Menning Argo og Zero Dark Thirty sigruðu á hátíð handritshöfunda Kvikmyndirnar Argo og Zero Dark Thirty báru sigur úr býtum á hátíð handritshöfunda (Writer's Guild of America Awards) í gærkvöldi. Menning 18.2.2013 10:00 Byggir myndina á blaðamannaheiminum Aðalpersónan í Þetta reddast er drykkfelldur blaðamaður. Leikstjórinn Börkur Gunnarsson segir myndina fjalla um aulalegar hliðar karlmennskunnar. Menning 18.2.2013 09:00 Áhorfendur fengu ekki að sjá þetta atriði á Eddunni Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd átti leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon ekki í miklum vandræðum með að troða sér... Menning 17.2.2013 22:00 Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. Menning 17.2.2013 12:00 Leikstjóri Prince Avalanche fékk Silfurbjörninn Bandaríski leikstjórinn David Gordon Green hlaut í gær Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlin fyrir kvikmyndina Prince Avalanche. Myndin er endurgerð á íslensku kvikmyndinni Á annan veg eða „Either Way" eins og hún var titluð á ensku. Menning 17.2.2013 09:58 Bestu myndirnar verðlaunaðar Meira en 50 ljósmyndarar hlutu verðlaun í hinni árlegu myndakeppni World Press Photo þetta árið. Ljósmynd frá útför tveggja ungra barna á Gasa þótti besta fréttaljósmynd ársins 2012. Menning 17.2.2013 00:01 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. Menning 15.2.2013 21:09 Íslensk myndlist prýðir snjóbretti Head Verk eftir Margeir Sigurðsson og Georg Óskar Giannakoudakis prýða snjóbretti brettaframleiðandans Head. Menning 15.2.2013 06:00 Fimmta Die Hard-myndin rökkuð niður Ofurlöggan John McClane fær óblíðar móttökur frá gagnrýnendum. Menning 14.2.2013 21:53 Alræmd ítölsk mynd á sunnudagskvöld Cannibal Holocaust verður sýnd í Bíói Paradís. Menning 14.2.2013 06:00 Högni Egils í leikhópi Engla alheimsins Hjaltalín semur tónlistina og Högni tekur þátt í sýningunni. Þorleifur Arnarson leikstjóri segir reynslu hans ómetanlega. Menning 14.2.2013 06:00 Kælan mikla vann sjötta Ljóðaslammið Sigurhljómsveit Ljóðaslammsins í ár var stofnuð skömmu fyrir þátttökuna. Menning 14.2.2013 06:00 Taka þátt í grínsýningu Menning 14.2.2013 06:00 Hryllingsmynd Barða á toppnum Kvikmyndin Would You Rather, sem tónlistamaðurinn Barði Jóhannsson, oftast kenndur við Bang Gang, samdi tónlistina í ásamt Daniel Hunt úr hljómsveitinni Ladytron, virðist hitta í mark. Myndin er í toppsæti lista iTunes í Bandaríkjunum yfir mest seldu hryllingsmyndirnar þessa helgi og í sæti númer 32 á heildarlistanum yfir allar kvikmyndir. Menning 11.2.2013 19:00 Gera súrrealíska handboltamynd Fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi Vondi eins og hann er kallaður, og leikarinn og fyrrverandi handboltakappinn Vigfús Þormar Gunnarsson stefna á að frumsýna nýja stuttmynd næstu helgi. Menning 11.2.2013 10:28 Vill ekki vera Annie Willow Smith hætti við að leika í myndinni Annie. Menning 9.2.2013 20:00 Einn af þremur rekinn heim í kvöld Í kvöld kemur í ljós hvaða tveir keppendur fara alla leið í úrslitaþátt MasterChef Ísland. Gunnar Helgi Guðjónsson, Jenný Rúnarsdóttir og Skarphéðinn Smith standa þrjú eftir og berjast um titilinn fyrsti Meistarakokkur Íslands. Menning 8.2.2013 14:30 Sýning á ljósmyndum Warhols Í febrúar opnar sýning á ljósmyndum Andy Warhols í Privatus galleríinu í London. Myndirnar eru úr einkasafni listsafnarans James Hedges og hafa margar þeirra aldrei sést opinberlega fyrr. Menning 8.2.2013 12:30 Ari flýgur aftur til Svíþjóðar Uppistandaranum Ara Eldjárn var boðið að hita aftur upp fyrir Johan Glans. Menning 8.2.2013 06:00 Vonar að bekkjarsystkinin séu stolt af sér Birta Huga- Selmudóttir stígur sín fyrstu skref í atvinnuleikhúsi í leikritinu Nóttin nærist á deginum. Hún segist nú vera smituð af leiklistarbakteríunni. Menning 8.2.2013 06:00 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. Menning 7.2.2013 09:57 Wiig í Anchorman 2 Kristin Wiig bætist við stórkostlegan leikarahóp Anchorman: The Legend Continues. Menning 7.2.2013 07:00 Dogma endurgerð af Chuck Norris-mynd Kvikmyndin Zero Dark Thirty segir frá leit Bandaríkjahers að Osama bin Laden, leiðtoga al-Kaída. Myndin er tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og verður frumsýnd annað kvöld. Menning 7.2.2013 06:00 Siðferðislega rangar sögur "Það er allt á fullu núna enda styttist óðum í frumsýningu,“ segir Bergþóra Kristbergsdóttir, formaður leikfélags Borgarholtsskóla sem frumsýnir leikritið Grimmd í Tjarnarbíó á morgun. Menning 7.2.2013 06:00 Fullmótuð heild ógerðra verka Ógerðu verkin nefnist sýning myndlistarmannsins Þórodds Bjarnasonar í Safnaskálanum á Akranesi. Sýningin er óvenjuleg að því leyti að hún samanstendur af verkum sem enn hafa ekki verið fullkláruð. Menning 6.2.2013 16:00 Stelpurnar í Girls mæta í kvöld Önnur þáttaröð af frumlegu gamanþáttaröðinni Girls hefst á Stöð 2 í kvöld. Stelpurnar í Girls hafa slegið í gegn með sínum hráa húmor og þykja ferskur andblær. Menning 6.2.2013 14:15 Flýgur heim til að taka þátt í Vetrarhátíð Eðvarð Egilsson, betur þekktur sem Eddi í Steed Lord, mun koma heim til Íslands til að taka þátt opnunaratriði Vetrarhátiðar, en hann er búsettur í Los Angeles þar sem gerir það gott með hjómsveitinni Steed Lord. Eddi mun vinna með listamanninum Marcos Zotes, en hann vakti mikla athygli fyrir myndir sem hann varpaði á Hallgrímskirkju á Vetrarhátið í fyrra. Menning 4.2.2013 09:30 Fjölmennt á stærstu myndlistarsýningu Íslands Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Kjarvalsstöðum á stærstu myndlistarsýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin, sem ber heitið Flæði, var sett upp í tilefni af 40 ára afmælisári Kjarvalsstaða en markmiðið er að draga allan almennan safnkost safnsins fram úr geymslunum og sýna hann. Menning 3.2.2013 11:45 Milljarður í bresk bíóhús Þrátt fyrir að sífellt fleiri nálgist kvikmyndir á netinu námu miðasölutekjur bíóa í Bretlandi meira en milljarði punda, eða 200 milljörðum íslenskra króna, árið 2012. Menning 2.2.2013 13:00 Söngleikur Verslinga talinn klámfenginn Menning 2.2.2013 09:00 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 334 ›
Argo og Zero Dark Thirty sigruðu á hátíð handritshöfunda Kvikmyndirnar Argo og Zero Dark Thirty báru sigur úr býtum á hátíð handritshöfunda (Writer's Guild of America Awards) í gærkvöldi. Menning 18.2.2013 10:00
Byggir myndina á blaðamannaheiminum Aðalpersónan í Þetta reddast er drykkfelldur blaðamaður. Leikstjórinn Börkur Gunnarsson segir myndina fjalla um aulalegar hliðar karlmennskunnar. Menning 18.2.2013 09:00
Áhorfendur fengu ekki að sjá þetta atriði á Eddunni Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd átti leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon ekki í miklum vandræðum með að troða sér... Menning 17.2.2013 22:00
Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. Menning 17.2.2013 12:00
Leikstjóri Prince Avalanche fékk Silfurbjörninn Bandaríski leikstjórinn David Gordon Green hlaut í gær Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlin fyrir kvikmyndina Prince Avalanche. Myndin er endurgerð á íslensku kvikmyndinni Á annan veg eða „Either Way" eins og hún var titluð á ensku. Menning 17.2.2013 09:58
Bestu myndirnar verðlaunaðar Meira en 50 ljósmyndarar hlutu verðlaun í hinni árlegu myndakeppni World Press Photo þetta árið. Ljósmynd frá útför tveggja ungra barna á Gasa þótti besta fréttaljósmynd ársins 2012. Menning 17.2.2013 00:01
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. Menning 15.2.2013 21:09
Íslensk myndlist prýðir snjóbretti Head Verk eftir Margeir Sigurðsson og Georg Óskar Giannakoudakis prýða snjóbretti brettaframleiðandans Head. Menning 15.2.2013 06:00
Fimmta Die Hard-myndin rökkuð niður Ofurlöggan John McClane fær óblíðar móttökur frá gagnrýnendum. Menning 14.2.2013 21:53
Alræmd ítölsk mynd á sunnudagskvöld Cannibal Holocaust verður sýnd í Bíói Paradís. Menning 14.2.2013 06:00
Högni Egils í leikhópi Engla alheimsins Hjaltalín semur tónlistina og Högni tekur þátt í sýningunni. Þorleifur Arnarson leikstjóri segir reynslu hans ómetanlega. Menning 14.2.2013 06:00
Kælan mikla vann sjötta Ljóðaslammið Sigurhljómsveit Ljóðaslammsins í ár var stofnuð skömmu fyrir þátttökuna. Menning 14.2.2013 06:00
Hryllingsmynd Barða á toppnum Kvikmyndin Would You Rather, sem tónlistamaðurinn Barði Jóhannsson, oftast kenndur við Bang Gang, samdi tónlistina í ásamt Daniel Hunt úr hljómsveitinni Ladytron, virðist hitta í mark. Myndin er í toppsæti lista iTunes í Bandaríkjunum yfir mest seldu hryllingsmyndirnar þessa helgi og í sæti númer 32 á heildarlistanum yfir allar kvikmyndir. Menning 11.2.2013 19:00
Gera súrrealíska handboltamynd Fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi Vondi eins og hann er kallaður, og leikarinn og fyrrverandi handboltakappinn Vigfús Þormar Gunnarsson stefna á að frumsýna nýja stuttmynd næstu helgi. Menning 11.2.2013 10:28
Einn af þremur rekinn heim í kvöld Í kvöld kemur í ljós hvaða tveir keppendur fara alla leið í úrslitaþátt MasterChef Ísland. Gunnar Helgi Guðjónsson, Jenný Rúnarsdóttir og Skarphéðinn Smith standa þrjú eftir og berjast um titilinn fyrsti Meistarakokkur Íslands. Menning 8.2.2013 14:30
Sýning á ljósmyndum Warhols Í febrúar opnar sýning á ljósmyndum Andy Warhols í Privatus galleríinu í London. Myndirnar eru úr einkasafni listsafnarans James Hedges og hafa margar þeirra aldrei sést opinberlega fyrr. Menning 8.2.2013 12:30
Ari flýgur aftur til Svíþjóðar Uppistandaranum Ara Eldjárn var boðið að hita aftur upp fyrir Johan Glans. Menning 8.2.2013 06:00
Vonar að bekkjarsystkinin séu stolt af sér Birta Huga- Selmudóttir stígur sín fyrstu skref í atvinnuleikhúsi í leikritinu Nóttin nærist á deginum. Hún segist nú vera smituð af leiklistarbakteríunni. Menning 8.2.2013 06:00
Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. Menning 7.2.2013 09:57
Wiig í Anchorman 2 Kristin Wiig bætist við stórkostlegan leikarahóp Anchorman: The Legend Continues. Menning 7.2.2013 07:00
Dogma endurgerð af Chuck Norris-mynd Kvikmyndin Zero Dark Thirty segir frá leit Bandaríkjahers að Osama bin Laden, leiðtoga al-Kaída. Myndin er tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og verður frumsýnd annað kvöld. Menning 7.2.2013 06:00
Siðferðislega rangar sögur "Það er allt á fullu núna enda styttist óðum í frumsýningu,“ segir Bergþóra Kristbergsdóttir, formaður leikfélags Borgarholtsskóla sem frumsýnir leikritið Grimmd í Tjarnarbíó á morgun. Menning 7.2.2013 06:00
Fullmótuð heild ógerðra verka Ógerðu verkin nefnist sýning myndlistarmannsins Þórodds Bjarnasonar í Safnaskálanum á Akranesi. Sýningin er óvenjuleg að því leyti að hún samanstendur af verkum sem enn hafa ekki verið fullkláruð. Menning 6.2.2013 16:00
Stelpurnar í Girls mæta í kvöld Önnur þáttaröð af frumlegu gamanþáttaröðinni Girls hefst á Stöð 2 í kvöld. Stelpurnar í Girls hafa slegið í gegn með sínum hráa húmor og þykja ferskur andblær. Menning 6.2.2013 14:15
Flýgur heim til að taka þátt í Vetrarhátíð Eðvarð Egilsson, betur þekktur sem Eddi í Steed Lord, mun koma heim til Íslands til að taka þátt opnunaratriði Vetrarhátiðar, en hann er búsettur í Los Angeles þar sem gerir það gott með hjómsveitinni Steed Lord. Eddi mun vinna með listamanninum Marcos Zotes, en hann vakti mikla athygli fyrir myndir sem hann varpaði á Hallgrímskirkju á Vetrarhátið í fyrra. Menning 4.2.2013 09:30
Fjölmennt á stærstu myndlistarsýningu Íslands Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Kjarvalsstöðum á stærstu myndlistarsýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin, sem ber heitið Flæði, var sett upp í tilefni af 40 ára afmælisári Kjarvalsstaða en markmiðið er að draga allan almennan safnkost safnsins fram úr geymslunum og sýna hann. Menning 3.2.2013 11:45
Milljarður í bresk bíóhús Þrátt fyrir að sífellt fleiri nálgist kvikmyndir á netinu námu miðasölutekjur bíóa í Bretlandi meira en milljarði punda, eða 200 milljörðum íslenskra króna, árið 2012. Menning 2.2.2013 13:00