Menning Lengra skólaár bitnar á ferðamálum Ef lenging skólaársins yrði að veruleika myndi það helst bitna á starfsmannahaldi ferðaþjónustunnar, ef horft er til einstakra greina atvinnulífsins. Menning 12.7.2004 00:01 Heimurinn er svolítið stór "Þar sem eftirspurn er eftir afurðum úr íslenskum jurtum ákváðum við að bjóða upp á námskeið í tínslu og meðhöndlun þeirra meðal kvenna sem hafa aðgang að hentugu landi," segir Bjarnheiður Jóhannsdóttir, starfsmaður verkefnisins Fósturlandsins freyjur. Menning 12.7.2004 00:01 Gott að karlmenn gráti Á nýafstöðnu Evrópumóti í fótbolta mátti sjá margan fílefldan karlmanninn hágráta í myndavélarnar. Þeir þóttu þó ekki minna karlmannlegir fyrir það, en sálfræðingar í Bretlandi segja að fótboltinn sé að verða eini vettvangurinn fyrir vestræna nútímakarlmenn til að fá útrás fyrir tárin sem "sannir karlmenn fella helst ekki og allra síst í fjölmenni". Menning 12.7.2004 00:01 Fjöldi athyglisverða fyrirlestra Dagana 16. og 17. september næstkomandi verður haldin ráðstefna um tóbaksvarnir á Hótel Örk í Hveragerði, LOFT 2004. Skráning stendur nú yfir á heimasíðu LOFTS, www.hnlfi.is/loft2004, en þar er einnig að finna dagskrá og aðrar upplýsingar um ráðstefnuna. Menning 12.7.2004 00:01 Litli bróðir hitar upp Menning 12.7.2004 00:01 Henta vel fyrir hestamenn Mikil sala er um þessar mundir á jörðum og landskikum, að sögn Viggós Sigurðssonar hjá fasteignasölunni Akkurat. Menning 12.7.2004 00:01 Grafarþögn í ellefta sæti Arnaldur Indriðason er að gera það gott í Svíþjóð en þarlendir gagnrýnendur halda vart vatni af hrifningu yfir Grafarþögn sem komin er í 11. sæti sænska metsölulistans. Menning 9.7.2004 00:01 Söngleikur með sterkan boðskap "Þetta er búin að vera rosamikil keyrsla," segir Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikkona í söngleiknum Hárið sem frumsýndur verður í Austurbæ í kvöld. Menning 9.7.2004 00:01 Ferlega nýmóðins staður! Kokkurinn knái og bumbulausi sem er stúdentum góðkunnur úr veitingasal Þjóðarbókhlöðunnar, hefur þanið vængi sína og blásið lífi í gamla Top Shop húsið með opnun á nýjum sushi og smáréttabar. Menning 8.7.2004 00:01 Grilluð pizza með kartöflum Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr eða minna. Menning 8.7.2004 00:01 Úr propsi í pólitík Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var 17 ára þegar söngleikurinn Hárið var frumsýndur hér á landi. Það var árið 1971 þegar Hárið var sett upp í Glaumbæ í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. En það sem fáir vita um af ferli stjórnmálakonunnar Ingibjargar Sólrúnar er að í Hárinu 1971 sá hún um propsið í sýningunni. Menning 8.7.2004 00:01 Lestur hættulegur sjóninni Helsta ástæðan fyrir aukinni nærsýni meðal Asíubúa er sú að lífsstíll þeirra hefur tekið miklum breytingum. Nú er svo komið að þar sem ástandið er verst, í Singapúr, eru fjórir af hverjum fimm átján ára piltum sem gegna herþjónustu nærsýnir. Fyrir þrjátíu árum var einungis fjórði hver nýliði nærsýnn. Menning 8.7.2004 00:01 Vínið með grillmatnum Sumar víns og rósa. Menning 8.7.2004 00:01 Auðvelt að spara Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum fjármála, skrifar hugleiðingar um sparnað. Menning 7.7.2004 00:01 Fiskur sem ég get treyst Hallveig Thorlacius borðar mikinn fisk og þegar hún fer til útlanda er það fiskurinn og sundlaugarnar sem hún saknar mest. Menning 7.7.2004 00:01 Handlaugar á tilboði Handlaugar, sturtuhausar og kranar eru meðal þeirra vara sem nú bjóðast á tilboði hjá versluninni Harðviðarvali á Krókhálsi 4 í Reykjavík. Menning 7.7.2004 00:01 Hvar eru fermingarpeningarnir? Hvernig fór fermingarbörnin með peningana? Menning 7.7.2004 00:01 Fáir nota stæði í bílahúsum Rúm 70 prósent ökumanna nota sjaldan eða aldrei bílahús í miðbæ Reykjavíkur og hækkar þetta hlutfall í 90 prósent þegar um fullorðið fólk er að ræða. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var um notkun bílahúsanna af hálfu nokkurra nemenda í endurmenntunardeild Háskóla Íslands. Könnunin var gerð í desember síðastliðnum. Menning 7.7.2004 00:01 Flísar á afslætti Allar flísar í versluninni Milano-line á Dvergshöfða í Reykjavík eru nú seldar með 25-40% afslætti. Menning 7.7.2004 00:01 Þungarokk í belgískri sveit Fannar Örn Karlsson er nítján ára og liðsmaður í Götuhernaðinum. Hann fór á tónleika og rankaði svo við sér matar- og húsnæðislaus í belgískri sveit. Menning 7.7.2004 00:01 Með næst hæstu ávöxtun í Evrópu Einn af verðbréfasjóðum KB banka, Icelandic Equity-sjóðurinn, hefur gengið næstbest af hlutabréfasjóðum Evrópu, með 18,6 prósenta ávöxtun á öðrum fjórðungi þessa árs. Menning 7.7.2004 00:01 Má reyna að prútta Útsala stendur yfir hjá versluninni Svefn og heilsa í Listhúsinu í Laugardal og Dalsbraut á Akureyri allt fram til 15. þessa mánaðar. Menning 7.7.2004 00:01 Vísitalan helst óbreytt Greiningardeild KB banka hefur spáð því að vísitala neysluverðs muni haldast óbreytt í júlí. Menning 7.7.2004 00:01 Útsölur á sumarfatnaði Sumarfatnaður sem kom til landsins í vor er nú víða kominn á útsölur þótt enn lifi vonandi mikið eftir af íslenska sumrinu. Menning 7.7.2004 00:01 Skriflegar uppsagnir á tryggingum Til að skipta um tryggingafélag þarf að segja upp skriflega. Menning 7.7.2004 00:01 Hvað kostar að gifta sig? "...ef þú giftist, ef þú bara giftist, ef þú giftist mér." Menning 7.7.2004 00:01 Álagningaseðlar aðgengilegir Álagningarseðlar þeirra sem töldu fram á netinu verða aðgengilegir á þjónustusíðunni rsk.is með kennitölu og veflykli og verður vefurinn opnaður þann 28. júlí. Menning 7.7.2004 00:01 Latóhagkerfið opnað Latóhagkerfið var formlega opnað í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum rétt fyrir síðustu helgi. Menning 7.7.2004 00:01 Gönguleiðir um íslensk fjöll Gönguleiðir á 151 tind er nýkomin út hjá Máli og menningu. Menning 7.7.2004 00:01 Harlem Sophisticate í haust Seth Sharp setur upp söngleikinn Harlem Sophisticate hér á landi í haust ásamt hæfileikaríkum listamönnum frá Bandaríkjunum og Íslandi. Hann leitar enn að íslenskri leikkonu í hópinn. Menning 6.7.2004 00:01 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Lengra skólaár bitnar á ferðamálum Ef lenging skólaársins yrði að veruleika myndi það helst bitna á starfsmannahaldi ferðaþjónustunnar, ef horft er til einstakra greina atvinnulífsins. Menning 12.7.2004 00:01
Heimurinn er svolítið stór "Þar sem eftirspurn er eftir afurðum úr íslenskum jurtum ákváðum við að bjóða upp á námskeið í tínslu og meðhöndlun þeirra meðal kvenna sem hafa aðgang að hentugu landi," segir Bjarnheiður Jóhannsdóttir, starfsmaður verkefnisins Fósturlandsins freyjur. Menning 12.7.2004 00:01
Gott að karlmenn gráti Á nýafstöðnu Evrópumóti í fótbolta mátti sjá margan fílefldan karlmanninn hágráta í myndavélarnar. Þeir þóttu þó ekki minna karlmannlegir fyrir það, en sálfræðingar í Bretlandi segja að fótboltinn sé að verða eini vettvangurinn fyrir vestræna nútímakarlmenn til að fá útrás fyrir tárin sem "sannir karlmenn fella helst ekki og allra síst í fjölmenni". Menning 12.7.2004 00:01
Fjöldi athyglisverða fyrirlestra Dagana 16. og 17. september næstkomandi verður haldin ráðstefna um tóbaksvarnir á Hótel Örk í Hveragerði, LOFT 2004. Skráning stendur nú yfir á heimasíðu LOFTS, www.hnlfi.is/loft2004, en þar er einnig að finna dagskrá og aðrar upplýsingar um ráðstefnuna. Menning 12.7.2004 00:01
Henta vel fyrir hestamenn Mikil sala er um þessar mundir á jörðum og landskikum, að sögn Viggós Sigurðssonar hjá fasteignasölunni Akkurat. Menning 12.7.2004 00:01
Grafarþögn í ellefta sæti Arnaldur Indriðason er að gera það gott í Svíþjóð en þarlendir gagnrýnendur halda vart vatni af hrifningu yfir Grafarþögn sem komin er í 11. sæti sænska metsölulistans. Menning 9.7.2004 00:01
Söngleikur með sterkan boðskap "Þetta er búin að vera rosamikil keyrsla," segir Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikkona í söngleiknum Hárið sem frumsýndur verður í Austurbæ í kvöld. Menning 9.7.2004 00:01
Ferlega nýmóðins staður! Kokkurinn knái og bumbulausi sem er stúdentum góðkunnur úr veitingasal Þjóðarbókhlöðunnar, hefur þanið vængi sína og blásið lífi í gamla Top Shop húsið með opnun á nýjum sushi og smáréttabar. Menning 8.7.2004 00:01
Grilluð pizza með kartöflum Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr eða minna. Menning 8.7.2004 00:01
Úr propsi í pólitík Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var 17 ára þegar söngleikurinn Hárið var frumsýndur hér á landi. Það var árið 1971 þegar Hárið var sett upp í Glaumbæ í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. En það sem fáir vita um af ferli stjórnmálakonunnar Ingibjargar Sólrúnar er að í Hárinu 1971 sá hún um propsið í sýningunni. Menning 8.7.2004 00:01
Lestur hættulegur sjóninni Helsta ástæðan fyrir aukinni nærsýni meðal Asíubúa er sú að lífsstíll þeirra hefur tekið miklum breytingum. Nú er svo komið að þar sem ástandið er verst, í Singapúr, eru fjórir af hverjum fimm átján ára piltum sem gegna herþjónustu nærsýnir. Fyrir þrjátíu árum var einungis fjórði hver nýliði nærsýnn. Menning 8.7.2004 00:01
Auðvelt að spara Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum fjármála, skrifar hugleiðingar um sparnað. Menning 7.7.2004 00:01
Fiskur sem ég get treyst Hallveig Thorlacius borðar mikinn fisk og þegar hún fer til útlanda er það fiskurinn og sundlaugarnar sem hún saknar mest. Menning 7.7.2004 00:01
Handlaugar á tilboði Handlaugar, sturtuhausar og kranar eru meðal þeirra vara sem nú bjóðast á tilboði hjá versluninni Harðviðarvali á Krókhálsi 4 í Reykjavík. Menning 7.7.2004 00:01
Fáir nota stæði í bílahúsum Rúm 70 prósent ökumanna nota sjaldan eða aldrei bílahús í miðbæ Reykjavíkur og hækkar þetta hlutfall í 90 prósent þegar um fullorðið fólk er að ræða. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var um notkun bílahúsanna af hálfu nokkurra nemenda í endurmenntunardeild Háskóla Íslands. Könnunin var gerð í desember síðastliðnum. Menning 7.7.2004 00:01
Flísar á afslætti Allar flísar í versluninni Milano-line á Dvergshöfða í Reykjavík eru nú seldar með 25-40% afslætti. Menning 7.7.2004 00:01
Þungarokk í belgískri sveit Fannar Örn Karlsson er nítján ára og liðsmaður í Götuhernaðinum. Hann fór á tónleika og rankaði svo við sér matar- og húsnæðislaus í belgískri sveit. Menning 7.7.2004 00:01
Með næst hæstu ávöxtun í Evrópu Einn af verðbréfasjóðum KB banka, Icelandic Equity-sjóðurinn, hefur gengið næstbest af hlutabréfasjóðum Evrópu, með 18,6 prósenta ávöxtun á öðrum fjórðungi þessa árs. Menning 7.7.2004 00:01
Má reyna að prútta Útsala stendur yfir hjá versluninni Svefn og heilsa í Listhúsinu í Laugardal og Dalsbraut á Akureyri allt fram til 15. þessa mánaðar. Menning 7.7.2004 00:01
Vísitalan helst óbreytt Greiningardeild KB banka hefur spáð því að vísitala neysluverðs muni haldast óbreytt í júlí. Menning 7.7.2004 00:01
Útsölur á sumarfatnaði Sumarfatnaður sem kom til landsins í vor er nú víða kominn á útsölur þótt enn lifi vonandi mikið eftir af íslenska sumrinu. Menning 7.7.2004 00:01
Skriflegar uppsagnir á tryggingum Til að skipta um tryggingafélag þarf að segja upp skriflega. Menning 7.7.2004 00:01
Hvað kostar að gifta sig? "...ef þú giftist, ef þú bara giftist, ef þú giftist mér." Menning 7.7.2004 00:01
Álagningaseðlar aðgengilegir Álagningarseðlar þeirra sem töldu fram á netinu verða aðgengilegir á þjónustusíðunni rsk.is með kennitölu og veflykli og verður vefurinn opnaður þann 28. júlí. Menning 7.7.2004 00:01
Latóhagkerfið opnað Latóhagkerfið var formlega opnað í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum rétt fyrir síðustu helgi. Menning 7.7.2004 00:01
Gönguleiðir um íslensk fjöll Gönguleiðir á 151 tind er nýkomin út hjá Máli og menningu. Menning 7.7.2004 00:01
Harlem Sophisticate í haust Seth Sharp setur upp söngleikinn Harlem Sophisticate hér á landi í haust ásamt hæfileikaríkum listamönnum frá Bandaríkjunum og Íslandi. Hann leitar enn að íslenskri leikkonu í hópinn. Menning 6.7.2004 00:01