Syngja þekkt lög eftir gömlu sveitungana Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. mars 2014 12:00 Margrét S. Stefánsdóttir sópran, Ásgeir Eiríksson bassi, Sigurjón Jóhannesson tenór og Helga Rós Indriðadóttir sópran. Gróa Hreinsdóttir er meðleikari á píanó. Mynd/Berglind Indriðadóttir Lög eins og Lindin, Hallarfrúin, Bikarinn, Ætt' ég hörpu og Erla munu hljóma í Seltjarnarneskirkju og Hveragerðiskirkju á sunnudaginn í meðförum skagfirskra einsöngvara. Þeir syngja hver í sínu lagi og í dúettum og kvartettum. Lögin eru öll eftir gamla Skagfirðinga sem voru fæddir í kringum aldamótin 1900, þá Eyþór Stefánsson, Jón Björnsson og Pétur Sigurðsson sem allir voru virkir í menningarlífi héraðsins. Eyþór var organisti á Sauðárkróki, framarlega í leikfélaginu og stóð fyrir gerð minnismerkisins um Stephan G. Stephansson á Arnarstapa. Jón var um áratugaskeið stjórnandi Karlakórsins Heimis. Pétur sem lést ungur var hógvær maður og hafði ætlað að henda fallega laginu við ljóð Stefáns frá Hvítadal um Erlu. Tónleikarnir á sunnudaginn verða í Seltjarnarneskirkju klukkan 16 og í Hveragerðiskirkju klukkan 20.30. Miðar eru seldir við innganginn á 2.500 krónur og enginn posi á staðnum. Menning Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Lög eins og Lindin, Hallarfrúin, Bikarinn, Ætt' ég hörpu og Erla munu hljóma í Seltjarnarneskirkju og Hveragerðiskirkju á sunnudaginn í meðförum skagfirskra einsöngvara. Þeir syngja hver í sínu lagi og í dúettum og kvartettum. Lögin eru öll eftir gamla Skagfirðinga sem voru fæddir í kringum aldamótin 1900, þá Eyþór Stefánsson, Jón Björnsson og Pétur Sigurðsson sem allir voru virkir í menningarlífi héraðsins. Eyþór var organisti á Sauðárkróki, framarlega í leikfélaginu og stóð fyrir gerð minnismerkisins um Stephan G. Stephansson á Arnarstapa. Jón var um áratugaskeið stjórnandi Karlakórsins Heimis. Pétur sem lést ungur var hógvær maður og hafði ætlað að henda fallega laginu við ljóð Stefáns frá Hvítadal um Erlu. Tónleikarnir á sunnudaginn verða í Seltjarnarneskirkju klukkan 16 og í Hveragerðiskirkju klukkan 20.30. Miðar eru seldir við innganginn á 2.500 krónur og enginn posi á staðnum.
Menning Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira