2016.
Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira