Menning Rifist um RIFF Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi segir faglega staðið að ákvörðuninni um að hætta að styrkja kvikmyndahátíðina og beina milljónunum annað. Menning 14.1.2014 11:00 Ástríða að koma á og viðhalda samtalinu Frægasta verk Shakespeares, Hamlet, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri segir markmiðið vera að áhorfendur skilji kjarna verksins og finni til með persónum þess. Menning 12.1.2014 16:00 Ein heimsstyrjöld og tvær ástarsögur Á því ári sem nú er nýhafið verður þess minnst með margvíslegum hætti að í sumar verða hundrað ár frá því að fyrri heimsstyrjöldin braust út. Menning 12.1.2014 14:00 Tvær bækur á sex mánuðum Hefði átt að fá ritdóm frá Fréttablaðinu í verðlaun fyrir versta bókartitilinn, segir Björk Þorgrímsdóttir. Menning 11.1.2014 15:00 Helgi steinninn fær að bíða Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri á Forlaginu, varð sjötug í október og lét af störfum nú um áramótin. Ferill hennar er fjölbreyttur og það eru ekki mörg störf innan bókmenntaheimsins sem hún hefur ekki gegnt. En hana dreymdi um allt annan feril. Menning 11.1.2014 11:00 Varpa ljósi á falinn feril Ingileif Thorlacius myndlistarkona lést langt fyrir aldur fram árið 2010. Í dag verður opnuð í Listasafni ASÍ yfirlitssýning á verkum hennar sem systir hennar, Áslaug, hefur sett saman. Menning 11.1.2014 09:00 Draumkennd rými Listmálararnir Fagienne Davidsson og Ingunn Sigurgeirsdóttir opna sýningu í Eiðisskeri á Eiðistorgi. Menning 9.1.2014 14:30 Tólf finnskir draumar Sýning á líkönum af verðlaunatillögum finnsku arkitektanna Kimmo Friman og Esa Laaksonen verður opnuð í dag í Norræna húsinu. Menning 9.1.2014 13:00 Ljósmyndasafn Reykjavíkur opnar nýtt sýningarrými í dag Nýtt sýningarrými verður opnað í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Það er franski ljósmyndarinn Vincent Malassis sem ríður á vaðið með Petites Pauses. Menning 9.1.2014 12:00 Vínartónleikar þrisvar í röð Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur að þessu sinni þrenna Vínartónleika í Eldborgarsal Hörpu. Menning 9.1.2014 11:00 Vilja fá Íslendinga til að byggja á Mars Fjallað er um Hallgrím Helgason og Ísland í desemberhefti tímaritsins Artforum. Menning 9.1.2014 10:30 Hugmyndirnar bak við innsigli ábótanna Myndheimur íslenskra klausturinnsigla er efni fyrirlesturs sem Guðrún Harðardóttir sagnfræðingur heldur í stofu 423 í Árnagarði í dag. Menning 9.1.2014 10:00 Hélt að ég stefndi beint í gröfina Brandur Karlsson fékk styrk úr Listasjóði Ólafar í dag. Menning 8.1.2014 15:45 Nálgast dularfullan barón úr annarri átt Þórarinn Eldjárn segir sögu barónsins á Hvítárvöllum á Sögulofti Landnámssetursins næstu helgar. Menning 8.1.2014 12:00 Allra síðasta tækifærið til að sjá Stóru börnin í Tjarnarbíói Hið vinsæla leikverk Stóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur verður sýnt tvisvar um helgina. Menning 8.1.2014 11:00 Apassionata í Hofi Píanóleikarinn Zoltan Rostas spilar á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á föstudaginn. Menning 8.1.2014 11:00 „Samt tók ég aldrei ákvörðun um það að verða dansari“ Frank Fannar Pedersen dansar aðalkarlhlutverk Svanavatnsins í borgarleikhúsinu í Wiesbaden í Þýskalandi sem var frumsýnt 21. desember. Menning 6.1.2014 13:00 Rauð eins og blóð á íslensku Forlagið hefur tryggt sér útgáfuréttinn á bók finnska höfundarins Salla Simukka, Rauð eins og blóð, sem farið hefur sigurför um heiminn. Menning 6.1.2014 12:00 Leikur á móti látnum höfundi verkanna Lífshætta er nýtt útvarpsleikrit eftir Þóreyju Sigþórsdóttur sem frumflutt verður í Bíói Paradís á morgun. Menning 6.1.2014 10:00 Skýjasaganum samstöðuna, jafnréttið og annað gott sem aldrei var Illugi Jökulsson verður æ ergilegri þegar ráðamenn þjóðarinnar afbaka Íslandssöguna í hátíðarræðum og komast svo upp með að yppta bara öxlum og endurtaka sama fleiprið í næstu tölu. Menning 4.1.2014 16:00 Mary Poppins enn fyrir fullu húsi Mary Poppins hefur sett nýtt aðsóknarmet í 117 ára sögu Leikfélags Reykjavíkur – yfir 64.000 gestir hafa séð verkið. Menning 3.1.2014 22:00 Var farin að leysa af í messum fjórtán ára Lára Bryndís Eggertsdóttir orgelleikari heldur í kvöld tónleika í Langholtsskirkju á vegum Rotary á Íslandi. Tilefnið er styrkveiting frá Rotary en Lára Bryndís, sem býr, nemur og starfar í Danmörku, þykir einn efnilegasti orgelleikari sem nú er í námi. Menning 3.1.2014 10:00 Opnar Gallerí Gest jafnvel í jógatíma Magnús Gestsson safnafræðingur er með farandgalleríið sitt, Gallerí Gest, í silfurlitri tösku sem fylgir honum hvert sem er. Menning 2.1.2014 14:00 Óskýr stefna, en einstakir vaxtarbroddar Jón Viðar Jónsson gerir upp leilistarárið 2013. Menning 2.1.2014 11:00 42 verkefni fengu styrk Myndlistarráð úthlutaði í annað sinn úr Myndlistarsjóði hinn 23. desember. Menning 30.12.2013 07:00 Áramótaspádómur frá árinu 1913 Illugi Jökulsson tók sér fyrir hendur að sýna fram á hve áramótaspádómar eru varasamir. Hann bjó því til spádóm sem upplýstur Evrópumaður hefði getað sett fram í fullri alvöru áramótin 1913-14, rétt áður en fyrri heimsstyrjöldin skall á. Menning 28.12.2013 16:00 Leyfir fólki að gægjast í kistilinn Listakvöld verður í Iðu Zimsen bókabúð á Vesturgötu 2A milli 18 og 20 í dag. Þrjár konur lesa úr verkum sínum og G.Erla opnar sýningu á vegum Gallerís Gests. Menning 28.12.2013 12:00 "Sýningin er takmarkað augnablik“ Sæmundur Þór Helgason opnar sína fyrstu einkasýningu í Kunstschlager í kvöld. Menning 28.12.2013 07:00 Útlitskröfur samfélagsins hlægilegar "Að vera kona“ eftir Caitlin Moran er sjálfsævisöguleg feminísk bók sem fjallar um fáránleika kynjamisréttis. Menning 27.12.2013 12:00 Transaquania – Into thin air fær frábæra dóma í Þýskalandi Dansverk Ernu Ómarsdóttur, Damiens Jalet og Gabríelu Friðriksdóttur, Transaquania – Into thin air, hlaut rífandi dóma í þýskum fjölmiðlum í vikunni. Menning 27.12.2013 11:00 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 334 ›
Rifist um RIFF Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi segir faglega staðið að ákvörðuninni um að hætta að styrkja kvikmyndahátíðina og beina milljónunum annað. Menning 14.1.2014 11:00
Ástríða að koma á og viðhalda samtalinu Frægasta verk Shakespeares, Hamlet, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri segir markmiðið vera að áhorfendur skilji kjarna verksins og finni til með persónum þess. Menning 12.1.2014 16:00
Ein heimsstyrjöld og tvær ástarsögur Á því ári sem nú er nýhafið verður þess minnst með margvíslegum hætti að í sumar verða hundrað ár frá því að fyrri heimsstyrjöldin braust út. Menning 12.1.2014 14:00
Tvær bækur á sex mánuðum Hefði átt að fá ritdóm frá Fréttablaðinu í verðlaun fyrir versta bókartitilinn, segir Björk Þorgrímsdóttir. Menning 11.1.2014 15:00
Helgi steinninn fær að bíða Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri á Forlaginu, varð sjötug í október og lét af störfum nú um áramótin. Ferill hennar er fjölbreyttur og það eru ekki mörg störf innan bókmenntaheimsins sem hún hefur ekki gegnt. En hana dreymdi um allt annan feril. Menning 11.1.2014 11:00
Varpa ljósi á falinn feril Ingileif Thorlacius myndlistarkona lést langt fyrir aldur fram árið 2010. Í dag verður opnuð í Listasafni ASÍ yfirlitssýning á verkum hennar sem systir hennar, Áslaug, hefur sett saman. Menning 11.1.2014 09:00
Draumkennd rými Listmálararnir Fagienne Davidsson og Ingunn Sigurgeirsdóttir opna sýningu í Eiðisskeri á Eiðistorgi. Menning 9.1.2014 14:30
Tólf finnskir draumar Sýning á líkönum af verðlaunatillögum finnsku arkitektanna Kimmo Friman og Esa Laaksonen verður opnuð í dag í Norræna húsinu. Menning 9.1.2014 13:00
Ljósmyndasafn Reykjavíkur opnar nýtt sýningarrými í dag Nýtt sýningarrými verður opnað í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Það er franski ljósmyndarinn Vincent Malassis sem ríður á vaðið með Petites Pauses. Menning 9.1.2014 12:00
Vínartónleikar þrisvar í röð Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur að þessu sinni þrenna Vínartónleika í Eldborgarsal Hörpu. Menning 9.1.2014 11:00
Vilja fá Íslendinga til að byggja á Mars Fjallað er um Hallgrím Helgason og Ísland í desemberhefti tímaritsins Artforum. Menning 9.1.2014 10:30
Hugmyndirnar bak við innsigli ábótanna Myndheimur íslenskra klausturinnsigla er efni fyrirlesturs sem Guðrún Harðardóttir sagnfræðingur heldur í stofu 423 í Árnagarði í dag. Menning 9.1.2014 10:00
Hélt að ég stefndi beint í gröfina Brandur Karlsson fékk styrk úr Listasjóði Ólafar í dag. Menning 8.1.2014 15:45
Nálgast dularfullan barón úr annarri átt Þórarinn Eldjárn segir sögu barónsins á Hvítárvöllum á Sögulofti Landnámssetursins næstu helgar. Menning 8.1.2014 12:00
Allra síðasta tækifærið til að sjá Stóru börnin í Tjarnarbíói Hið vinsæla leikverk Stóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur verður sýnt tvisvar um helgina. Menning 8.1.2014 11:00
Apassionata í Hofi Píanóleikarinn Zoltan Rostas spilar á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á föstudaginn. Menning 8.1.2014 11:00
„Samt tók ég aldrei ákvörðun um það að verða dansari“ Frank Fannar Pedersen dansar aðalkarlhlutverk Svanavatnsins í borgarleikhúsinu í Wiesbaden í Þýskalandi sem var frumsýnt 21. desember. Menning 6.1.2014 13:00
Rauð eins og blóð á íslensku Forlagið hefur tryggt sér útgáfuréttinn á bók finnska höfundarins Salla Simukka, Rauð eins og blóð, sem farið hefur sigurför um heiminn. Menning 6.1.2014 12:00
Leikur á móti látnum höfundi verkanna Lífshætta er nýtt útvarpsleikrit eftir Þóreyju Sigþórsdóttur sem frumflutt verður í Bíói Paradís á morgun. Menning 6.1.2014 10:00
Skýjasaganum samstöðuna, jafnréttið og annað gott sem aldrei var Illugi Jökulsson verður æ ergilegri þegar ráðamenn þjóðarinnar afbaka Íslandssöguna í hátíðarræðum og komast svo upp með að yppta bara öxlum og endurtaka sama fleiprið í næstu tölu. Menning 4.1.2014 16:00
Mary Poppins enn fyrir fullu húsi Mary Poppins hefur sett nýtt aðsóknarmet í 117 ára sögu Leikfélags Reykjavíkur – yfir 64.000 gestir hafa séð verkið. Menning 3.1.2014 22:00
Var farin að leysa af í messum fjórtán ára Lára Bryndís Eggertsdóttir orgelleikari heldur í kvöld tónleika í Langholtsskirkju á vegum Rotary á Íslandi. Tilefnið er styrkveiting frá Rotary en Lára Bryndís, sem býr, nemur og starfar í Danmörku, þykir einn efnilegasti orgelleikari sem nú er í námi. Menning 3.1.2014 10:00
Opnar Gallerí Gest jafnvel í jógatíma Magnús Gestsson safnafræðingur er með farandgalleríið sitt, Gallerí Gest, í silfurlitri tösku sem fylgir honum hvert sem er. Menning 2.1.2014 14:00
Óskýr stefna, en einstakir vaxtarbroddar Jón Viðar Jónsson gerir upp leilistarárið 2013. Menning 2.1.2014 11:00
42 verkefni fengu styrk Myndlistarráð úthlutaði í annað sinn úr Myndlistarsjóði hinn 23. desember. Menning 30.12.2013 07:00
Áramótaspádómur frá árinu 1913 Illugi Jökulsson tók sér fyrir hendur að sýna fram á hve áramótaspádómar eru varasamir. Hann bjó því til spádóm sem upplýstur Evrópumaður hefði getað sett fram í fullri alvöru áramótin 1913-14, rétt áður en fyrri heimsstyrjöldin skall á. Menning 28.12.2013 16:00
Leyfir fólki að gægjast í kistilinn Listakvöld verður í Iðu Zimsen bókabúð á Vesturgötu 2A milli 18 og 20 í dag. Þrjár konur lesa úr verkum sínum og G.Erla opnar sýningu á vegum Gallerís Gests. Menning 28.12.2013 12:00
"Sýningin er takmarkað augnablik“ Sæmundur Þór Helgason opnar sína fyrstu einkasýningu í Kunstschlager í kvöld. Menning 28.12.2013 07:00
Útlitskröfur samfélagsins hlægilegar "Að vera kona“ eftir Caitlin Moran er sjálfsævisöguleg feminísk bók sem fjallar um fáránleika kynjamisréttis. Menning 27.12.2013 12:00
Transaquania – Into thin air fær frábæra dóma í Þýskalandi Dansverk Ernu Ómarsdóttur, Damiens Jalet og Gabríelu Friðriksdóttur, Transaquania – Into thin air, hlaut rífandi dóma í þýskum fjölmiðlum í vikunni. Menning 27.12.2013 11:00