Menning Drengjakollurinn flottur Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda. Menning 13.12.2018 09:00 Ritstjórinn og skáldið slást um tímann Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng. Menning 13.12.2018 08:45 Segja það mikil vonbrigði fyrir aðdáendur Jóhanns að hann komi ekki til greina á Óskarnum Yfirgagnrýnandi IndieWire hafði kallað eftir því að Jóhann yrði tilnefndur fyrir Mandy. Menning 11.12.2018 23:34 Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. Menning 11.12.2018 22:11 Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason notar orðið hjúkrunarkona í nýjustu bók sinni, Stúlkan hjá brúnni. Ekki er langt síðan annar metsölurithöfundur, Birgitta Haukdal, kallaði yfir sig reiði hjúkrunarfræðinga með því að nota orðið. Menning 8.12.2018 06:00 Steindi brýst inn á bóksölulista Fátt fær haggað þeim Arnaldi og Yrsu sem sitja sem fastast á toppi aðallistans. Menning 6.12.2018 10:50 Delete-takkinn er aðaltakkinn Skáldið Fríða Ísberg gaf nýverið út smásagnasafnið Kláða og smeygir sér inn í hugarheim ungs fólks af innsæi. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt, húsnæðismarkaðurinn, kvíði, klám, djamm og tilfinningalíf fólks á tímum snjallsíma. Menning 6.12.2018 10:00 Hjúkrunarkonan orðin hjúkrunarfræðingur í barnabók Birgittu Láru-upplag ársins komið í 12 þúsund eintök. Menning 5.12.2018 10:56 Ekkisens sýnir í Los Angeles Þær Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Sara Björg og Kristín Morthens sýndu á vegum Ekkisens, gallerísins litla í Bergstaðastrætinu, í stjörnuborginni Los Angeles. Sýningin fékk góðar viðtökur og dóma. Menning 4.12.2018 06:00 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Menning 1.12.2018 17:30 Birgitta styrkir stöðu sína á bóksölulistanum Glæpasagnaprinsinn Ragnar styrkir stöðu sína. Menning 30.11.2018 09:23 Einn merkasti athafnamaður Íslendinga Ný ævisaga eftir Jakob F. Ásgeirsson um Jón Gunnarsson, húnvetnska sveitastrákinn sem varð verkfræðingur frá MIT og stofnaði Coldwater. Menning 29.11.2018 21:00 Verk fyrir þá sem vilja muna um hvað lífið snýst Leikritið Rejúníon eftir Sóleyju Ómarsdóttur hagfræðing gerist í íslenskum samtíma og varpar ljósi á barneignir, sambönd og samfélagspressu. Menning 29.11.2018 07:00 Gleymist oft að kynin eru ólík Birgitta Haukdal í ítarlegu viðtali um rithöfundaferil sinn. Menning 28.11.2018 09:00 Samtímalist í stað selskinna og saltfisks Stór salur á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn verður undirlagður íslenskri samtímalist frá 30. nóvember til 17. febrúar. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson sem einnig er nýráðinn sýningarstjóri hússins. Menning 28.11.2018 07:30 Bjarni Gunnarsson hlaut Ísnálina Ísnálin er veitt ár hvert fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslensku þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Menning 26.11.2018 22:26 Fílar í Þjórsárdal Stefán Pálsson skrifar um kvikmynd sem stóð til að taka upp á hálendi Íslands. Menning 26.11.2018 10:35 Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. Menning 22.11.2018 15:18 Persónurnar taka völdin Shari Lapena er í hópi vinsælustu spennusagnahöfunda heims. Byrjaði að skrifa gamansögur en sneri sér síðan að því að skapa spennu. Er aðdáandi Agöthu Christie. Menning 22.11.2018 10:00 Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja. Menning 22.11.2018 09:30 Selkórinn fagnar 50 árum Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land. Menning 22.11.2018 08:00 Undir áhrifum frá París Í hjarta Parísar er heiti tónleika í Norræna húsinu annað kvöld. Þar hljóma frönsk öndvegisverk fyrir flautu og píanó og eitt glænýtt eftir Gísla J. Grétarsson. Menning 20.11.2018 08:00 Við dettum öll úr tísku Sif Sigmarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson teiknari segja Íslandssöguna á frumlegan hátt með húmorinn að vopni í nýrri bók fyrir ungt fólk, Sjúklega súr saga. Menning 17.11.2018 12:00 Sósíalistar í stórræðum Sósíalistar fóru með völdin í um fimmtíu ár í Neskaupstað. Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson komst að ýmsu forvitnilegu um bæjarbúa og líf þeirra og gerir því skil í heimildarmyndinni Litla Moskva. Menning 17.11.2018 10:00 Boltinn fór að rúlla Þórdís Gísladóttir um líf sitt sem rithöfundur og ýmsar ráðgátur í nýrri skáldsögu sinni, Horfið ekki í ljósið. Fréttablaðið birtir brot úr skáldsögunni þar sem njósnarinn Karin Lannby kemur við sögu. Menning 17.11.2018 08:00 Heillaður af uppruna og eðli mannsins John-Rhys Davies er nýfarinn frá Íslandi, en hér dvaldi hann við tökur á kvikmyndinni Shadowtown. Blaðamaður mælti sér mót við hann í Bíó Paradís þar sem framtíðarverkefni og mikilvæg gildi í lífinu voru rædd. Menning 17.11.2018 07:45 Þriðjungur ungs fólks ekki lesið bók til gamans síðasta árið Rúmlega tveir af hverjum þremur (68%) hafa lesið bækur á íslensku sér til skemmtunar á síðustu 12 mánuðum en nær helmingur landsmanna (42%) sagðist að jafnaði lesa bækur í hverri viku. Menning 16.11.2018 14:44 Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tónlistarfólki í Borgarfirði. Menning 15.11.2018 21:00 Aríur úr óperum Verdis tengdar með frásögnum Hrund Ósk Árnadóttir óperusöngkona ætlar að halda tónleika í Salnum á laugardaginn, 17. nóvember, klukkan 16. Menning 15.11.2018 10:00 Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar. Menning 15.11.2018 10:00 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
Drengjakollurinn flottur Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda. Menning 13.12.2018 09:00
Ritstjórinn og skáldið slást um tímann Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng. Menning 13.12.2018 08:45
Segja það mikil vonbrigði fyrir aðdáendur Jóhanns að hann komi ekki til greina á Óskarnum Yfirgagnrýnandi IndieWire hafði kallað eftir því að Jóhann yrði tilnefndur fyrir Mandy. Menning 11.12.2018 23:34
Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. Menning 11.12.2018 22:11
Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason notar orðið hjúkrunarkona í nýjustu bók sinni, Stúlkan hjá brúnni. Ekki er langt síðan annar metsölurithöfundur, Birgitta Haukdal, kallaði yfir sig reiði hjúkrunarfræðinga með því að nota orðið. Menning 8.12.2018 06:00
Steindi brýst inn á bóksölulista Fátt fær haggað þeim Arnaldi og Yrsu sem sitja sem fastast á toppi aðallistans. Menning 6.12.2018 10:50
Delete-takkinn er aðaltakkinn Skáldið Fríða Ísberg gaf nýverið út smásagnasafnið Kláða og smeygir sér inn í hugarheim ungs fólks af innsæi. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt, húsnæðismarkaðurinn, kvíði, klám, djamm og tilfinningalíf fólks á tímum snjallsíma. Menning 6.12.2018 10:00
Hjúkrunarkonan orðin hjúkrunarfræðingur í barnabók Birgittu Láru-upplag ársins komið í 12 þúsund eintök. Menning 5.12.2018 10:56
Ekkisens sýnir í Los Angeles Þær Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Sara Björg og Kristín Morthens sýndu á vegum Ekkisens, gallerísins litla í Bergstaðastrætinu, í stjörnuborginni Los Angeles. Sýningin fékk góðar viðtökur og dóma. Menning 4.12.2018 06:00
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Menning 1.12.2018 17:30
Birgitta styrkir stöðu sína á bóksölulistanum Glæpasagnaprinsinn Ragnar styrkir stöðu sína. Menning 30.11.2018 09:23
Einn merkasti athafnamaður Íslendinga Ný ævisaga eftir Jakob F. Ásgeirsson um Jón Gunnarsson, húnvetnska sveitastrákinn sem varð verkfræðingur frá MIT og stofnaði Coldwater. Menning 29.11.2018 21:00
Verk fyrir þá sem vilja muna um hvað lífið snýst Leikritið Rejúníon eftir Sóleyju Ómarsdóttur hagfræðing gerist í íslenskum samtíma og varpar ljósi á barneignir, sambönd og samfélagspressu. Menning 29.11.2018 07:00
Gleymist oft að kynin eru ólík Birgitta Haukdal í ítarlegu viðtali um rithöfundaferil sinn. Menning 28.11.2018 09:00
Samtímalist í stað selskinna og saltfisks Stór salur á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn verður undirlagður íslenskri samtímalist frá 30. nóvember til 17. febrúar. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson sem einnig er nýráðinn sýningarstjóri hússins. Menning 28.11.2018 07:30
Bjarni Gunnarsson hlaut Ísnálina Ísnálin er veitt ár hvert fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslensku þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Menning 26.11.2018 22:26
Fílar í Þjórsárdal Stefán Pálsson skrifar um kvikmynd sem stóð til að taka upp á hálendi Íslands. Menning 26.11.2018 10:35
Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. Menning 22.11.2018 15:18
Persónurnar taka völdin Shari Lapena er í hópi vinsælustu spennusagnahöfunda heims. Byrjaði að skrifa gamansögur en sneri sér síðan að því að skapa spennu. Er aðdáandi Agöthu Christie. Menning 22.11.2018 10:00
Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja. Menning 22.11.2018 09:30
Selkórinn fagnar 50 árum Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land. Menning 22.11.2018 08:00
Undir áhrifum frá París Í hjarta Parísar er heiti tónleika í Norræna húsinu annað kvöld. Þar hljóma frönsk öndvegisverk fyrir flautu og píanó og eitt glænýtt eftir Gísla J. Grétarsson. Menning 20.11.2018 08:00
Við dettum öll úr tísku Sif Sigmarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson teiknari segja Íslandssöguna á frumlegan hátt með húmorinn að vopni í nýrri bók fyrir ungt fólk, Sjúklega súr saga. Menning 17.11.2018 12:00
Sósíalistar í stórræðum Sósíalistar fóru með völdin í um fimmtíu ár í Neskaupstað. Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson komst að ýmsu forvitnilegu um bæjarbúa og líf þeirra og gerir því skil í heimildarmyndinni Litla Moskva. Menning 17.11.2018 10:00
Boltinn fór að rúlla Þórdís Gísladóttir um líf sitt sem rithöfundur og ýmsar ráðgátur í nýrri skáldsögu sinni, Horfið ekki í ljósið. Fréttablaðið birtir brot úr skáldsögunni þar sem njósnarinn Karin Lannby kemur við sögu. Menning 17.11.2018 08:00
Heillaður af uppruna og eðli mannsins John-Rhys Davies er nýfarinn frá Íslandi, en hér dvaldi hann við tökur á kvikmyndinni Shadowtown. Blaðamaður mælti sér mót við hann í Bíó Paradís þar sem framtíðarverkefni og mikilvæg gildi í lífinu voru rædd. Menning 17.11.2018 07:45
Þriðjungur ungs fólks ekki lesið bók til gamans síðasta árið Rúmlega tveir af hverjum þremur (68%) hafa lesið bækur á íslensku sér til skemmtunar á síðustu 12 mánuðum en nær helmingur landsmanna (42%) sagðist að jafnaði lesa bækur í hverri viku. Menning 16.11.2018 14:44
Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tónlistarfólki í Borgarfirði. Menning 15.11.2018 21:00
Aríur úr óperum Verdis tengdar með frásögnum Hrund Ósk Árnadóttir óperusöngkona ætlar að halda tónleika í Salnum á laugardaginn, 17. nóvember, klukkan 16. Menning 15.11.2018 10:00
Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar. Menning 15.11.2018 10:00